Fjallkonan


Fjallkonan - 24.12.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 24.12.1887, Blaðsíða 1
Kemrtt þrisvar Irnii- uM, 36 bli>5 um arið. Árg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir .iulilok. FJALLKONAN. Va ld imar Asmuixiaraon ritstjón |>enBH blaos býi 1 ÞinKboltsstrœti aS hitta kl. 37. BLAD. REYK.TAVIK, 24. DESEMBKE, 1887. ~ SÍ>iiS"félasriö Harpa. 14. d. þ. m. vóru liðin 2ö ár frá því söngfélagið Harpa í Rvík var stofnað, og hélt félagið samsæti í minningu þess á „Hotel Alexaudra". Björn Blöndal student við læknaskölann, sem nú er formaðr tclasrsius, mælti lyrir minni organista Jónasar Helgasonar og þakkaði honum í nafni félagsius bæði sem stofnanda þess og leíðtoga um liiuu liðua tíma og afhenti honum heiðrsgjöf trá félaginu, taktstaf fir fíla- beini með guUhólk, með naffii J. H. gröínu á. Halldór Jonsson cand. mælti fyrir minni Steingríms skólakennara, svo sem þess, er mest hefði styrkt félagið með textum til sönglaga. Evæði tvö eftir Stgr. Tli. vóru sungin og er þetta annað: Heil, þú dási'un drottning meðal lista, Dýrðarljóssins sæti stigiu frá. Ástarmild er inannheim vildir gista, Mnndar töfrasprotanu fríð og liá. Dóttir himins, mððurmáli hæða Mælir ]iú, sem hirtir alla sál, Og um liáieik ættar þinnar fræða Áhrif þín, er guðmóðs tendra bál. Þitt er guðmál, þín er harpan snjalla, Þúsundrödduð sem í strengjum ber Hljóm, sem birtir innri veröld alla. Alt, sem manns í brjósti lireyfir sér. t>ínir hljömar vargdýr tryldust tómdu, Teymdu björg og eikur, — heptu íljót, Villiþjóð að aiðmenningu söindu, Sungu í vegglög heljarkletta gijót. Dar sem söngur dvíu, er dauðans riki Dumbs á strönd í klakastirðri þögn; Sóllaus æfi söiignuin fyrir víki, Söngs við hljóma vekjast andans mögn. Oft var þiigult fyr á jökulfoldu. Farg er enn, sem þú bezt vinnur á, Hriud þvi, sönglist, losa menn frá moldu, Meinvætt deyfðar sprota þínum slá. Skiptapi. 17. nóv. fórst bátr úr Húsavík í Ding- eyjarsýslu með 5 mönnum, er allir vóru ungir og ókvæntir. Form. hét Sigurðr G-ísli, og var sunnlenzkr. NorSr-Mídasýslu, 7. nóv. „Heyskapr í sumar varð með bezta móti, enda þarf þess við, því nú er þegar orðið nær haglaust fyrir sauðfé, einkum út á héraðinu. — Kaupmenn þykja harðdrægir í skuldheimtum. Gránufélagið byrjað að stefna, og munu þar liklega fleiri á eftir fara. — Pöntunar- félagið hefir gert stórmikið gagn hér eystra, enn nú er að koma einhver sundrung á það og helzt útlit fyrir, að það leysist upp". Norðr-Þingeyjarsýslu, 16. nóv. „Hér hafa undan- anfarin harðæri sorfið fast að mönnum; fénaðr hef- ir stórkostlega fækkað síðustu árin og hávaði bænda eru öreigar; jarðir leggjast hér i eyði hverafann- ari. Þeir sem einhvers eiga úrkosti, hugsa ekki um annað enn Ameríku farir". Suðr-Þingeyjarsyslu, 24. nóv. „Frá 4.—17. þ. m. var hér stilt veður, síðan óstöðugt. Lítill snjór er enn kominn. — Dálítill fiskafli hefir verið hér alt að þessu". Vestr-Slcaftafellssýslu, 28. nóv. Heyföng manna eru vel hirt og með meira móti; urðu þó margir hér fyrir stórtjóni á heyjum vegna ofsaveðra í haust. Góðr vetr það sem af er". Strandasy'slu, 3. des. „Tíð hefir verið mjög storma- söm og óstilt í alt haust, enn lítill snjór. — Al- geriega aflalaust hefir verið Ih't innan til í sysl- unni í haust, og lítr illa út með bjargrœði, þvi menn munu hafa hlífzt við að farga hinuin li fjárstofni