Fjallkonan


Fjallkonan - 28.01.1898, Page 1

Fjallkonan - 28.01.1898, Page 1
Kemr út um miSja yiku. Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.) Auglýsingar ódýrar. Gjalddagi 15. júli. Upp- sögn skrifleg fyrir 1. okt. Afgr.: Þingholtsstræti 18 XV, 4. Hyernig líðr fólkinu? Blöðin eiga að geía gætr að högum almennings og reyna að benda á þau úrræðí, sem vænleg- ust þykja til að hækka hag al- þýðunnar í öllum greinum. Fyrst verða þau þó að kynna sér allar ástæður, og því spyr Fjallkonan: Hvernig líðr landsfólkinu? Ef miðað er við hinar síðustu aidir, 16., 17. og 18. öld, þá líðr landsfólkinu efliust betr nú enn áðr, og í sumum greinum líðr því betr enn nokkurntíma áðr. Hins vegar eru líkindi til, að efnahagr- inn sé ekki miklum mun betri enn á blóma-öld landsins, og það er víst, að landsmenn eru nú ekki eins sjálfbjarga og þeir voru þá. Enn ef miðað er vifrsíðasta tíma- bil, þá verðr þyí ekki neitað, að ástæður almenninga séu með lak- ara móti. Veldr því aflabrestr bæði af landi og sjó; hefir verið fiskitregt víðast síðustu árin, og ekki heldr orðið aflað nægilegra heyja í sveitunum vegna verka- fólkseklu. Auk þess hefir verzlun- in verið' óhagstæð, þ&r sem tekið hefir fyrir fjárverzlunina að mestu, sem hafir verið guílnáma iandsins um mörg ár. Kaupstaðaskuldirnar hljóta ef- laust að auk&st þessi árin, og er þó víst ekki á bætandi. Full þörf væri á, að Iöggjafarvaldið setti einhverjar skorður við lánsverzlun- inni, enn vér getum ekki búizt við að þingmenn vorir hafi dAð í sér til þess, þar sem þeir treyst- ust ekki til að setja iögin um nýtt varnarþing í skuldamálum. Alþýðunni líðr því ekki veí. Framfarirnareru nauðalitlar: eegj- arnar eru nálega hinar sömu sem þær voru fyrir 1000 árum, og heyskaparáhöldin hin sömu. Með- ferðin á heyjum öll hia sama. Á öllu þessu hefir orðið mikil breyt- ing í öðrunj löndum á þessari öld. — Nytjar landbúnaðarins eru hin- ar sömu og í fornöld, og eins með þær farið, alt flutt út óunnið (eða óverkað), eins og þá. — í Reykjavík, 28. janúar. þessum greinum erum vér lengst á eftir öðrum þjóðum, og horflr til meiri og raeiri vandræðá með verzlun vora með hverju ári, af því samkeppnin í heimsverziun- ínni er að verða fjölbreyttari og meiri; nýjar þjóðir með nýjum vörumkeppa við íslenzku vörurn- ar á markaðinum og hafa betr. Þær standa líka að flestu leyti betr að vígi; þeim hefir verið kent sð framleiða góða verzlunar- vöru og þær eru studdar af stjórn- um sínum til að koma vörunum á markaðinn, enn stjórn íslauds og alþingi íslands skifta sér ekk- ert af þessu höfuðmáli iaDdsins. Stjórninni stendr líklegs hjartan- lega á sams, þótt verzlunin á ís- landi verði sama afbrigðið og Grænlandsverzlunin hennar. sóma- legrar minningar, og alþingismenn klofa á þúfunum í túnunum og hafa ekki víðari sjóndeildarhring enn út að túngarðinum. Það sem fyrst kemr til greina, þegar int er eftir, hvernig fólk- inu líðr, eru ytri hagir þetss og aðbúð. Allr þorri alraennings á enn við bág kjör að búa. Að- búnaðr alþýðunnar svo sem húsa- kynni og fæði, mun lakari eau gerist hjá almenningi í öðrum löndum. Eitt af því, sem að þessu lýtr, er það, að flestar aðfengnar vörur, matvæli, drykkir, fataefni, húsaviðr o. s. frv., er af lökustu tegundum. Þetta setr alt mót sitt á kynslóðina, sem fær á sig kúldblæ og daufingjabrag. Hafið þið ekki tekið eftir því, hve ó- djarfir suroir aSþýðumenn eru í uppliti og framgöngu? þeir þora varla að líta framan í aðra eins höfðingja eins og kaupmennina á Bakkanura og í Firðínnm. Og þá eru þeir ekki heldr sérlega hvatir í spori. Undir stakki fátæklingsins getr engin andleg sæld búið; því er ekki við því að búast, að innra j ástandið sé glæsilegt, þegar hinir ytri hagir eru ekki betri enn þetta. Andlega lífið er heldr ekki 1898. fjörugt eða efnilegt; þaðer nauða- lítil menning komin í þjóðina; mentunin er ófullnægjandi, þrátt fyrir alt gumið um alþýðument- unina, því hún samsvarar ekki tímanum; gerði hún þ&ð, væru at- vinnuvegirnir komnir á annað stig. Bókmentirnar eru nú sem stendr mjög daufar; geta ekki þrifizt á því yfirfars-tímabili, sem nú stendr yfir; hugsjónirnar eru engar; alt er í þoku. Það sem nú er út gefið af bókum er fánýtt rnjög; bókaútgefendr vorir gefa vorri námfúsu þjóð steina fyrir brauð. Hiuttaka þjóðarinnar í stjórn landsins er engin að kalla, því hún hefir ekki enn lært að þekkja og nota hið litla frelsi sem henni var gefið 1874, auk heldr meira. Þeir sem helzt ættu að hafa hvöt til að koma vitinu fyrir al- þýðuna, liggja oftast á liði sínu, og sumir misbeita stöðu sinni til að spilla tilfinningum alþýðunnar, rugla meðvitund hennar og æra frá henni það vit sem hún hefir. Að þessu hafa ótrauð&st unnið ýmsir þingmenn og hin yngstu blaðamanna-gerpi. Guð verndi íslendinga fyrir leiðtogum sínum! „Grrettisljóð“. Þótt hin yagri skáld vor láti sér varla, verða það, að nefna hin eldri skáld á nafn, svo sem Stein- grím Thorsteinsson og Matthías Jochumson o. fl., eru þó báðir þessir menn í fullu anda-fjöri og með öskert starfsþrek. Séra Matt- hías hefir líkasýnt það með „Grett- isljóðum“, að „lengi er eftir lag hjá þeim sem listir bar til forna“. Sarnt hefðu margir heldr kosið, að séra Matthías hefði kveðið „Grettisljóð“ sín öll með gamla kginu, með rímnaháttum; þurfti það form ekki að spilla meðferð hans á efninu; átti ekki síðr við sög- una, sem er svo ramm-íslenzk. Enn honum hefir nú samt tekizt einna lakast við það kvæðið, sem

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.