Fjallkonan


Fjallkonan - 08.09.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 08.09.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar á máii- uði, 36 blöí um árið. Arg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir júlilok. FJALLKONAN. YiihltiiuirAsiiuiiKlurson ritstjori bessa blaís býT 1 ÞingholtsstraMi og er ao hitta U. 3—4 e. m. 27. BLAÐ. REYKTAVIK, 8. SEPTEMBER 1887. Lög frá alþingi. Ríimið i blaði þessu leyfir eigi að 811 lög frá þinginu sé tekin upp í pað; hér koma tvenn lög, er telja má réttarbætr, og úrslit fjárlaganna: Lög um þurrabúðarmenn. 1. gr. Frá þessum tíma má enginn gerast þurrabúðarmaðr, nema hann fullnægi þessum skilyrðum: a. að hann sanni fyrir hreppsnefndinni í þeim hreppi, þar sem hann vill setjast að, með vottorðum tveggja skilríkra manna, að hann sé reglusamr og ráðdeildarsamr. b. að hann sanni á sama hátt, að hann eigi, auk alls klæðn- aðar fyrir sig og sitt skuldalið, skuldlausa fjármuni í pen- ingum eða öðrum fémætum munum, er nemi að minsta kosti 400 kr. fjárhæð. Þó má gera undantekning frá þessu með samhljðða atkvæðum allra hreppsnefndarmanna. 2. gr. Sá, sem vill gerast þurrabúðarmaðr, skal skriflega biðja sér bygðarleyfis hjá hreppsnelnd í hreppi þeim, sem hann vill setjast að. Skal hreppsnefndin vandlega athuga öll skjöl og skilriki beiðanda; þyki henni ástæða til, getr hún neitað um leyfið, enn gefa skal hún skriflegar ástæður fyrir neituninni, og er beiðanda þá heimilt, að skjóta máli sínu til sýslumanns, en úrskurði hans má skjóta til amtmanns, er leggr síðasta íirskurð á málið. 3. gr. Enginn má byggja þurrabúð utan kaupstaðar og verzl- unarstaðar, hvort sem henni fylgja sérstök hús eða landsdrott- inn leigir af eigin húsum sínnm, nema með þessum skilyrðum : a. að þurrabuðinni fylgi lóð með ákveðnum merkjum, er að minsta kosti sé 400 ferhyrningsfaðma að stærð að með- töldum matjurtagarði, sem byggja skal og rækta við hverja þurrabúð. Fjara skal eigi talin með, þar sem hún fylgir þurrabúðinni. b. að þurrabúðm hafi nægileg húsakynni fyrir þann, er við tekr og að þau séu viðnnanlega loftgóð og hlý, eftir dómi skilríkra manna. c. að þurrabúðin sé afnent viðtakanda með löglegri úttekt. 4. gr. Þurrabíiðarmaðr sá, sem tekr við þurrabúð og órækt- aðri 16 ð, skal hafa ræktað hana og girt innan 7 ára; veraskal hann undanþeginn eftirgjaldi þessi ár. 5. gr. Þurrabúð með ðræktaðri lðð skal ávalt bygð að minsta kosti 8 ár. Landsdrottinn sknl gcfa ]iurrabúðarmanni byírging- arbréf, þar sem skýrt er tekið fram um ábfiðartíma, réttindi og skyldur þurrabúðarmannsins. Nú hefir landsdrottinn van- rækt að gefa byggingarbréf, og skal þurrabuðin þá álítast bygð þurrabúðarmanni og ekkju hans æfilangt, og með þeim leigumála sem þurrabúðarmaðr viðrkennir, nema landsdrottinn sanni, að öðruvísi hafi verið umsamið. 6. gr. Þegar ábúandaskifti verða á þeim þurrabúðum, sem þegar eru til, skal í öllu með fara sem segir í lögum þessum um hfisakynni, útmælingu lóðar, ræktun, úttekt og bygging; þó má sýslunefnd eftir tillögum hlutaðeigandi hreppsnefndar gera undantekningar viðvíkjandi stærð á lðð þurrabúðar. 7. gr. Brot gegn lögum þessum varða 1—100 kr. sekt, er renni i sveitarsjóð. 8. gr. Með mál út af brotum gegn lögum þessum skal far- ið sem almenn lögreglumál. Lög um uppeldi óskilgetinna barna. 