Fjallkonan


Fjallkonan - 12.01.1898, Blaðsíða 5

Fjallkonan - 12.01.1898, Blaðsíða 5
12. janúar 1898. FJALLKONAN Bjarna Þðrarinssonar, mjög mannvænlegr. — Það eru þungbærar reynsluBtundir fyrir konu séra Bjarna. Suðr-Þingeyjarsýslu 18. nóv. — Vor- ið var að öllu Bamanlbgðu eitt bið versta sem menn muna. Hríðarbálkrinn fyrst í maí er fyrir löngu naínkunnr um land alt, og verðr þó varla getið að eins iilu og hann á skiiið. Eitir að hann var genginn um garð, viðraði bæri- lega fram yfir hvítasunnu. Enn skömmu BÍðar laust á norð-austan krapahriðum með avo miklu úrfelli, að firnum sætti og fádæmum. Allar bygðir urðu hvit- ar niðr undir BJávarlínu, enn kaffenni í fjðllum. Eggvörp gerspiltuat, og fénaðr gekk sér varla að mat, enn jörðin flaut í krapa og vatni eins og í verstu hrakviðrum á hausti. Hrina sú varaði á aðra viku. Sumarið alt var votviðrasamt fram yfir höfuðdag og kvað svo ramt að, að ár og vötn voru í sífeldum vexti fyrir þær sakir. Votengjar voru afar-djúpar, bvo að gras náðist ekki á sumum stöðum fyllilega. Þó mun heyskapr hafa orðið í meðallagi og nýting allgðð. Grasvöxtr var i meðallagi hér um bil, og óþurkar voru sjaldan mjóg langvinnir um sinn. Oftast voru glórur í hverri viku, og voru þær hagstæðar það Bem þær náðu. Frá því nokkru fyrir höfuðdag hefir haustið verið einmuna gott og veðrmiit, hlákur miklar og sunnanvindar. T. d. var jörð þíð í 3. viku vetrar, svo að vinna mátti að jarðabótum, og er það liklega dæmalaust í Norðrlandi. — 19. sept. rak á norð-vestan ofsabyl; var þá stór- hríð í óbyggðum, enn Btórviðri og vonzku- hríð í byggð, enn lægði næsta dag. — Aflalaust hefir mátt heita á Skjálfanda alt þetta haust. — Verzlun er illj kjöt- verð lágt, svo að nærri lætr, að gamal- ærkrofið fari fyrir kaífipundið ásamt öllu því sem íylgir. Þegar bvo á meðalheim- ili eru 50—60 ær, og 52 vikur í árinu, enn 1 pd. af kaffi fer í bollann á vik- unni, þá þarf víst eigi öllu meira reikn- ingshöfuð enn Guðmundar Höllusonar, til þess að sjá og reikna „út", að efna- hagrinn fer á hæli íyrir hinni sönnu og ímynduðu lífsnauðsyn, því fleira þarf líka að kaupa enn i bollann. Tóbaksát mun ekki magnast að mun, enn víndrykkja eykst ár frá ári, eins og tollskýrslurnar sýna, enda eru hér engin bindindisfélðg svo ég viti. — Kíghósti hefir gengið hér um sýslu meira en missiri, en lítilli út- breiðslu náð í flestum sveitum og i sum- ar mun hann alls ekki haía komið og er það fyrir það, hve varaBamlega menn hafa hagað samgöugunum; sðttvarnarmeð- ul haía líka verið hagnýtt; — messur hafa verið aflagðar — með samkomulag og kveðjuatlæti (kossar og handabönd) lögð niðr þann tímann. Eá börn létust úr hóstanum og fremr var hann vægr þar Bem hann kom; þó tðku fullorðnir hann & stöku stað og jafnvel gamal- menni (að Bögn). — Illa hefir gengið með kaupfélagsvörur í haust. „Alpha" álpaðist á grunn í Homaflrði — hefir líklega tekið Hornafjarðar-mánaglætuna fyrir sólskin og ranglast af réttri leið. í því skipi voru dónBku vörurnar (rúgr járnsteypa, leirvara og munaðarvara), og komu þær loks eftir langt þref þar austr- frá, eftir vetrnætr. Enn ensku vörurn- ar eru ökomnar enn,og heflr ekkert spurzt til þeirra. — Fé var heldr rýrt í baust, enn kýr hafa reynzt i góðu meðallagi, sumar komust í 18—20 potta dagsnyt. Ég hvaifla aftr að gððviðrinu í haust Varpar grænkuðn frá vetrnóttum fram í lok 3. viku vetrar og 'fiflar og sðleyjar fundust í túnum. Skagafirði, í des. Tíðarfar inn- dælt; auð jörð til