Fjallkonan


Fjallkonan - 28.09.1887, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 28.09.1887, Blaðsíða 3
FJALLKON AN. 115 sinni til að færa Danadrotningu heillaóskir á 70. af- mælisdegi hennar 7. h. m. — Dánir eru í Danmörk hinn frægi skáldsagnahöfundr M. A. Goldschmidt, 68 ára (í ágúst), og annar skáldsagnaritari Tomas Lange (í þ. m.) 58 ára. ÞVZKALAND. Vilhjálmr keisari fór 10. þ. m. til Stettin til að vera við Iiðskönnun. Var á orði, enn þó óvíst, að Vilhj. keisari og Kússakeisari muiuli finnast áðr Rússakeisari færi lieim. — Krónprinsinn þýzki á góðum l)atavegi. — Kaþólskir menn hafaátt mikinn fund í Trier og haft stór orð um viðreisn og aukningu hinnar rómverk-kaþólsku kirkju ; kváðu nauðsyn til bera, að endrreisa hið veraldlega ríki páfans, ef hann ætti að geta beitt til hlítar andlegu valdi sínu. — Nýdáinn er Werder, einu at hinum frægu hershöfðingjum Þjóðverja. FRAKKLAND. Þar var ein herdeild (17. herd.) „móbiliséruð" (losuð eins og til herferðar), og hafa Þjóðverjar engan gaum gefið því. Annars láta Frakkar ekki sem friðlegast. Eftir herdeildarkönnuna var haldið samsæti í Villefrauche; skorti þar ekki snarp- ar ræður, og töluðu ræðumenn um að liefna á Þjóð- vcrjum og kváðu Frakkland vígbúið. Svo er og sagt, að Frakkar hafi virkjagerð með höndum við skörð nokkur á Jura-fjöllum, í nánd við sniáhorgina Gfex, og er það beint á móti Vínarsamningnum. ENGLAND. All-róstusamt er nú á frlandi. Einn lögrogluforingi þar var f'yrir skömmu laminn og síð- an skotinn af flokksmönnum þeim er uefnast „mána- sveinar" (moonlighters). í Michelstown a íiiandi urðu og óspektir nokkurar, er taka átti æsingamanninn 0. Brien fastan, sem kærðr var fyrir að hafa æst leigu- liða mót lögunum. Var þá haldið lýðmót mikið í bænum, og beinzt að Iðgreglunni með grjótkasti og stafshöggum; þá var lögregluliðinu skipað að skjóta, og vóro drepnir þrír menn aí lýðnum, enn allmargir særðust af hvorumtvoggja. Þetta kom til umræðu í neðri málstofu, og réttlætl stjórnin aðgerðir lögregl- uniiai- með því að hún hefði átf hendr sínar að verja. — 5. þ. m. brann leikhús í Exeter í Engl.; kvikn- aði í þvi meðan á sjónleiknum stóð og fórust þar inni yfir 150 manna af áhorföndum og auk þess t'engu margir meiðsli. — 16. þ. m. varðjarnbrautarslys niik- ið nálægt Doncaster á Englandi; rákust á fværjárn- brautarlestir og liiðu 22 menn líftjón enn 80 liui- lestust. BOLGARIA. Bolgaríumálið er við sama. Bis- marck og þýzka stjórnin láta vinsamlega við Rússa stjórn, og þykjast sýna el'tiiiæti í öllu, enn Rússland cr tortrygt, og alt af orð haft á samdrætti með Rússum og Frökkum. Nýtt ráðancyti er nú komið saman í Bolgaríu. Til orða hefir komið, að Rússar sendi hershöfðingja, Ernroth að nafni, sem erindreka til Bolgaríu, líkt og Kaulbars fyrrum. Eftir seinustu fregnum leit svo út, scm Bismarck mundi skerast í Bolgaríumálið. Þýzkr konsúll í Rustschuk hafði ver- ið ærumeiddr í bolgarisku blaði, og lét þá þýzka stjórnin, þrátt fyrir það að meiðyrðin vóru tekin aftr, crindreka sinn Bpyrjast f'yrir hjá Tyrkjastjóm hvort hún væri því mótfallin, að þrír þýzkir járn- barðar væru sendir inn í Svartahaf til Holgaríu- stranda. ASÍA. Uppreisnin í Afgan var ekki soí'uð er síð- ast tVéttist. Varð fyrir skömmu bardagi milli liða emírsins og uppnistarmanna ; særðir Og drepnir uin 500. FregD hetír og koinið f'rá Kabul. að rússnesk- um og afgönskum liðsmönnum (frá Herat) hati lent saman í smáorustu. AFRÍKA. Fivguir hafa Imrist af terðum Stauleys 12. júlí; liafði hoiium gengið allvel til þess tima. N.