Fjallkonan


Fjallkonan - 12.01.1898, Blaðsíða 8

Fjallkonan - 12.01.1898, Blaðsíða 8
8 FJALLKONAN. XV. 1—2. búið, ínýársgjöf, sem á varritað: „Gleði- legt nýár! Til Markúsar P. Bjarnason- ar skðlastjóra frá skólafél. 1, jan. 1898". Götuóspektir. Um langan tíma í vetr hefir þess orðið vart hér á götunum á kveldin, að ráðizt kefir verið á kvenfólk og liefir pað oftast verið einn maðr, að sögn, enn stundum fleiri. Sagt er og, að karlmenn hafi orðið fyrir svipuðum ertingum. — Ekki hefir það enn komizt upp, hver eða hverir eru valdir að þessu, enn vonandi er, að lögreglan reyni að ná í sbkudólgana, og veitti ekki af að fjölga lögreglumönnunum. Hettusótt gengr nú hér i bænum. Hún barst hingað í aumar frá Pæreyjum, að sögn, og lögðust í henni nokkurir menn í suðrhluta Gullbringusýslu og austr i Fióa. m í vetr hefir hún aftr breiðzt út, enn fer hægt yfir. Kaþólska kirkjan hér i bænum var vígð á jðladaginn af prestum þeim tveimr kaþðlskum, sem hér eru. — Nú er sagt, að nær 20 kaþðlskir menn séu hér í bænum; þar af um helmingr- inn nýir trúskiftingar, sem hafa sníiizt fyrir trúboðið. Uppfundningar. Skósmíðavélar eru nú loks orðnar svo fullkomnar, að þær sauma skðbotna við yfirleðr þannig, að saumrinn er al- veg jafn-traustr og vandaðr, sem hand- saumað væri. Þannigunninn skófatnaðr kemr bráðlega á markaðinn alment, og eru þá líkur til, að skðfatnaðr verði nokk- uru ðdýrari enn áðr. Þessar nýju sauma- vélar eru nefndar „Goodyear"-vélar. 1871 — Jubiieum — 1896 Hinn eini ekta Brama-lifs-elixir. (Heilbrigðis matbitter). í öll þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Hoiimn hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lifs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, liug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tilefhi til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Eöepfner. ------ Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr;. Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffa verslun Kefiavík: H. P. Duus verslun. ------Knudtzon'a verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Raufarhbfn: Gránufélagíð. Sauðárkrðkr: -------- Seyðisfjörðr: -------- Siglufjörðr: Stykkishðlmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldór Jötu- son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlbgsson. Einkennl: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Norregade 6. TJmbætr á telefóninum. Edison hefir umbætt svo telefóninn, að menn geta nú með telefóni haldið fyrirlestra fyrir fjöl- mennum samkomum og setið heima hjá Bér. Telefðninn breiðist lika stöðugtút. Nú geta menn setið í stofu í Kaupmanna- höm og talað við kunningja sína i Ber- lín og í Stokkhðlmi, og ræðan er svo ökír eins og talað væri gegnum þunt silkitjald. Óheyrt ódýr útsala. Af því að ég heíi i hyggju að halda frá því í dag þangað til laug- ardaginn 22. þ. m. útsölu á öllum þeim vefnaðarvörum, sem ég hef fyrirliggjandi síðan í sumar, aug- lýsist hér með heiðruðum almenningi, að ég gef 10% afslátt á vörum mín- um, og þegar tekið er tillit til þess lága verðs, sem var á vörúm mín- uift áðr, liggr það í augum uppi, að hjá mér fást lang-beztar vörnr fyrir miklu lægra verð, en hjá nokkrum óðrum. Nókkrir mjög lítið brúkaðir, ágæt- ir, enskir kvenusöðlar fást fyrir lágt verð. Virðingarfyllst. Holger Clausen. Járnsmíða-tb'ngr er nýfundin, sem heldr járninu fóítu í sér, og reynir því minna & krafta smiðsins, enn venjulegar tengr. Þykir járnsmiðum mikið varið í tðng þessa. ér raeð auglýsist, að þeir seœ óska að kaupa vínfðng þau, sem ég áðr hefi auglýst, að ég hefði á boðstólum við verzlan mína, verða að snúa sér til föður míus, E. M. Waage. Reykjavík, 7. janúar 1898. S. E. Waage. Ég undirskrifaðr, sem mörg ár hefi þjáðst mjög af sjósótt og leit- að ýmsra lækna, enn árangrslaust, get vottað, að mér hefir reynzt Kína-Lífs-EIixírinn ágætt meðal gegn ejósótt. 2. febr. 1897. Guðjón Jönsson, Tungu í Pljótshlíð. Kína-Iífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendr beðnir að líta vel eftir því, að -jr/ standi á flöskunum í grænn lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederekshavn, Danm&rk. 3§=»©ir, sem hafa fengið eitthvað ofsent af „Kvennablað- inu", einkum af þessum árgangi, sérstaklega nr. 4 og 5, eru beðnir að senda það útgefanda. Ágætt ullarband úr þeli, þrlnnað, sauðsvart, mógrátt, ljósgrátt og dðkkgrátt er til sölu í Pingholtsstræti 18. Útgefandi: Vald. Isroundarson. FélagsprentsmiBjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.