skamms tíma. — Bráða- pestin heflr gert vart við sig, enn víða hefir bðlusetning verið reynd, og er tal- in draga til muna úr hensi. Á öðrum kvillum á fé ber ekki til muna, nema ef vera skyldi kláði ástöku bæjum; mun hans þð hafa orðið vart of víða. Reynd- ar vóru fyrir skipaðar baðanir af amt- manni og sendar út reglur fyrir þeim. Enn illa hefir gengið að fá þeim fram- gengt; það er sagt, að heilir hreppar hafi afsagt að hlýða; aðrir berja viðbað- lyfjaskorti, af því landsskipið hafi ekki getað flutt þau í síðustu ferðinni, og hin- ir þriðju vilja ekki baða af því böðunin sé ekki almenn. Fjórði flokkrinn hlýðir og baðar, og þykir illa farið, að hinir ð- hlýðnu sleppi órefsaðir. Nú eru menn farnir að lesa „Alþing- istíðindin", og mælast gerðir þingsins misjafnlega fyrir eins og vant er, eink- nm sumar fjárveitingarnar. Engin óá- nægja heyrist út af afdrifum stjðrnar- málsfrumvarpsins, enn margir eru ðá- nægðir út af því, að frumvarpið um þjóð- jarðasölu var felt, þar sem sá hugsunar- háttr virðist koma fram, að selja jarð- irnar til að græða fyrir landsBj'ðð, enn meta eigi að kaupendr gera jarðirnar arðsamari enn þær vóru landssjððnum. Lögin frá þinginu um horfelli á skepn- nm þykja óhagkvæm, og eigi til neinna bðta. Gullbringusýslu (sunnanv.) 20. deB. Afli hefir nær enginn verið innan Skaga í alt hanst, enn dálítill í köflum fyrir sunnan, enn gæftir mjög stirðar. Margir komu með létta vasa af Austfjbrðum. Heldr mun þeim fækka, sem fara þang- að að leita atvinnu. — Verzlun var hin hagfeldasta í sumar; útlendar vörur með lægsta verði, enn það hækkaði mikið i haust, og er það bágt, þegar almenningr getr ekkert birgt sig upp að sumrinu undir vetrinn. — Vont kvef heflr geng- ið hér lengi. Fáfróðri alþýðu finst töluverð ósam- kvæmni í lögskýringum lögvitringanna. A manntalsþingum í vor bannaði sýslu- maðr stranglega allar Bamgöngur við botnvörpuskipin ensku, að viðlögðum sektum. Menn sneiddu því algerlega hjá þeim, að undanskildum örfáum mönn- um, Bem vóru svo hugaðir, að þeir hræddust hvorki hótanir, háar sektir né sjúkdðma frá útlöndum. Þeir sðttu hvern fiskfarminn eftir annan til botn- verpinga. Þetta gramdist hinum, köll- uðu það jafnvel ganga næst landráðutn og kærðu það íyrir sýslumanni. Hann dæmdi þá til að 'oorga lítilfjbrlega sekt. Enn nú er sagt að landsyfirréttr hafi sýknað þá algerlega. ÍSLENZKR SÖGUBÁLKR. Sagnir frá móðuhallærinu. Eftir hdr. Béra BenidiktB Þórðarsonar. Erlendr Hjálmarsson, sem var um- boðsmaðr að Munka-Þverá, var gleði- maðr og gestrisinn. Bjð þá gamall maðr í sókninni, er Jón hét; komst hann i kærleika við Erlend sökum greindar og prúðmensku. Eitt sinn hélt Erlendr jólaveizlu og sparði ekki föng til; bauð hann þar til vinum sínum, og var þá Jón einn í boði hans ; veizlan fór vel fram og urðu menn hreyfir. Spyr Erlendr þá. Jón að, hvort hann nokkuru sinni setið hefði við betri krásir enn þar væru þá. „Já", segir Jón, „ég hefi neytt miklu ljuffengari og sætari rétta enn hér eru frambornir, og þá þakkaði ég guði mín- um matinn með hiærðu hjarta og gleði- tárum, enn það geri ég ekki núna, og skortir hér þó ekkert til að velséveitt". Erlendi brá við svarið, þvi hann vænti annars, og segir: „Er það satt Jón?" „Já, satt er það", segir Jón. „Nær og hvar var það?" spurði Erlendr aftr. „Það var", segir Jðn, „þegar ég í manndauða harðindunum steikti skinnfata garmana mína og át þá þurra". — Mælt er að

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.