Fjallkonan


Fjallkonan - 12.01.1898, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 12.01.1898, Blaðsíða 1
Xemr út um miðja viku. Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.) Auglj singar ódýrar. ,L3._____________________ FJALLKONAN. Gjalddagi 15. júlf. TTpr* sögn skrifleg fyrir 1. okt. Afgr.: Þingholtsstrœti 18. «eXV, 1—2. Reykjavtk, 12. janúar. 1898. ’LÆ: —- -i, IVEeð því að ég hefi komizt að því, Úff piltr sá, sem bar Fjallkonuna hér um bæinn frá því í oktðber og til ársloka, og bjó blaðið út í nærsveitirnar, muni hafa leyst starf sitt mjög illa af hendi, syo að margir af kaupendunum hafi ekki fengið blaðið, bæði hér í bænum og í nærsveitunum, verð ég að biðja hina heiðruðu kaupendr að láta mig vita, hve mikið þá vantar af blaðinu, og verða þeim þá send þau blöð sem þá vantar. Framvegis vona ég að útsending blaðsins verði viðunanleg. Útgef. myadum í vönduðum útlendum myndablöcíum, sem prentuð eru á fínasta pappír og með sérstöku bleki, enda hafa kaupendr svo tugum eða hundruðum þúsunda skiftir. Enn í fréttablöðum ætti íslendingum að duga samskonar myndir, sem öðrum þjóðum þykja fullboðlegar í slíkum blöðum. Eigi að síðr muu ^útgefandi þessa blaðs reyna að vanda mynd- irnar svo sem kostr er á hér á vera með minna mðti. Sjávarafli hefir reynzt mjög misjafnlega; bátfiski brást að mestu við Faxaflða, einkum vegna yfirgangs botnverpinga; segja þð reynd- ustu fiskimenn, að talsverðr fiskr hafi verið í Faxaflða í snmar, enn þá vant- aði líka menn að stunda afiabrögðin. Bátfiski hefir annars verið rýrt hvarvetna við landið, enn þilskipaafli í betra lagi. Yerzlunin hefir orðið með erfiðasta mðti víða um landið, eða í þeim héruð- um, þar sem fjársala er meginþáttr verzl- Fjallkonan. Þetta 1. tölubl. Fjall- konunnar 1898 á að sýna, hvernig efainu verðr hag- að í blaðinu framvegis. Það hefir verið auglýst áðr, að blaðið veitti ekki viðtöku greinum umstjórn- mál, og var þá í ráði, að um það efni kæmi ekki í blaðið nema ritstjórnar- greinir einar. Nú er þó horfið frá því aftr, og verða teknar í blaðið aðsendar greinir um stjórnmál, ef þær eru vel samdar og stuttar. Af þessu blaði má sjá, að letrið er miklu smærra enn áðr, og muaar þessi letrauki jafnmiklu sem blaðið hefði verið stækk- að um þriðjung að papp- írnum og verið með hii\u stærra meginmálsletri. Myndir þær sem lofað hefir verið munu koma í blaðinu, enn fyrst um sinn er ekki hægt að prenta vand- aðri myndir í blaðinu, enn al- ment gerist í útlendum fréttablöð- um. Beri menn t. d. saman mynd- ir í enskurn fréttablöðum, eða dönskum fréttablöðum, sem hér eru kunnari, svo sem í „Poli- tiken", „Aftenposten“, „Avisen“, og munu menn sjá, að þær eru ekki vandaðri enn myndir í Fjall- konunni. Myndirnar í Fjallk. hafa annars oft verið vel prent- aðar, og standa ekkert á baki landi, og fá hæfilegri pappír til myndaprentunar, ef kaupendr óska þess og sýna blaðinu skilvísi og velvild. Árið sem leið. Að veðráttufari var árið sem leið meðalár; vetrinn í fyrra frá nýári og vetrinn nú til nýirs hefir verið fremr mild vvðrátta, cnn sumarið var votviðra- samt og vorið kalt. Heyskapr hefir því víða orðíð rýr, og keybirgðir munu nú unarinnar; þó heppnuðust til- raunir þeirra Zöllners og Vída- líns að seljafé í Iendingarstað á Englandi vonum betr, enn fjársala á Frakklandi og í Belgíu, sem nú hefir verið reynd í fyrsta sinni, gekk miðr. (ÞesB var getið í haust í þessu blaði, að hinn helzti fjárkaupmaðr í Belgíu hefði farið til Noregs til fjárkaupa, enn Norðmenn hættu við að selja féð, er þeir spurðu um aðflutninginn frá íslandi). Á alþingi því sem háð var í sumar, kom fram ný miðlun- arstefna („ valtýskan“), sem fekk fylgi nær helmings þingmanna, enn eftir öllum veðrmerkjum virðist svo sem þessi nýjasta hreyfing í þessu máli muni brátt hjaðna niðr. — Af mál- um þeim er þingið leiddi til lykta eru einna merkust lög um læknaskipunina og lög um að koma á gagnfræðakenslu við lærða skólann í Reykjavík og auka kensluna við gagn- fræðaskólann á Höðruvöllum, sem lengi hafa verið í undirbúningi; sömuleiðis ráðstafanir þingsins í samgöngumálinu, sem þó er ofsnemt að lofa að óreyndu. Bókagerð hefir verið með minna móti, og er Iíklegt, að hin mikla fjölg- un blaðanna dragi úr útgáfu bóka, og spilli þannig viðgangi eiginlegra bók- menta. — Ekki virðist alþýðu, að hin nýju blöð skari fram úr hinum eldri í neinu, nema sum þeirra í persónulegri illkvitni og fólslegum rithætti yfirleitt.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.