Alþýðublaðið - 01.03.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 01.03.1921, Qupperneq 1
AlþýdublaðiÖ fJ-eíiö át at /LlþýdufloU Lcnum. 1921 ÞriSjudagian 1. mare. Vería húsaleiplSgiit ajunda! Að því er virðist, hefir meiri hluti bæjarstjóraar ákveðið að af- nema húsaleigulögfn. Málið horfir þatrnig við: Húsa- leigulögin sjálf kveða svo á, að þau megi afneraa með konunglegri tilskipun, sem er í raun og veru það, að stjórnarráðið geti afnumið lögin án íhtutunar alþingis; en vitanlega gerir stjórnarráðið það ekki, nema bæjarstjórn hafi áður ákveðið að svo skuli vera. Nó hefir bæjarstjórnin samið og samþykt frumvarp þess eðlis, að það skuli vera á valdi bæjar- stjórnar, að afnema lögin og setja reglugerð um húsnæði, er komi í 3tað laganna. Þar sem nú það er á valdi stjórnarráðsins, að afnema húsa- leigulögin, og stjórnarráðið gerir það ekki nema bæjarstjórain æski þess, þá virðast lög um að bæjar- stjórnin geti afnumið lögin íremur óþörf. En meirihlutinn í bæjarstjórninni (Knud Zimsen og liðsmenn hans) veit ósköp vel að það dugar ekki blátt áfram að afnema húsaleigu- lögin. Þess vegna fara þeir þessa krókalelð, að fá lög um heimild tií þess að bæjarstjórnin setji reglugerð l stað húsaleigulaganna. Að þessari reglugerð hefir þeg- ar verið samið uppkast, og skal að þessu sinni ekki rakið sundur innihaid hennar, en nóg er að £68askathtr á fiaatjú Nú hefir bæjarstjórn Akureyrar nýlega samþykt að leggja skuli þar á lóðaskatt. Ska! hann vera i°/o lægst og 2% hæst á ölium bygðum og óbygðum lóðum. Jafnframt skal lagður skattur á tón, matjurtagarða og érfðafestu- löad, er aemi minst I/a°/o, hæst i°/o af virðingaverðiau. Áður var segja það, að leigjendum hér i bænum má vera alveg sama hvort hún er sett eða eagin reglu- gerð, úr því húsaleigulögin eru sfnumin. Ákvæði reglugerðarinnar eru sem sé einber hégómi, enda er reglugerðin eingöngu gerð af því að borgarstjóraliðið hefir ekki kjark tii þess að afnema húsa- leigulögin hreinlega, en gerir sér von um að almenningur skilji ekki hvað sé að gerast, ef reglugerðin kemur f stað laganna. Með öðr- um orðum, reglugerðin er ekkert annað en ryk, sem á að fleygja framan í almenning, til þess að hann taki ekki eftir þvf í svipinn að það sé verið að afnema húsa- leigulögin. En það verður aldrei nema rétt f svipinn, að hægt verður að dylja almenning þess. Þvl með þvf að setja reglugerð- ina í stað húsaleigulaganna, verð- ur húseigendutn leyft að segja leigjendum upp fbúðum, og eng- inn vafi er á því, að eitt tíl tvö þúsund ffólskyldum verdur tafar- laust sagt upp. Og hvað þýðir það? Það þýðir, að mörg hundruð fjölskyldur verða á götunni, að fjöldi manns verður veikur, og að margt barna og gamalmenna er með því beinlínis styttur aldur. Og hvað hugsa svo þeir raenn sem vilja afnema lögin? búið að samþykkja að hætta að selja ióðir bæjarins, svo nú eru þær aðeins leigðar út. Hér er mjög merkiiegt mál á ferðinni, Bæjarfélögin era nú að fá hlutdeild f þeim lóðum, er þau hafa gioprað úr hendi sér og brátt munu þau og fara áð taka þá miklu verðhækkun á landi og lóðum, sem verður í öllum fram- farabæjum, þvf mjög óréttlátt er að einstakir menn fái þessa verð- 49 tölubl. hækkun þegar þjóðfélagið hefir valdið henni, með rnannvirkjs- byggingum eða fólksfjölgun or- sakað hana, t. d má nefna verfi hækkunina hér vegna hatnargerð arinnar og sívaxandi lóðaverð hér sökum fólksfjölgunar. Yrði þessi skattur tekinn víðar upp, bæði af rikisstjórn og bæjarlélögum, myndu menn losna að mestu viS útsvörin og tolkna, sem eru injög' ranglátir og ættu því að fara minkandi. Vonandi er að menn athugi vei þessa skattastefnu, þvi vel getur verið að hér sé um góðst leið að ræða, út úr því öngþveiti og óreglti sem skattamál vor eru komin L L. €tnm «g vernm glaðir. Bjarni docent frá Vogi heldur þvf ótvfrætt fram, að menn geti etið íslenakt þjóðerni. Hann vill ekki nota auðlindir iandsins af ótta við erlenda verkamenn. Með því að láta þær ónotaðar vill hann vernda þjóðerai vort. Auðvitað er þetta þjóðerni dns og einhvcr ó- ráðin gáta honum og öðrum mönn- um, sem stirðnaðir eru í íhajdi og sjálfsþótta. Þeir vita ekki að þjóð- félagið er feáð órjúfandi iögmálum, breytingalögmálum, sem skipa fyr- ir um hag eg bugsun almennings. Þjóðerni er þvf ekki annað en það stig þróunarinnar, sem menn eru á það og það sinnið, því verður ekki haldið óbreyttu þó fásinnugir menn viljl. Islenakt þjóðerai er ekki sama og það var fyrir 900 árum, en þar áður var það norskt. Þegar þjóðrembiagsmönaum (na- tionaiistum) er sagður sannleikur- inn f þessu efni, berja þeir sér á brjóst, kalla alla aðra þjóðnfðinga, hreykja sér hátt og segja: Sjá okkur íslendingana. Nú erum við íslendingar í cauðum staddir fjár- hagslega — samt vilja þeir herr-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.