Fjallkonan


Fjallkonan - 01.02.1898, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 01.02.1898, Blaðsíða 1
 Kemr dt um mioja viku. Árg. 8 kr. (erlendis 4 kr.) Auglýsingar ðdýrar. FJÁLLKONAN. Gjalddagi 15. jfiM. TJpp- sögn skrifleg fyrir 1. okt. Aígr.: Þingholtsstræti 18 XV, 6. Reykjavík, 1. febrúar. 1898. Gereyðing íslenzkra fiskimiða. Danskir botnverpingar fyrir innan landhelgi. Danska blaðiö, „Polítiken",skýr- ir frá því 12. f. m., að daginn áðr (11. jan.) hsfi verið skrifað á hlnta- bréf í stóru dönsku félagi, sem sé nýstofuað og vert að gefa gaum, af þvi að það sé Btofn&ð ná- lega á nýjíi undirlagi, og ætli sér þannig að hafa ruikiu víðtækara verksvið, enn nokkurt annað svip- að danskt hlutafélag. „Það er fiskifébg, sem ætlar að staría við strendr íslands, þar sein fiskignægðin er svo mikíí og þar sem enskir botuverpingar hafa þegar fengið mikinn afia í nokk- ur ár." „Félagið heitir „Fram" og eru það dugnaðaraenn frá Esbjærg (á Jótlandi), sea orn- uppnafs- menn fyrirtækisins. í stjórninni eru: bankastjóri Forum frá Es- bjærg, jasðeign&maðr Johinsen og barón Lerehe. Framkvæindar- stjóri félagsins heitir Herrœann, sem áðr befir starfað að svlpuð- um félagsskap í öðrum iöndum, meðal annars í holienzkn félagi." „Hemnann vildi hafa þetta fyr- irtæki etórtækt þegar í byijuu, og beuti á, að Þjóðverjar hefði stofn- að fiskialutafélag með 15 miljóna stofrié, sem heldr úti akipum í Norðrsjónum með góðum árangri, eiakum af því að það er í svo stórum stíl. Hann vildi helzt að „Fram" hefði verið í jafnstórum elí.1, og að fengið hefði verið lán í útlönduiu, að svo miklu leyti sem ekki hefði fsngizt nægilegt fé í Danmörku. Enn stjórn félag- sins heídr því fram, að Dauir^ séu einiir um þetta fyrirtæki og að ekki té fengið til þess fé frá öð- rum löndum." „Það er ætl^.zt til, að höfuð- stóílinn sé 1 milj. króna; eun byrjað er með 200 þusundum og er það fé fengið." „Það er ætlazt til, að fiskveið- arnnr verði stundaðar bæði rneð botnvörpum og lóðum. Fyrst verða 3 bbtnvörpuskip se?>d til íslands og 12 „kúttarar", sem afia á lóð." „Þar sem danskir menn og að- rir útlendin^ar mega ekki stunda veiðar í landhelgi, getr félagið notið þeirra hlumúnda, að sækja veiðina upp i landateina." „Skipshafnirnar eiga eingöngu að vera fœreyslár og íslensJcir fiskimenn; í br.-íð þarf aðeins 150 160 raann3 á skip félagsins, enn þygar félagið er komið svo á veg, sem ráð er fyrir gert, þarf að fá um 2000 manna á skip þessi. Það verð? dýrmæt atvinna fyrir fátæka fi.-ikimenn á hinum fjarlægu döneku eyjum (íslandi og Græn- landi), sem sagt, er að eigi nú erf- itt með að hafa ofan af fyrir sér."' „Það er ekki minst vert að fá markuð fyrir fiskinn. Hjög lítið er flutt til Danmerkr, og þaðan hefir heidr ekki verið mikiil út- flutningr af fiski. 1896 var útfinttr fiskr frá Djsnmörku um 2 íbíIj. króaa virði, þar af að eins lúm x/2 milj. nýr fiskr, sem flutt var tii Eagiai.dí.." „Eagland eða Skotland hijóta sð verða sölustöð félagsins, meðal annars af því, &ð þessi lönd e?u næst fiekisvæðinu. Því mestu varð- ar auðritað, sð nýi fiskriim komist nogu fljóit og alveg óskemdr á sðlastaðínn." Útíendar fréttir. KMfn 14. jan Danmörk. Fáa? nýurgar «r af pólitík Dana að segja. Fyrst eft- ir nýár lauk fjárlaganefnd fó]ks- þingsins störfum sínum. Eins og vant er, era vinstri menn eigi á þvi, að veita fé þsð tii hers og flota, er hermálaráðgiafinn fer fram á. Nefndin hefir ekkert út- kijáð um styrkveitinguua til frétta- þráðarins milii Danmoíkr og ís- Iands, enu að eins ieitað samninga við fréttaþráðafélagið hér um taxta og þess háttar. 14,000 kr. skulu veittar árlega í 3 ár til uppmæl- inga á íslenzkum fjörðum vegna fiííkiveiða. Aí'tr á að Iækka styrk- inn til varðskips við ísland niðr í 35,000 úr 50.000 kr. — Útlit fyrir að Bandaríkin í Norðr-Ame- ríku muni kaupa Vestrheimsey" jarnsr 3 af Dönnm; þyki? þeim vænt að losast við þær, því að rílrissjóðr tapar árlega l/a miljón A þeim. Annars hefir kvisszt, að England og Þýzkaland vildu jafn- vel gei'a boð í þær. — Buch, justitiarius í hæstarétti Dana, hefir ferigið lausn frá embætti, enda var hann orðinn 81 árs gamall. í hftns etað erskipaðr justiiiörius Kocfi hæstaiéttardómari. Noregr. Ekki lízt Svíum á blikuna, sð vinstri menn skyldu vinna jafn glæsilegan kosnicga- sigr, 77 sæti í stóiþinginu, og er það meir enn hinir lögboðnu 2/g hlutar, er útheimtast til stjórnar- skrárbreytingar. — Norsk-sænska sarnbarjdsnefndin(Ui)ionskonHtéeu) hefir n6 lokið störfum sínum áu nokkurs áranguis, 8ð sagt er; annars verða eigi gerðir heanar birtar opioberiegar fyr ene 1. febr. Skip það, er Norðmenn sendu til Spitzbergen, varð einskis vart. Þýzkaland. í vetr hafa Kín- verjar drepið tvö þýzka trúboða. Þegar þetta fréttist til Þýzka- lacda, reis Viihj. keisari upp til hasda og fóta. og viidi engum sáttum taka af Kinveíjum, heldr gerir út skipaflota til Austr-Asíu, er skal sækja Kínverja heim og Bboða þeim evangelium keisarans". Hiu.rik keisarabróðir er settr yfir flotann. Áðr enn flotinn lagði upp frá Kíi, var haldin stórveizla. Vilhj. keisari hélt þar eina af eín- nm nafntoguðu ræðum; kvað hann leiðangr þenna Iiugsan&rrétt íramhald á þeirri iandvinninga- pólitík, er hinn mikii fððurfaðir sinn, Viihj. I., hefði haflð. Að lok- um gaf hann bróður sínum þetta hið kristilega ráð: Vilji nokkurir

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.