Fjallkonan


Fjallkonan - 12.01.1898, Page 6

Fjallkonan - 12.01.1898, Page 6
6 FJALLKONAN. XV 1—2. Erlendr, sem var maðr viðkvæmr og hjartagððr, hafi tárazt við þessa frásögn Jðns, og að hún hafi mjög hrært alla borðgestina. Á Tungu í Fnjðskadal bjuggu hjðn í mððuharðindunum. Þau hétu Dínus Þor- láksson og Þðrlaug Oddsdóttir. Þegar harðindin komu, áttu þau 13 hörn, öll ung, og urðu 11 af þeim hungrmorða; 4 þeirra vðru í einu flutt til kirkju á Illugastöðum. Börnin, sem lifðu af, hétu Árni og Björg, og urðu gömul. Hanndauðaárið eftir mððuharðindin höfðu hreppstjðrarnir í Eyjafirði á kirkju- fundum beðið bændr að lofa aumingjun- um að deyja inni í húsum sinum, þð þeir gætu ekki nært þá á neinu, því það væri þð betra, enn að þeir dæu út af á víðavangi, eins og þar var þá títt orðið. Má af slíku marka, hvilík neyð þá hafi gengið yfir Norðrland. Fiúðu þá og margir þaðan til Vestfjarða, enn fjöldi dó á leiðinni, þðtt margir kæmust af. Mælt er að þá hafi fjöldi þvíliks flökku- lýðs komizt til Bolungarvíkr ,við ísa- fjarðardjúp; það er veiðistöð ísfirðinga. Vel fiskaðist um vorið, og spörðu ísfirð- ingar ekki sjðfang sitt við aumingja þessa, fengu sér stóra potta og suðu daglega í þeim af afla sínum, enn ösin varð svo mikil, að formenn urðu sjálfir að skamta jafnt soðið sem soðninguna; fðr svo fram litla stund, að þetta sýnd- ist vel horfa, enn fólkið veiktist af fæðu þessari og dð hrönnum, og mest það sem áðr var langdregnast orðið. Svo endirinn varð, að ekki lifðu nema fáir oftir af mörgum er að komu. Af inn- lendu fðlki við ísafjarðardjúp dð enginn af harðrétti. (Sögn frá eldri harðindum). Þegar Halldðr bðndi Björnsson1 faðir þeirra bræðra Björns prðfasts i Garði og Árna prests á Tjörn, var að alast upp, komu harðindi mikil með mann- dauða. Var þá Halldðr 15 eða 16 vetra, og varð sem margir aðrir að bjarga lifi sínu á vergangi. Þegar hann var skamt kominn hitti hann pilt, sem var að flakka, nær því jafnaldra sinn. Piltr þessi var eins og Halldðr af gððu fólki kominn, gáfaðr og hið snotrasta mannsefni, enn hafði lengr á flakkinu verið enn Halldór og þyngra liðið. Lögðn nú piltar þessir lag saman, og fylgdust sem bræðr, og fórn svo nokkra daga að ekki bar til 1) langafa-faðir Þðrhalls lektors. tíðinda, annað enn þeir fengu lítinn og léttan beina þar sem þeir komu. Eitt kveld hittu þeir bðndabæ nokkurn; þeir beiddust gistingar og fengu fúslega, og var því ei vant. Konan á bænum var valkvendi; viknaði hún við, að sjá svo fallega drengi jafnbágstadda, og gerði þeim af fátækt sinni svo notalegan greiða sem hún mátti og léði þeim lika hrein- legt rúm að hvíla i. Þegar þeir vðru háttaðir, kora hún til þeirra og frétti að um kyn og ferðir þeirra. Þeir sögðu af hið sanna, og fanst henni mikið um. Seinast fer hún að skoða þá og þreifa um lífið á þeim; skoðaði hún Halldðr fyrst og segir, að honum sé enn lífvænt, gæti hann bráðum fengið björg ; enn þá (er) hún skoðaði hinn piltinn, þegir hún og skilr svo við þá. Þá (er) hún var burtu gengin, fóru þeir að þreifa um sig sjálfir. Sagði Halldðr svo frá, að á drengnum hefði verið sem þverhnípt haft undir bringubrjðskinu, enn maginn fyrir neðan sem hart hnoða, enn á sér hefði að eins mðtað fyrir haftinu, enn maginn verið mjúkr og jafn. Skömmu síðar létti af harðindunum, og skyldu þeir þá