-AMERÍKA. 15.-17. þ. m. heldu Hamlaríkja- menn hundrað ára minningarhátið stjórnarskrár sinn- ar (frá 1787). Hátiðin var lialdin í New York, og vóru þar samau rikisstjórar úr iilluni áttuni. iituleud- ir embættismenn og amboðsmenn Qtlendra stjðrna auk annars nianngrúa. (ieveland t'orsoti hólt snjalla rœðuíbyrjun hátíðarhaldains og talaðl sér í lagi am framfarir alþýðunnar. Þar íór fram sýningargangs (prósessía) fimm mílna Löng, og vóru í henni 30,000 manna, 3000 hestar og 300 stóryagnar, blaðnir yms- um þeim undrum framf'aranna í verknaði og listiim. sem Ameríka hefir framleitt á 100 árum. Milli hinna einstiiku uópa í sýningargðngunni gengu 160 tlokkar at' BÖngmönnum. íslenzkr sögubálkr. Þéttr af .lóni liidíafiirii. (Niðrlag). Jón dvaldi lítinii tíina á Besiastððum hjé böfttðs- niaiiiti Og i'i'iö síOan með bonnm til :il]>ingi-. Kaim haiin þnr marga ai höfðingjum landsins: Císla Itik.....irton og Ealldðr < >latssiiii lögmenn, Ara Hagnnuon og Bförn og Þorleif t) nu. Bnðn þeir honnm og ýmeir neiri til vetarvietar • •¦ liaitn |ivi boði :it Hinti Magnússyni á I ðaaandi Vu liaiin hjé honnm vetrinn eftír enn bra lér om hanetið norði í ísafjarðarsj In að flnna framdr og vini. Hann var þs >il ára að aldri. enn 22 er bann Éðt at liuidi, og hafði verið erlendls I I ár. Höfnðsmaðrinn veitti Jóni ævilangl afgjald ELeykjaströnd, [ngveldaretaða. Daðastaða oa Skarðe, og var Ar- legl afgjald þessara jarða 11 rikisdalÍT. V*6m þ lir i veiting ' Reykj......i Miðflrði; heli Jðn þeim í 9 ár, enn ilepti þeim við ingjald 1628, at þvihonnm þðtti koetnt satiit að n:i afgjaldinn t'tr slíkri fjarlægð, enn vilili ekki fara langl ti'.i ættingjum linum. Þessi tvö ar (1637 28) dvaldi Jðn bjá ættíngjnm sinum og ¦ iin hötðingjum: Ara Magnnssyni, Jðni próf. Arasyni, muinli Arnasyni, Magnúsi Arasyni og Gísla Hakonarsyni. Auk var liaitn i áríilaudi sendiíerðum niilli Ara svsliiiiiaiiiis u^ höfuðsmanns, enikiiin i'it af öspektum milli tveggja enskra skipa og frakknesks hvalveiðamanns. er fengið nafði konni i leyfi til hvalveiða hér, Og út at atha'li . er i ýmaan oaknnda bér við land 1<>21. ,)óii var eendr tii astaða; þegar roðr kniii, var hinn meatí ðtti i \k\ ¦. höfðu þá Tyrkir nýiega rasnt í Austfjörðum, i Vestmannaeyjnm, og í Grindavik 12. .iúní. Þegar J6n kom til B var þar viðbúnaðr inikill hjá höfuðsmanni. Þar vðrn fm iu< uii og aðrir embættismenn, er vóru að tinna höfuðsmann. Hafði liann beðið |n'i að halda kyrrn tyrir hjá »6r, og ank safnað nokkuru liði : oiin trcinr hafði bann lnimt :t kanpfOrilui á Seiluna, eitt úr Keflavík, annað itr ll.iiiiailiiili. þnðja nr Hólniinum; lágu ]iau á Seiliinni aaamt ikipi höfuðsmanns. Iliit- uðsmaðr haíði oy- gerl ráðstatanlr til að virja Tyrkjum land- giingu um iíll Suðrnes. rJi'ijar .tiin hatði vorið cina nótt & astöðum og var litiinn til ferðl lindi frá höfuðsnianiii. að fa i-iisku herskipin til að h'inja á Tyrkjai komu bæði vlkingaskipin að Hafiuutírði og Löffðu síðau imi a Seiluna. Skfpaði þá bðfnðfmaðr Ji . annm, n með hiinuin konrn veetan, að fara í ikaniinn, laamf fleiri mðim- um. og skji'ir:t af taUbytráiimn, onn bOAitanaðrog martjir dmm með honuin tókn sir heata o§ riðu i bopnm )iar í grond með stengr í liiindum. Syndist Tyrkjimi |iá ekki vamlegt til landgöngn, er glóði á lát.dnssiiðla riddaraliðin.s. \'-'.ru þeim þá send skot nokkur, bæði úr virkinu og af ikJpunam,

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.