1. gr. Faðir ðskilgetins barns skal eigi síðr enn raóðir þess skyldr til að upp ala það þangað til það er fullra 16 ára, og má tryggja greiðslu framfærslueyrisins af kaupi hlutaðeiganda með forboði, er birt sé löglega húsbændum þeirra. Hlutaðeigandi yfirvald ákveðr, hve mikinn hluta af uppeldis- kostnaðinum hvort foreldranna skuli bera, et'ttr cfmim |icirra og ástæðum, og má ákveða, að annað foreldranna skuli ala bamið að öllu, et það er þess megimgt, enn hitt eigi fært um að inna neitt af hendi. 2. gr. Nú deyr maðr, og lifir eigi ekkja hani nð niojar ikilgetn- ir, og lætr eftir sig börn yngri enn 16 ára, og ber þá að leggja börnunum út það, sem skiftaréttr álítr nauðsynlegt af fjiirmun- um búsins, áðr enn þeim er skift meðal eiflngja, ot tuóðir liins ðskilgetna barns eða hlutaðeigandi hreppsnetml kretst þess i tækan tima. I'tn það fé sem þaimig er útlagt, fer m um tjármuni 6- myndugra. .\ú þarf eigi að nota hið út lagða fé, eða miiuia enii útlagt var, skal þá skifta því sem óeytt er meðal lögerfingja. 3. gr. Nú verðr meðlagi því. scni ÍOðm óskilgotins barns ber að greiða með ]iví, oigi náð með liigtaki. skal þa móðir ]iess eða hennar hreppr hafa rétt til. án þe« það té talinn sveitarstyrkr henni veittr, að meðlag það, sem faðir barnsins I að greiða, sé veitt af fátækrafé þess hrepps er haiin hetir að- setr í, enn rétt hefir sveitarstjórn þOM hrepp.s til að beimta að styrkrinn verði endrgoldinn af framfærsluhreppi fiiOur banisins. Framfœrsluhieppi banuíMui á rett á að haimta endrgjald ai honum eftir sömu reglum og lögin heimila mððm bnnisiiis og heimar hreppi. 4. gr. Þegar svo ber undir, að hieppi a rétt á að heimta at tiiður eða móður óskilgetins barns styrk til oppeldil |iví, á hann og rétt á, að hlutaðeigandi yfirvald fitvegi vissu ími, livar hlutaðeigendr hafa heimilisf'aiig. Úrslit fjárlaganna fyrir ái'in ! hsh—89 urðu á þessa lelð: Til eflingar bfmaði vóru veittar 18000 kr. a ári, þar at' til Úlafsdalsskóla iMWO kr.. til Ilúlaskóla 8600 kr., til bfmaðar- félaga og Eyðaskðla 6000 kr., til sýslutélaga 8000 kr. — Til vegabðta 20000 kr. á ári, þar af til vegfræðings 3000 kr., til að bæta vegi á aðalpðstleiðum 15000 kr., til annara vega 2t)i)(i kr. — Til gufuskipaferða 9000 kr. á ari. — LannabitUngar til Schierbecks og Tðmasar samþyktir með 20 atkv. nniti II. — Til aukalæknanna eigi veitt meir enn 1000 kr. til livcrs. — Til kvennaskólans í Reykjavik 1500 kr., þar af iihiiiisur til sveitastfilkna 300 kr.; til kvennaskólans á Vtri-Ky 700 kr., á Laugalandi 700 kr.; auk ]iess til beggja þessara ikðla I lnnkr. sem skiftist milli þeirra eftir nemenda tjölda, |iar af 800 kr. til námsmeyja. — Til Þ. Thoroddsens LOOO kr. á Ari. — Til (iriindals 800 kr. — Til Iliriiiaiiiis JðnaMOnai til að gefa út bfinaðarrit 12 arkir að stærð, 80 kr. fyrir iirkina. — Til að gef'a út dómasafn 300 kr. bæði árin. — Til fornbléÍMafni I20<) kr. bæði árin. — Til að semja skrá ytir ikjalaiatn itlptMntta- ins <iOO kr. alls. — [Enn í sameinuðu ]n'ngi fi'-ll styrkr til.lóiis Olafssonar og styrkr handa bæjarfóg. í Rvík til að scinja re- gistr yfir afsals og veðmála bit-kr kaupstaðarins, "^ siiumleiðis styrkr til að taka þátt í sýningunni í Kaiipmaimaliiifn|. Tekj- urnar áætlaðar alls 810,6íX) kr., enn ntgjöldin 860,808 kr. M a. Tekjuhallinn 89,709 kr. 84 a. takist af viðlagasjoðnum. Embsttí eg iftUmtr. 28. júlí var ligeiri Blðndal l lækni í Vestr-Skaftafellssýslu veitt hérað.slæK nðíÞing- eyjarsýslu (12. læknishcrað); en í hans stað settr í Vestr-Skafta- fellssýslu trá 1. þ. m. aukalæknir Stefán frlijatim

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.