Fjallkonan


Fjallkonan - 12.01.1898, Blaðsíða 7

Fjallkonan - 12.01.1898, Blaðsíða 7
 12. jan. 1898. FJALLKONAN. Ég leit út iim gluggann. Það rar glaða tunglBljós og mikið útBýni. Veit- ingahúsið var langt frá öðrum húsum. Ég fleygði mér loks í hælið og sofn- aði. Ég veit ekki hve lengi ég hefi sofið, enn ég vaknaði við smáhögg, sem virt- ust vera lík hamarshljóði. Ég fór á f'ætr og leit út. Tunglið var í vestri og ég sá að komið var að aftreldingu. Ég tók nú eftir því, að höggin vóru í útihúsi, sem var um hundrað fet frá veitinga- húsinu. Ég var vanr að vera tortrygginn, og þðtti mér undarlegt, að heyra þetta að nætrlagi. Ég læddist þvi út, og heyrði höggin betr og hetr, þangað til ég kom að húsinu. Ég Bá inn um rifu á vegg- num, að ljós brann þar inni, og gekk að hurðinni; gægðist inn um skráargatið og sá að þar vóru 6 menn inni að smíðum, og vðru Bnmir þeirra að fága nýslegna peninga og raða þeim saman. Ég þóttist nú vita að þetta væri félag peningafalsara og að karl og kerling væru í félaginu. Ég ætlaði nti að fara inn aftr í svefn- herbergi mitt, enn óðara enn ég sneri rið, fann ég að tekið var í öxlina á mér. Ég leit við og sá, að þar var kominn einu aí peningafölsurunum. „Hvað eruð þér að gera hér?" sagði hann háðslega. „Ég var að ganga í tunglsljðsinu að gamni mínu". „Jæja, komið þér þá hérna inn", seg- ir hann og dró mig inn fyrir. Þogar ég kom inn, hættu hinir vinn- unni og komu & móti okkr. „Hver er þetta?" spurðu þeir og bentu á mig. „Njösnari, sem ég fann úti". „Það er ferðamaðr, sem kom í gær- kveldi og bað nm nætrgístingu", sagði húsböndinn, sem var einn í hópnum. Peuingafalsararnir fóru allir út í horn og tóku ráð sín saman'; einn þeirra var eftir að gæta min. Þegar þeir höfðu hvíslazt á stnndar- korn, gengr einn þeirra til min og segir: „Þér verðið að deyja". (Niðrl. næst.). Sigurör Bakka-bródir. Signrðr frá Bakka hér i bænum, kall- aðr af sumum Bakka-bróðir, hefir að fyrra bragði beint að konnnni minni og blöðum þeim, sem hón gefr ut, ýmsum slettum og ósannindnm. Þegar hún svo svarar þessum Bakka-brðður, þýtr hanu upp og segir: „Oft fær hnndr áleitinn illa sundrrifinn bjðr", og á þarsjálfsagt við sjálfan sig, Bem byrjaði á áleitninni. Eonan mín reyndi að sýna honum fram á, að aðaltilgangr blaða ræri ekki sá, að þau ræru ódýr, heldr að þau vœri ffóð og gagnleg, enn þetta skilr ekki Bakka-brððir, sem ron er. Til þess að reyna að rerja það, að Æskan sé ekki dýrari enn Evenna- blaðið, segir Bakkabróðir að „uppdráttar- blöð"(! hann kann ekki einusinni að beygja orðið rétt), sem fylgja Kvennablaðinu, séu kaupbætir, sem kaupendr fái ðkeypis. Erf Citgef. Kvbl. hefir aldrei heitið þess- um uppdráttablöðum sem kaupbæti handa kaupendum yfirleitt, heldr að eins aug- lýst, að nýir kaupendr fá hin eldri uppdráttablöð í kaupbœti, enn uppdrátta- blöð þau, sem koma á hrerju ári, eru auðvitað falin í verði blaðsins, enda rar það tekið fram í boðBbréfinu, að upp- dráttablöð þessi ættu að fylgja blaðinu, enn enginn kaupbætir nefndr á nafn. Sigurðr Bakka-brððir heldr að burðar- gjaldið nndir 1 eintak af Æskunni með hrerjum