Fjallkonan


Fjallkonan - 18.10.1887, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 18.10.1887, Blaðsíða 4
124 F JALLKONAN. |iað sem síst ber ávökst eða nær tilganginum, og Jiað er ./■; það sýnir hvorki uppruna né frainburð og ekkert nema sjálft sig, og ætti því með öllu að fttrýmast ftr íslenskum rithætti. Jóhannes Jóhannsson. andann vita það greinilega með fyrstu póstferð eða eigi síð- ar enn með annari póstferð, sem fellr eftir að þeir hafa feng- ið eða áttu að fá blaðið. Ef þeir láta ekki fttgefanda vita um vanskilin í tækan tíma, mega þeir ef til vill búast við, að ekki verði bætt úr þeim, því að upplagið er á þrotum. Nýjungar frá ýmsum löndum. ----— íbúar í Netv York eru nú, ef Brooklyn er talin með, 2*/2 inilj., og haldi fjölgunin áíram að sama skapi og að undanförnu, telst svo til að borgarbúar verði 3,300,000 í lok þessarar aldar. New York gengr nú næst London að mannfjölda. Enn í London eru nft 4,250,000 íbúar. Mannfjölgun heimsins og mannfækkun er reiknuð þannig eftir nýjustu rannsóknum, að 70 börn fæðist á minútu, 100,800 ! á sólarhring og 36,792,000 á ári. Enn 67 manns deyi á mín- fttu hverri, 97,790 á sólarhring og 35,639,835 á ári. Mann- fjölgunin er þaunig lítið meiri enn 1,100,000 á ári. Japansmenn eru nú að reyna að koma á latínuletri í bókum. | Hingað til hafa þeir tíðkað kínverskt letr, enn kinverska letrið er ekki málletr eða hljóðletr, heldr myndaletr, þannig, að hver mynd táknar einhverja hugmynd. Sá sem þekkir þessi tákn, ! getr þannig lesið kínverskar bækr, þótt hann skilji ekki eitt orð í kínversku. í kínverskum bókum eru talin 40,000 slík tákn, enn 10—12000 þau, er menn þurfa tiðast á að halda í i daglegu lifi, og til að læra að þekkja þau og rita þarf margra ' ára námstíma, enda kaun allr þorri Kínverja hvorki að lesa né skrifa. Þegar Japansmenn hafa tekið upp latínuletrið, þykir | líklegt að Kínverjar taki það bráðum eftir þeim. SMÁSÖGUR. Það var sagt nm bónda einn í Ameríku, að hann væri svo séðr að ' græða, að öll hans fyrirtæki snerust honum til haguaðar, jafn- j vel þótt þau mishepnuðust. Einn sinni gróf hann brunn, og j þá er hann nálega hafði lokið því verki með litlum tilkostnaði, vildi það slys til, að stóreflis sprunga kom í jarðveginn og brunnrinn hrundi saman. Bóndi brá sér ekki við þetta, enn settist niðr á brunnbarminn og hugsar sér ráð. Hann tók af sér hattinn og lagði hann hjá kápu sinni við bruuninn og hljóp ! í felr á bak við skógarruuna. Að lítilli stundu liðinni komu j konur nokkurar að brunninum. Þær sáu hvar hattrinn og káp- an lá, og þóttust vita, að einhver hefði dottið í brunninn, og kölluðu á menn f.il hjálpar. Flyktust nft þangað margir efldir karlmenn og höfðu með sér skóflur og áhöld og grófu upp i brunninn, eigi einungis það sem fallið hafði niðr í hann, heldr miklu meira, og keptust við, svo svitinn draup af þeim. Þáer þeir höfðu verið að verki í nokkura klukkutíma, var brunnrinn hreinsaðr og fullgerðr, og þóttust þeir allir gengnir ftr skugga um, að enginn maðr mundi hafa dottið í hann. Urðu þeir þá i injög sneypulegir og fóru hver heim til sín. Þegar þeir vóru allir komnir á brott, kom bóndi úr fylgsni sínu, gekk að brunn- innm og leit á verkið, og mælti brosandi: „Mér hefir þá ekki skjátlazt; það eru enn til brjóstgóðir menn i heiminum, sem hjálpa bágstöddum náungum sínum“. Það var i surnar að prestr einn í Manchester átti að gefa I lijón saman. Brftðhjónin vóru komin og boðstólkið, enn rétt i því er ganga átti til hjónavígslunnar, víkr prestr sér að hrúðr- j inni og biðr hana að tala við sig einslega. Siðan fer hrftðrin j til brftðgumans og segir honum upp. Það varð ekki af brúð- j kaupinu, enn sköinmu siðar giftist liún prestinum. Söfnuðr- j inu hefir nú kært prestinn fyrir biskupi fyrir þetta athæfi. »t»—•»*»^»i»w»Vil»v»Í5»T»^ <> Pelitl. 18 a. ] j llinsta augl. 25 a.' AUGLYSINGAR. • Þuuil. 1 kr. 25 a. Borg. fyrirfram. 0<0«>OC>«><»-0<-00-C>0<X»-<X>-00-CXXXX>CxX><xXX>-» Vanskil. Ef vanskil verða á sendingum Fjallkon- unnar, eru útsölumenn og aðrir kaupendr beðnir að láta útgef- Kaupendr Fjallkonunnar í Ameríku. í sumar auglýsti ég, að kaupendr l'jallk. i Ameríku fengi eigi blaðið sent lengr enn til októbermán. loka, ef þeir yrðu eigi áðr búnir að borga það að fullu. Síðan þessi auglýsing kom út, hafa nokkrir af kaupendunum í Ameriku sent borgun fyrir Fjallk., þar á meðal allir kaupendr i Minnesota, nokkrir kaupendr í Dacota og aðalútsölumaðrinn i Winnipeg. Hinir, sem eigi hafa sent mér neina borgun, mega láta sér lynda að ég sendi þeim ekki blaðið framvegis. Utgefandi Fjallk. ANCHOR LINE. Transatlantic, Oriental, Mediterranean & Peninsular Steam Ships. Þar eð ég er nú nýkominn frá Ameríku, og verð útflutnings- stjóri fyrir „Anchor“-félagid til næsta sumars, þá geta þeir sem til vesturfarar hyggja, fengið bjá mér allarupplýsing- ingar um ferðalagið vestur, og ýmsar upplýsingar um Ameríku. Aðrir umboðsmenn Anchor-félagsins út um landið geta gefið fólki slíkar leiðbeiningar síðar er þeir hafa fengið þær prent- aðar frá mér. Anchor-félagið hefir nft, og fær fleiri, áreiðanlega umboðsmenn út um landið, og verða nöfn þeirra auglýst síðar. Línan hefir næsta vor hentugri aðferð með fólksflutning frá íslandi, en hingað til. Fargjald verðr auðvitað svo lágt sem unt verðr, og góðr túlkr fer með aðalhópnum. — Nákvæmari augl. síðar. Reykjavík, 16/,0 1887. Sigm. Ouðmundsson. SMÍÐATÓL trésmiðs eru til sölu með góðu verði. Ritstjóri vísar á. Leiðarvísir til I ífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeiin, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Prentsmitja S. Eymundssonar og S. Jónssonar. Prentari Th. Jensen.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.