Fjallkonan


Fjallkonan - 28.09.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 28.09.1887, Blaðsíða 1
Kemr íit Jrrisvar ámán- uði, 36 blöð um árið. Árg. kostar 2 krðnur. Borgist fyrir .jalílok. FJALLKONAN. nirÁstnuiularíon ritstjóri Jie.isa Maðs býr i Þingholtwtnttl og et að hitta kl. S—4 e. m. 29. BLAÐ. REYK.TAVIK, 28. SEPTEMBER 1887. Embætti. 1. kennari við Möðruvallaskrilami er orðinn Hall- dór Briem og 3. kennari settr Stefán Stefánsson stud. mag. Lausn frá embœtti er veitt síra Stefáni Jónssyni á Kolfreyju- stað sakir ellilasleika. Lans prestakiill. Hjaltastaðr (1368). Kolfreyjustaðr (1441). Umboð Eyjafjarðarsýslu-jarða er 15. þ. m. falið Einari Ás- mundssyni í Nesi tyrst um sinn ásamt þjóðjarða umboði því, er hann hefir gegnt. Helörslann úr „Gjafasjóði Kr. IX." fengu nú þeir Eiríkr Bjarnarson á Karlskála i Eeyðarfirði og Oddr Eyjólfsson á Sám- stöðum í Fljðtshlíð fyrir framúrskarandi dugnað í landbúnaði. Sala á kirkjujörð. Konungsleyfi er fengið fyrirþvíað kirkju- jörðin Karlsskáli verði seld ábúandanum Eiríki Bjarnarsyni. Hal'isinn fór loks frá austrlandi og norðrlandi rétt fyrir miðjan f. m. Er ekki kunnugt að hafís hafi nokkurn timaleg- ið við land jafnlengi fram eftir liausti. Vegna íssins hafa all- ar ferðir strandskipanna komist á ringulreið. Ferðir skipsins „Miaca" urðu að litlu liði. f júlí og ágúst lá hafísinu við Aiisttirði og bannaði allar sjóíerðir og fiskveiðar. Fyrri hlut þ. m. komst ísinn lengra suðr með landi, alt suðr að Meðallandi í Vestr-Skaftafellssýslu. Um miðjan þ. m. var enn íshroði norðr undan Langanesi. Heyskapr hefir orðið allgóðr víðast um land, með því að grasspretta var víðast með bezta móti og rigningar ekki mjög miklar, þótt þokur væru og kuldar, eins og títt er þegar hafis er við land. Tiðarfar heflr verið einkar gott á suðrlandi og yfir hdfuð bezta árferði. Fiskafli góðr umhverfis Faxaflóa í sumar og haust. Sörau- leiðis við ísafjarðardjúp ogundir Jökli; fyrir norðan einnig nokk- ur afll, enn þar hefir haiísinn hiudrað veiðiskap, og eins á Aust- fjiirðum, enda þar afialítið. Nú var þó kominn nokkur tiskafii á Seyðisflrði eftir að hafisinn fór. Heilsufar hefir verið heldr kranksamt víða um land í sum- ar, þótt engar landfarsóttir hafi gengið. Nýtl blað í vainluni. Út er komið sýnishom af nýju blaði, sem á að koma íit með næsta nýári, ef áskrifendr fást. Það á að verða vikublað og kosta 3 kr. árgangrinn. Ritstjórn og út- gefendr segjast ekki láta vita ntifn sín, enn lota öllu fögru um stefnu og athafnir blaðsins; muni það verða „malgagn" forstöðu- manna srjðrnarskrármálsins. Mannalát. Dáinn eríf. m. síra Jón Austmann, prestraðStöð í Stöðvarfirði, 78 ára að aldri. Fæddr á fíilsá í Breiðdal 7. okt. 1809. Foreldrar hans vóru: Jón bóndi Iljiirnsson á Gilíá og Helga Erlendsdóttir, prests að Stöð (iuðmundssonar. Kom i Bessastaðaskóla 1829, enn varð að fara þaðan aftr 1833 vegna sjúkleika. Koni SÍðan aftr og var útskritaðr af kennurum Bessa- staðaskóla 1839. Fór þá til (iuttorms prót'asts l'álssoiiar í Valla- nesi og giptist Máltríði dóttur hans tveimr árum síðar ogreisti síðan bú á Gilsá. Vígðist aðstoðarprestr til síra Stefáns Þór- arinssouar á Skinnastöðum 1847; f'ékk