Fjallkonan


Fjallkonan - 28.09.1887, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 28.09.1887, Blaðsíða 4
116 FJALLKONAN. Og skutu |ieir aftr. Barst þá annað víkingaskipið á grynning- ar, því að fjara var mikil, og kiistuðu þeir út ýmsu íarmgózi, öltunnum og mjöltunnum, er sumt hafði verið rænt af íslenzk- urn kauptöruiii. I somu svipan liuttu þeir hið hertekna fólk yfir á liitt skipið. Meðan á þessu stðð var ])eim sem á skans- inum vóru og hinum öðrum skipað að hætta að skjóta. Vildu íslendingar ]iá skjóta sem ákafast, enn fengu því eigi ráðið. Fyrir þann ódngnað komst skipið klaklaust út aftr og fóru svo bæði skipin suðr fyrir liuid. likki þorði höfuðsmaðr að ríða á alþing þetta sumar. Ári síðar kvæntist .Tón Tngibjörgu Ólafsdðttur prests á Stað í Súgandafirði Jónssonar. Peisti hann bú á Tröð við Álftafjörð og bjó þar nokkur ár. Þá bauðst honum varðstjórasýslan í Vest- mannaeyjum með 50 vætta kaupi; fór hann þangað, enn dvaldi þar að eins I ár, því að kona hans festi þar ei yndi. Fór hann því vestr aftr og misti þá sama haust konu sína; hún drukn- aði af báti á leið frá Dvergasteini yfir að Eyri í Seyðisfirði.— I annað sinn giftist Jðn Þorbjörgu Einarsdðttur á Uppsölum. Bjó hann þar í 5 ár og síðan í 80 ár á Eyrardai í Álftafirði. Beiddi liann Friðrik konung 5. um þá jörð til afnota eptirgjalds- laust og var honum veitt það. — Þau hjðn urðu bæði gömul; lifði Jón 2 árum lengr enn hún, og andaðist 2. maí 1H79 á 87. aldrsári. Leiörétting. Á bls. 24 í söguþætti þessum stendr: 'þrískúf- aða atgeira', á að vera: 'þrískruíaða'. Á bls. 110 er ártalið 1681 rangt, á að vera: 1621. Nýjungar frá ýmsum löndum. -------eojgaa--------- Riíssiikeisari í Danmörku. Mikið er um dýrðir í Danmörk meðan keisarahj'ðnin Rnssnesku dvelja þar. — Meginið af lunni tignn fjölskyldu er saman komið í Fredensborg (Friðarinsborg). I i'mdverðum þ. m. var þar stðrveizla með danzleik á 17. at- mælisdag Alexöndru dóttur Grikkjakonungs. Alexandra þessi er mjög fríð sýnum. Kngum innlendum var þar boðið nema ráðlierrunum dönsku, og ekki öðrum utan hirðar enn Appert lirishiilðingja, er fyrrum var sendiherra Frakklands í Pétrsborg. Söngflokkrinn (60 manns) af Derjawa, lystiskipi Russakeisara, Lék við borðhaldið og dansinn, og dönsuðu allir (enda zarinn sjálfr) nema dönsku kóngshjónin. Lesi menn frásagnir blað- anna, mætti ætla, að þetta væri hið sælasta fólk, sem lifði un- aðarfylstu sðlskinsdaga á „Friðarinsborg", enn skuggnlaust er sðlskinið ekki, eins og ráða má af grein ]iessari í „Politiken" : „Þao er i'inx og ciiihviT srtttriou-ókyrð sé yflr „Fríoarinsborg", sem annari er svo róleg; það er sóttriða, sem bœld er nior og veror þvi half'u meira kveljandi. Konungsfðlk vort, sem annars liflr .jafnt og glaðlega ao borgaralegum h»ttí, er i sifeldri órft og Bpenningi; konungr vor og drotning flnna ao a sér hvilir hin mesta abyrgo, þvf zarinn er gestr þeirra þarna út fra. Þvi fylgir þao, ao allar Ognir dýnamítsins hafa tek- 18 sér bolfesto i hinun. anaoalegu lundnm „FTÍoarinsborgar", og aö ikugg- arnil Cré Gataohina teysja aig voveiflega app yfiv liinn friosæla skóggarö (rínnar, Konungsfólk vort er vant að ganga eins ðrugt og annað f61h ;i yi iiii......itrœtnm, eins og göðkunningjar Innan nm alla aðra, skiftasi kveftjum eða vingj&rnlegum orðum eins "". fyrirfellr. Þegariar- iini er li.r i'rsii', þáer um að gera að sýna á sér hina vanalegu rð, þrátt lyvii' íiii istinii. tjni ;iii uiii þat setr angistin sitl mark a daglega liflð. Ef farn skal einhverja Bkemtiferð, þá kemr sú ðttablandna spnrning, hvðrt alt aé nii lnvtilcga undir búið. Ælli ekkerl konii nú lyvir rini, til að hrteða keisarann, sem er svo oft 1 haska? Keisariun er hér að hvilasín- ai' farspentu lifstangar, her l þessn veraldar horni — þvl meira ríðr á að ekkerl l.....ii i'yvii', sem iviiiiað geti rðsemina. Enginn þorir að tala um iini'isiiiiii. enn allir bera á Bér mark hennar. Keisarinn asetr sér einn dag að skooa borgina, enn |n'-:iv stnndin er komin, hestnm