sér til bjargar eins og þurft hefði, og það vorkunn. þegar vel hefir heyjact, enn fónaðr víðast sárfár eftir felliriun í fyrra". íslenskan og latínuskólinn, Et'tir Jöhannes Jðhannsson. (Niðrl.). Degar þvi nasst er litið á hækur þær, sem hafðar eru við íslenzknmimið, seni eru íuaHýsingar þeirra II. Kr. Prið- rikssonar og Ludv. F. A. Wimraers, þá Bést það að þeasum um bókum er abótavant, því að fuUkomin idensk málfraði, sem ætluð er íslendingum, þarf að hafs orðekipunarfraðl og agrip af bragfræði (metrik), en þetta lirlir hvorug þeirra, og vcrður þð varla sagt. afl sá kunui málið, lem eigi er aUvei uð tér í þessu hvorutveggja. Að vísu et battatai Snorra leaið í ikðlau um. pii jiað rit er bieði langi og leiðinlegt, og þaraðaukiþýðir ekkert, að læra svo vel fornu bragfræðina, heldur ætti að ið helzta at henni i agripi og bto nyju bragfræðfha, Bera nft lærist eigí nema lítið eitt annars Btaðar fra. Orðskipunarri iu er og nauðsynleg, því að einmitt það kiilluiu »te Ijðtl mtX að liata ntlennkulega og öámlega orðaskipun. I'm niyndiin orða vantar alveg hjá Wimmer, sera þð er < iu ai |>ví tem meet riðni a að íni'nn þekki lil þeaa að geta auðveldlega myndað ort <<n þurfa ekki ftvallt að hai'a leiðinlegar fleiryTðingar (omskriv- ninger). Halldór hehr talsvcrt iun afleiðsluendingar og orða, sem er mikill kostur, en samt vantar mikið á, aðvte' um viðuuanlega ritgerð iim niyinlun orða. Sá maðiir, sem ntri allra manna færastur til að lemja slikt rit.cr ím ela inn 1 skólameislari .lón t>01 Það scin dmsI er að mallýsingu Balldórt sr það, að beyging- ardæniunuui ST þar eigi raðað niður ('[itir orðetofnum, Bf að Bterku sagnirnar eru eigi settar i Bamstæðl eptir hljoðbrigði (Ablaut). Detta er lítið betra hja Wimmer. Ilaiiu tekur lyrst 'i-^tofna og kemui þar oi oa og siiian með og ,/Ví-stotna, í staðinn fyrir að taka ai: Ipta þeiin svo í hreina a tja þvi i i-stofnana. Dar að auki segir haiiu viðast hvar rigi livaöa m ar það eru, sem hann tekur I ¦«' ín-uiiiiulum hlýtur að vaða í reyk uin það. í hljóðfræðinni gitur hann alls eigi um ið framstigula (progressiva) hljoðvarp, t. d. kvöld (ai kveld). tyttir (af sristír). Ilann rnglar sainan hljóðbrigðia og tvítuldunarsögnunum í fyrri höfuðflokknum; i viku aögnnnum getur hann eigi um það, bTersvegna |i;*-r sagnir. at liaim tik- ur þar í þriðja tlokk. fái eigi hljóðvai']. ,'iiir scm enda a i i nut.íð 1. pers. Sá. sem Iswir a bðkina, skilv ekkert í þessu, sem honnm fiiinst öreguv FA máifrasðln betði að eins getið um að þær liefðu uiij ráðin. Um þýðingi. ir er það helsl að segja, að hún hefir oí mikið af ðmOgulegnm orðum. hicði að iiiyndiiii og merkingu, t. d. þáfortíð, forti. líka stundum ganga of langt í nýgervingamyndiiii, engin skömm að hafa tvö orð, þar við komið, og þetta gera Frakkar í siimi málfræði. Fleira luain íinna að bókinni, en eg tek að eins ið lielsta. t.il að sýna að hfin er ónóg við kennsln í íslensku, þar sem bnn á að móðurmálskeunsla, eins og í skftla vorum, en i dónskum skóla gæti hún auðvitað vel dugað, þar sem niöiiiiiiin cr að i nasasjón aí íslensku, því að allir vita, að uorra:iiuiiiálið i lat- ínuskðlum Dana er mjög ðmerkilegt. rin hér hcfir þýðandau- um orðið þessi yíirsjón, seiu mörgum því miður verður, að vilja koma því inn hjá oss, sem er sniðið handa öðrum.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.