Eyjardalsá s. á.; Saur- bæ í Eyjafirði 1872; Stöð 1881. Hann var talinn klerkr all- góðr; dngnaðar og búsýslumaðr og allvelfjáðr; fékkst við lækn- ingar og þðttu hepnaat þær vel. Seinni kona hans var Helga Jónsdóttir frá Sörlastöðum í Fnjóskadal. Páinn er 12. f. m. sira Stefan Pétrsson á Hjaltastað, 41 árs að aldri. Fæddr í Berufirði 22. okt. 1846. Foreldrar hans vóru: Pétr prestr Jónsson, síðar á Valþjófsstað, og Anna Bjijrasdóttir prests á Kirkjubæ Vigfússonar. Tj'ftskrifaðr úr Rvíkrskóla 1871 ; vígðist prestr að Desjarmýri 31. ágtist 1878| tekk Hjaltastað 1884. Viltir i þoku. Sem dæmi þess, hve myrkar þokur fylgdn ísnum i sumar, má nefna, að tveir meiin tvndust úr llornatirði ; stúlka, er var k grasafjalli : lnin t'anst ei'tir viku með lífsmarki uppi k öræfum enn dð þegar, og smali: liaun var ntmidinn, er síðast fréttist. SJÁLFSTJÓRN. i. Ekki vantar það, að nög sé rætl <ií;' ritaðompoll- tik hér á landi. Enn alt cr það ;\ síiinii hókiiiii lœtl; það er alt saman óljós eftírrH eða Btællngar at' rit- um Jóns Slgorðssonar; það er að meeta liann eÍQn, sem skap;u1 hctir sjálfstjórnar lui^myndir þfler, scm liat'a rutt sér til rúnis liér á landi. Alt at' or við- kvæðið hið sama, alt aí eiu liinar siiinu kvartanir uin athaf'uir stjúniarinnar Og [>,jóiiii lirnnar. íim að landið goti ekki þrlflzt undir liinni útlnuiu stjórn, um að stjúrnin (luríi að vora í landinu sj'álfu. Svo er þogar bezt lætr flctt upp í landssögunni og rakin raunai'nlla þjóðarinnar; kraiizt lióta af sljórninni l'yr- ir illan tilvorknað á fyrri ('ilduin ; ali bygl á siigu- h'ouin rétti, á skjiihiin og skinnhókuin, á ..rás viðburð- anna". Þetta getr nú alt verlð rcti í sjall'u st'-r. cnn slik ]nilitik verðr þó etíð elnhÆflsleg, Má vera, að það 8é ef til vill rOttast, að lara í jirssa stclnu t'raman aí', mcðan þjóðin er óþroskuð og naumaal hú- in að átta sig í Btjönutrlegnm ct'num, enn jafnskjótl Og þjöðÍD hctir vaknað til iidkkurnir íncðvitiuidar uni sjálfstæði sitt og l'rjálsra'ði, riðr :i. að kcnna hcnni dcili á alnicnnuiii niannfi'clsishuginyndum; J)á cr |iað skylda stjórnariiniar, sk«'»laim;i, bhiðanna ogallra |icirra 6T á líkan liátt gcta kcinið scr við á alincniiin;'sta ri, að træða hina upprennandi kynslóð uin eðlislög nianntc- lagsins, um meginreglur stíórniaganna, félagsfræðiun- ar og siðfræðinnar. licr á landi er ckkcrt, gert í |icssa stcliiu. Allar politískar hreiflngar fara i þá eina átt, að heimta nýtl stjórnarform, enn engum af foringjunum kemrtílhog- ar að skýra þ&ð fyrir al]iýðunni til hlílar, í hverjn umbæturnar eiginlega vcrði innilaldar oghversvegna allar þjoðir kret'jast sjálfstjórnar og jafnréttís inanna á milli. Varla cr einu orði niinst á hið penónnlega í'relsi, varla minst á kvenfrehri, atvinmif'rclsj, kiikju- legt t'rclsi, prentfrelsi; 511 politíkin snýst og bleypc í baklá.s í stíornarakrármeinunnm. Vér verðum að vera á þcirri skoðun, að ..tlcira sc matr BOB llcsk", ílcira st'- jíolitik enn .stji'trnarskrármál, og þótí þaðlá fjarri oss, að vilja draga úr ahuganum í þvi máli, þótt óvænlega álior/ist, liyggjum vér að aliiicnniiigi kæmi það vel, að tiæðast ondr og sinnum um citt-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.