er beitt fyrir og vagnamir tilbúntr, þa breytir hann aformi ainn. Keisarinn sr eitthvað lasinn og vögnunum er ekið bnrt tömum. — Annað iðttmarkið '•vii binar ahyggjulegn Iðgreglmaðitafanir. „Friöarinsborg" ognagrennlt þar er i'uli af rnssnesknm njósnuruœ og þeirra dönsku aðstoðarmönnum. Nýlegs ætlaði zaviiin að vera ait1 kvöld vi9 Bjðnleik i lriklnisinu Kastnó. Fyriv þá sök vuv leikhúaið reglulege Bett i hervörzlu. Knginn fékk að- ' á. meðan, og hver krðkr og kymi tdnnar stðru byggingar var vand- rannaakaðr af binnm ruaaneaku lögreglumönnum. Allan daglnn var mdi ijósiiin i iiiuuiu iliiiiuiu kjöllurnm, þar sem annan englnn maðr stlgr fsati slnum. Vm kvöldið kom keisarinn 20 mlnútnm seinnn inii akveðið var, enn konnngr gekk hratt og rölega um gðlf í forsainum á nieðan og beið hans. — Eeisaradrotningin sjálf er ein allra, si n: ekkert bregðr sév innan um þetta, og þðtt aðrir skjalft er hún atilt, rðleg og broslsit. Þegar borfisalrinn f Gatachina var aprengdr í loft fanm íiiímituin liðr vini 1,. isniiilijniiiii n'iluðii til borðs, varð keisaradrotningu ekki meira bylt við enn svo, að hím tftk f hönd manns sins og sagði: „Mikil guðs inildi vav það, afi við biðnm þesaar mtnntur". — Allirþekkja hifi visiiviixnii maiverk Tnxens, þar sein hann hetiv myndafi liina dývð- legn fjölskyldu i „Friðarinsborg", mefi zarinn f niifiið, og heftr almenn- ingr dáðst að öilu pví skrauti og viðhöfn, enn aannara mundi sá lýsa sem leitt gæti lifandi fyrir sjönir martröð angistarinnar, sem varpar sfn- um hrákalda skugga yftr hátfðina og rfstr kynjarflnir áveggina". aíTglýsingar. Kcnnsla í ensku. ['ndirritaðr veitir tilsögn í ensku fyrri part vetrarins, eink- um að tala og rita ensku. Þeir, sem vilja njóta tilsagnar hjá mér, eru beðnir að semja við mig sem fyrst. Reykjavik, 26. sept. T887. W. O. Spence Paterson. Examíneraður tannlæknir, cand. pharm. Nikolin, gegnir lækningum fra kl. 11 til 3, nema á sunnudögum. Fyrir fótæklinga þriðjudag, fimmtudag og laugardag kl. 10—12. Holar tennr eru fylltar sársaukalaust fyrir 3 kr. hver. 3STX3. Tannpíua stillist þegar í stað, og meðalið með fyrirsögn um notkun þess fæst fyrir 1 kr. Það er ðmissandi á hverju heimili, þar sem tannpína þekkist. — Bustaðr í liúsi Guðnýjar Möller i Reykjavík. Muniö eftir Lotteríinu konunnnar. í 26. tbl. Fjall- F R A N S K A. Tilsögn i frönsku veiti ég frá 1. oktðber í haust. Tilsögnin fer fram á frönsku, ef nemendr vilja og geta haft f'ull not af því. Ekki geta fleiri enu 10 verið í tíma í einu. Páll Þorkelsson. TANNPINUMEDUL. Samskonar tannpínumeðul og ég liefi hingað til viðhaft við tannlækningar heima hjá mér, en engum selt, verða nú eftir- leiðis til sölu hjá mér. Þess skal getið að meðul þessi eru samsett eftir liinum beztu ráðleggingum (recept) hr. A. Préterre í Parísarborg, sem ekki er einungis álitinu frægastr tannlæknir meðal Frakka, heldr jafnvel beztr tannlæknir sem nú er uppi. Meðul þessi eru — eins og margir munu kannast við, sem ég liefi hjálpað — svo fljótverkandi að undrun sætir. Þeir sem óska eftir meðulum frá mér við tannpínu, geri svo vel að láta mig vita á hvern liátt tannpinan hagar sér, svo ég geti liagað útlátum meðal- anna eftir ]iví. Páll Þorkelsson tannlæknir. Róbínson Krúsóe, hin ágæta barna og unglinga bók, er til sölu lijá bóksölunum: Ó. Finsen, Sigfösi Eymundssyni og Sigurði Kristjánssyni. CD i-" 05 tí> ÍE3S a ?= fo s - cr -. —. ^ a. td (- H5?iS ?-.oq íd >i œ £L ^ ¦n. Df 2 a ** f S 3 r-i ,-. o «-• ^ „ »>a B *)3 5.N ö "• o s- ^ a> í-- &- < P, S w 2 ^ - 2- "<~-,*i »-+. ^ y-.S.cr i pi — P (TO cff • ö ¦ g 2 o- 3 JO CI> ea 2. |^(S.=i -i HB P *^ °^ S £. & i-í «> nt p (l> p,U5 «. O.CD œ — P.JT CC Ct) hj ¦ rp ©, 2 a » ís.'W O-: =» 2. °: ~o P'OD'ÍS, CD tSJV I* < co ct> o CD < CD < CD 8 2.* p-a Cti t^- 7T ZJD cx> < g „ 8 gjg. <t> 2-'j5' •^- X CD 3 - 02 * 5 cd p. — -í cr o cd 2 j<) S3 o: =r(ÍS. 3 5 3' g. ^T. OQ Prentsmiíjja S. Eymundssonar og S. Jónssonar. Prentari Tli. Jensen.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.