pðsti sé meira enn nndir 1 eintak af Barnablaðinu, enn mér skilst, að það eé jafnt, 3 aurar. Burð- argjald er að tiltölu dýrara þrí minna sem blaðið er. Sig. Bakkabróðir eegir það ösannindi, að „Krennabl." sé stærra enn krenna- blað það („Pramsðkn"), sem byrjaði um sama leyti. Enn sannleikrinn er, að bæði er letr- flötr „Krbl." stœrri enn „Framsóknar", og auk þess er í „Krbl." talsrert af smá- letri, aem ekki er í „Pramsðkn". Það eru þrí ósannindi, sem Signrðr Bakka-brððir segir nm uppdráttablöð „Krbl.", ðsannindi, sem hann segir um burðargjaldið, og ðsannindi, sem hann segir um stærð „Framsðknar". Þetta er maðrinn, sem segir: „Ég hefi gert mig að leiðtoga barnanna(!!)" ¦ Hrað kennir hann þeim ?------- Persðnulegum Blettum hans og dylgjum dettr mér ekki í hug að srara. Yald. Ásmundarson. Suðrheimskautsför. í Belgíu rar i Bumar búið út stðrt og öflugt skip til suðrheimBkautsins; heitir sá Gerlache, er förinni stýrir. Skipið lagði af stað 16. ágúst. Gert er ráð fyrir, að komast sro langt á skíðum, sem auðið rerðr. Eins og kunnugt er, rerðr á næsta sumri hafin ný rannsðknarferð til norðrheim- skautsins undir forustu Sverdrups, félaga NansenB. Kveimaháskóli. í Tokio, höfuðborg Japans á að stofna háskóla (unirersitet) fyrir krenfðlk eingöngu, og er þegar safnað til þess nægu stofofé. Keisarinn og keisaradrotningin Btyðja mjög fyrir- tæki þetta. Homopaþía. Svo er að sjá sem hún ryðji sér meira og meira til rúms. Á Þýzkalandi eru um 500 „praktisérandi" homopaþar í stjórnarleyfi og margir rís- indamenn í læknifræðinni fylgja þeirri skoðun. í Bandaríkjum Norðr-Ameríku eru homopaþarnir orðnir 12 þúsund að tölu, og í 13 borgum eru 18 læknaskðlar (akademi) með spítölum, þar sem homo- paþisk læknaefni eru frædd og undir- búin. Merkast homopaþiskt apótek er „W. Schwabes homopaþiska apðtek" í Leipzig. íbúar Kaupmannahafnar. Árið 1646 rðru að eina 20000 íbúar i Kaup- mannahöín; 1769 rðru þar orðnir 70495;. 1801 róru þeir i 00,975, 1840: 120,619, 1860: 155,143. í ársbyrjun 1896 rar i- búatalan orðin 337,700. Engin höfuð- borg i Norðrálfunni er jafníjölmenn í samanburði við landsfólklð. Sjöundi hrer maðr í Daumörku cr Kuupaianuahaínar- bni. Indiána-stúlka fékk í sumar doktors nafnbót í læknifræði rið háskóla í New York með miklum heiðri. „Vasa-orðan". Sríarhafa það heiðrs- merki, er „Vasa-orða" heitir, og er af lægra tagi; ræri liklega hér á landi köliuð kreppstjóra-orða. Húu er lika í Sríþjóð alþekt uudir öðru nafni og köii- uð „Haltu-kjafti-orðan". Enn sro stendr a þri, að Karl konungr 15 var eitt sinn staddr i bæ nokkurum, þar sem bæjar- stjórinn hélt óþolandi langa ræðu til konnngs í von um „Norðrstjórnu-orðuna". Greip þá konungr fram í og mælti: „Haltu kjafti, eða að öðrum kosti færðn Vasa-orðuna". Reykjavík. Préttir úr h'dfuðstaðnnm: Endrskoðunarmenn bœjarreikninganna- eru kosnir: Jón Magnösson landritari og Björn Ólafsson augnalæknir. Stýrimannaskólinn. Þar eru nú nær 50 lærisreinar og sýndu þeir skólastjór- anum, Markúsi P. Bjarnasyni, þá sæmd, að gefa honum drykkjarhorn, fagrlega

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.