samfylgd- ina, og fengu báðir dvöl. Enn rétt á eftir frétti Halldðr lát félaga síns, og þðtti honum það hinn mesti skaði. — Halldór dafnaði og varð sæmdarbðndi í Eyjafirði, og að gáfum afbragð, og er það þvi til marks, að séra Jón faðir séra Jðns í Möðrufelli, sem hlut átti að því að koma Birni syni Halldórs í Hðla-skóla, — því Björn þðtti honum, eins og raun gaf síðar vitni, afbragðs efnilegr til lærdðms, — sagði þó, að ekki væri Björn eins vel gáfaðr sem Halldór faðir hans. — í mððuharðindunum (1784—5) bjó Halldðr á Hólshúsum í Eyjafirði. Peningafalsararnir. Árið 1870 kom upp í Lundúnum stðr- flðð af fölsuðum gullpeningum, sem vóru svo vel gerðir, að ilt var að þekkja þá frá ósviknum gullpeningum. Kvað svo ramt að þessum vandræðum, að stjðrnin varð að gera út lögreglu-embættismann til að leita að peningafólsurunum, og hefir hann sjálfr sagt sögu þessa: Það mátti heita forsending að fara í njðsnarför þessa; ég hafði ekkert við að styðjast, sem gæti bent á, hvar söku- dðlgana væri að hitta. Enn af því að í Birmingham hafði orðið vart við mest af falspeningunum, þðtti mér líklegt, að peningafalsararnir ættu heima þar i borginni, eða þar í grend. Ég fðr því fyrst til Birmingham og dvaldi þar í fimm vikur, enn varð einsk- is visari. Ég var orðinn vonlaus um, að ég gæti komið erindinu áleiðis, og bjóst að fara heim aftr við svo búið. Þá fékk ég bréf frá konunni minni, og bað hún mig að senda sér dálítið af peningum. Ég fðr í banka og bað um ávísun; um leið fekk ég bankagjaldkeranum nokkuð af peningum og vðru þar í nokkurir hálf- punds gullpeningar. Gjaldkerinn tðk frá sumt af peningun- nm og segir: „Þetta eru falsaðir peningar“. „Hvað segið þér“, segi ég; „haldið þér að peningarnir séu falsaðir?" „Já, þeir eru það“. „Vitið þér það fyrir víst?“ „Það er alveg víst. Þeir eru vel gerð- ir, enn þeir.eru léttari enn ðsviknirpen- ingar. Sjáið þér til!“ Hann lét einn gullpeninginn á vog, og ósvikinn gullpening á mðti, sem vó me'ra. „Svona vel gerða falspeninga hefi ég aldrei séð“, sagði ég. „Eru allir íals- peningar, sem hér eru í umferð, jafn-vel gerðir og þessir?“ „Nei, því fer fjarri", sagði gjaldker- inn; „þessir gullpeningar eru smíðaðiraf Ned Wilson, sem er frægastr allra pen- iugafalsara. Ég þekki handbragðið hans, þvi ég hefi handleikið svo marga gull- peninga eftir hann. Lítið á, hérna hefi ég þá falspeninga, sem tíðastir eru hér í bænum; þeir eru hvergi nærri jafnvel gerðir og peningarnir hans Wilsons, þð þeir séu líka vel gerðir“, Ég bar peningana saman og sá að hann sagði satt. Ég skifti þremr af sviknu peningunum, og fékk ðsvikna pen- inga í Btaðinn, enn binum stakk ég i vasa minn. Nokkurum dögum siðar var mér skip- að fara til sveitaþorps, sem er þrjár mílur frá Birmingham. Ég kom þar seint um kveld og fðr til veitingahússins. Þar var mjög óþrifa' legt; réð þar fyrir karl og kerling, ein- hver ljðtustu skötuhjú, sem ég hefi séð á ævi minni. Þegar ég beiddist gisting- ar, tðk ég eftir því, að karlinn gaut aug- unum lymskulega til kerlingarinnar, og siðan fðru þau að tala hljóðskraf saman. Loks segir karl, og var mjög stuttr í spuna, að ég geti fengið að vera þar nm nóttina. Ég var vanr við misjafna náttstaði og lét mér lynda, þótt rekkjan væri ekki annað onn hálmbingr.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.