Fjallkonan


Fjallkonan - 01.02.1898, Síða 1

Fjallkonan - 01.02.1898, Síða 1
Kemr út um miðja viku. Árg. 8 kr. (erlendis 4 kr. Auglýsingar ódýrar. Gjalddagi 15. júlf. Upp- sögn skrifleg fyrir 1. ekt. Ai'gr.: Þingholtsstrœti 18 XV, 8. Reykjavtk, 1. febrúar. 1898. Gereyðing íslenzkra fiskimiða. Danskir botnverpingar fyrir innan landhelgi. Danska blaðið, „Politiken“,skýr- ir frá því 12. f. m., að daginn áðr (11. jan.) hsfi verið skrifað á hlnta- bréf i stéru dönsku félagi, sem sé Býstofuað og vert að gefa gaum, af því að það sé stofnað ná- Iega á nýjn undirlagi, og ætli sér þannig að hafa mikiu víðtækara verksvið, enn nokkurt annað svip- «sð danskt hiutafélag. „Það er fiekifélag, sem ætiar að starfa við strendr íslands, þar sem fiskignægðin er svo mikií og þar sem enskir botnverpingar hafa þegar fengið mikinn afla í nokk- ur ár.“ „Félagið heitir „Fram“ og eru það dugnaðarmenn frá Esbjærg (á Jótlandi), sem orn- upphafs- menn fyrirtækisins. í stjórninni eru: bankaetjóri Forum frá Es- bjærg, jarðeignamaðr Johansen og barón Lerehe. Framkvæmdar- stjóri félagsins heitir Herrœann, sem áðr hefir starfað að svipuð- um félagaskap í öðrum löndum, meðal annars í hoiienzkn félagi.“ „Herrmann vildi hafa þetta fyr- irtæki stórtækt þegar í byrjun, og beuti á, að Þjóðverjar hefði stofa- að fiskihiutafélag með 15 miljóna stofnfé, sem heldr úti skipnm í Norðrsjóniim með góðum árangri, einkum af því að það er í svo stórum stil. Hanu viidi helzt að „Fram“ hefðí verið í jafnstórum Efíl, og að fengið hefði verið lán í útlöndum, að svo miklu leyti sem ekki hafði fengizt nægilegt fé í Danmörku. Enn stjórn félag sir.8 iieidr því fram, að Dauir- séu einir um þettu fyrirtæki og að ekki té fengið til þess fé frá öð- rum Iöfldum.“ „Það er ætlazt til, að höfuð- stóllinn sé 1 milj. króna; enn byrjað er með 200 þúsundum og er það fé fengið.“ „Það er ætlazt til, að fiskveið- arnur verði síundaðar bæði með botnvörpum og Sóðum. Fyrst verða 3 bbtnvörpuskip seod til íslands og 12 „kúttarar", sem afia á Ióð.“ „Þar sem danskir menn og að- rir útiendingar mega ekki stunda veiðar í landhelgi, getr féiagið notið þeirra hluuninda, að sækja veiðina upp í landsteina.“ „Skipshafnirnar eiga eingöngu að vera fœreysltir og íslensltir fiskimenn-, í bráð þarf aðeins 150 160 raanng á skip félagsins, enn þegar félagið er komið svo á veg, sem ráð er fyrir gert, þarf að fá um 2000 manna á skip þessi. Það verðr dýrmæt atvinna fyrir fátæka fiakimenn á hinum fjarlægu dönsku eyjum (íslandi og Græn- iandi), sem sagt er að eigi nú erf- itt með að hafa oían af fyrir sér.“' „Það er ekki minst vert að fá markað fyrir fiskinn. Mjög lítið er flutt tii Danmerkr, og þaðan hefir heidr ekki verið mikiil út- flutningr af fiaki. 1896 var útflnttr fiskr frá Dftnmðrka um 2 milj. kröna virði, þar af að eins ním */2 œilj. nýr fiskr, sem flutt var tií Eag!auda.“ „Eugland eða Skotland hijóta að verða sölustöð félagsins, meðal annars af því, að þessi iösd eru na;st fiskisvæðiuu. Því mestu varð- ar auðvitað, sð nýi fiskriim komist nógu fljóít og alveg óskemdr á sðlustaðina." ÖtSðiidar fráttir. Khöfn 14. jan Danmörk. Fáar nýurgar er af pólitík Dana að segja. Fyrst eft- ir nýár lauk fjárlagancfnd fólks- þingsins störfum sínum. Eins og vsrit er, ern vinstri menn eigi á því, að veita fé það ti! hers og flota, er hermálaráðgjafinn fer fram á. Nefndin hefir ekkert út- kljáð um styrkveitinguna til frétta- þráðarins miiii Danmosrkr og ís- lands, enn að eins ieitað samninga við fréttaþráðafélagið hér um taxta og þess háttar. 14,000 kr. skulu veittar árlega í 3 ár til nppmæl- inga á íslenzkum fjörðum vegna fiskiveiða. Aftr á að lækka styrk- inn til varðskips við íslaud niðr í 35,000 úr 50,000 kr. — Útlit fyrir að Bandaríkin í Norðr-Aœe- riku muni kaupa Yestrheimsey- jarnar 3 af Dönum; þykir þeim vænt að losast við þær, því að ríkissjóðr tapar árlega l/2 miljón 4 þeim. Annars hefir kvisazt, að England og Þýzkaland vildu jafn- vel gera boð í þær. — Buch, justitiarius í hæstarétti Dana, hefir fengið lausn frá embætti, enda var hann orðian 81 árs gamall. í hans stað er akipaðr justiti&rius Koch hæstaréttardómari. Noregr. Ekki lízt Svíum á blikuna, sð vinstri menn skyldu vinna jafn glæsilegan kosninga- sigr, 77 sæti i stóiþinginu, og er það meir enn hinir lögboðnu 2/8 hlutar, er útheimtast til stjórnar- skrárbreytingar. — Norsk-sænska sambandsnefndin (Unionskomitéeu) hefir nú Iokið störfum sínum án nokknrð árangsrs, sð sagt er; annars verða eigi gerðir henriar birtar opiaberlegar íyr enn 1. febr. Skip það, er Norðmenn sendu til Spitzbergen, varð einskis vart. Þýzkaland. í vetr b,- fV Kín- verjar drepið tvö þýzka trúboða. Þegar þetta fréttist til Þýzka- lands, reis Vilhj. keisari upp til handa og fóta, og vildi engum sáttiim taka af Kinveíjum, keldr gerir út skipaflota til Austr-Asíu, er skal sækja Kínverja heim og „boða þeim evangelium keisarans“. Hinrik keisarabróðir er settr yíir flotann. Áðr enn flotinn lagði upp frá Kíi, var haidin stórveizla. Vilhj. keisari hélt þar eina af sín- nm nafntoguðu ræðurn; kvað hann leiðangr þenna hugsunarrétt framhald á þeirri landvinninga- pólitík, er hinn mikli föðurfaðir sinn, ViJhj. I., hefði hs.fið. Að lok- um gaf hann bróður sínum þetta hið kristilega ráð: Vilji nokkurir

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.