Fjallkonan


Fjallkonan - 15.02.1898, Page 1

Fjallkonan - 15.02.1898, Page 1
Kemr út um miðja viku. Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.) Anglýsingar ódýrar. FJALLKONAN. öjalddagi 15. júlí. TJpp sögn skrifleg fyrir 1. okt. Afgr.: Þingholtsstrœti 18 XV, 7. Reykjavík, 1S. febrúar. 1898. Botnvörpuveiðarnar. I. Botnvorpingarnir eru þegar komnir. Hafa sézt 4 hér í Fióan- nm, og hefir að sögn verið farið ót i einn þeirra úr landi, þrátt fyrir það, þótt amtmaðr hafi af nýju ítrekað bann sitt gegn öll- um samgöngum við botnverpinga. — Svo -er sagt, að þeir hafi nú ekki orðið varir við kola, og munu þeir því hafa horfið burt héðan í bráð. Eftir fregnum þeim, sem stóðu í síðasta blaði, má nú einnig bú- ast við botnverpingum frá Dan- mörku, sem draga engar dulur á, að þeir ætli sér að stunda veið- ina inni í landsteinum. — Þetta mun vera fyrsti ár&ngrinn af botnvörpulögum siðasta alþingis, sem reyndar eru óstaðfest enn. Þeim sem vorn viðstaddir, er umræðurnar voru um það mál á þingi í sumar, mun lengi í minni með hvílíku kappi Benedikt Sveinsson og fáeinir þingmenn aðrir börðu fram það frumvarp. Það var auðséð, að þeir álitu, að hér væri til mikils að vinna, og árangrinn mun líka eflaust verða sá, ef lögin verða staðfest, að annar aðalatvinnuvegr landsins verðr ofrseldr útiendingum og ís- lendingar sitja slyppir eftir. Því þegar Englendingar, Danir og hverir aðrir standa jafnt að vígi íslendingum með botnvörpuveið- arnar hér við land, má geta nærri, hverir lúta í lægra haldi í þeim kappleik; auðvitað íslendingar, sem ern íátækastir og fáliðaðastir. Nú ætlar hið danska félag að fá mörg hundruð íslendinga á fiskiskip sín. Hvar á að fá þá menn? Hér verðr ekkert gert fyrir verkafólksskorti ; sveita- bændrnir standa uppi ráðalausir, af því þá vantar vinnufólk, og sjórinn verðr ekki heldr stundaðr, þegar aflavon er, eins og hefir sýnt sig hér við Faxaflóa undan- farin sumur. Þilskipa-útvegrinn verðr naumast stundaðr heldr fyrir skorti á sjómönnum — og svo á að fara að ráða sjómenn vora á útlend skip, hundruðum eða jafnvel þúsundum saman. Út- gerðarmennrnir eiga þá líklega að geraat'hásetar á útlendu fiskiskip- unum, hjálpa útlendingunum til að eyða fiskimið vor og'sópa hvern fjörð og vík inn í landsteina, enn hafa sjálfir ekkert af fiskinum. Þetta eru framfarir! Eftir fregnum þeim, sem borizt hafa af ríkisþinginu, ætlar danska stjórnin að leggja fram miklu minna fé enn í fyrra til útgerðar varðskipsins Heimdalls hér við land, og á Heimdallr því að lík- indum að verða hér; miklu skemr enn í fyrra, hverju sem það erað kenna. Líklega helzt því, að Danir sjá, að árangrinn af þess- ari útgerð skipsins hér við land er nauðalitill, sem bæði er því að- kenna, að botnverpingar geta ná- lega farið allra sinna ferða fyrir einu slíku skipi, og svo af því, að landsmenn sjálfir hafa ekki nægan dug í sér til að kæra botn- verpingana, eða eru jafnvel í sam- ráðum við þá. Danir hafa um mörg ár stund- að flatfisksveiði, einkum kolaveiði, sem er orðin þar langtum þýðing- armeiri enn síidveiðin. Sam- kvæmt því sem stendr í Nat. ökon. Tidskr. 1896 er arðrinn af síld- veiði í Danmörku talinn ®/4 miljón króna á ári (veiðin er auðvitað mjög misjöfn), enn af kolaveiðum ls/4 miljón króna. Kolaveiðar eru stundaðar meðfram ströndum Jótlands, inn frá Skaga báðum megin. Veiðin hefir verið stunduð með kolanetjum, sem kosta um 10 kr. hvert og eru höfð um 30 með hverjum báti, dráttarnetjum, sem eru um 50 faðma löng og kosta 70 kr. og vörpum (snurrevád), sem lagðar eru af bátum og dregnar inn af skipum, sem liggja við akkeri; þessar vörpur eru að sumu leyti líkar botnvörpum og einnig hafð- ar til annara fiskveiða; ennfremr er nú farið að stunda kolaveiðarn- ar með botnvörpum. Enn jafn- framt hefir veiðin þverrað á síð- ustu árum. Þess vegna eru kola- og lúðuveiðar með vörpum (snurre- vád) bannaðar í Kattegat mest alt sumarið, og sala á smákola er bönnuð. Þetta er gert til að friða ungfiskinn og styðja að tímgun fisksins, enn þessar takmarkanir hafa þó ekki dugað til að halda fiskinum við, svo að fiskimennirn- ir hafa leitað til vestrstrandar Jótlands; þegar nú fiskrinn er þar einnig þrotinn, er leitað til ís- lands. Hér eru engar skorður settar, og þeir hugsa sér auðvit- að til hreyfings, að veiða hér með botnvörpum inni í landssteinum. (Framh.). Um blöðin. Einhvern hefi ég heyrt eegja, að blöð- in gerðu ekkert gagn, og að ritgerðir um „landsins gagn og nauðsynjar“ færu fyrir ofan garð og neðan hjá almenningi. Eftir því ætti það að vera þýðingarlaust strit, að rita í blöðin, og tilgangslaust að halda þeim úti. En þar sem svo að segja annarhver mentaðr maðr gerist blaðaútgefandi og ritstjðri virðist eitt- hvaðjgeggjað í þessu. Hitt er víst, að blöðin gera ekki það gagn, sem þau gœtu gert, og œttu að gera, og eru ýmBar orsakir til þess. Aftr á mðti leynir það sér ekki, að blöðunum fer fram, og sést það helzt, ef borin erusam- an nútíðarblöðin við þau, sem vðru hér fyrir svo sem 30 árum. Það sem gerir hvert blað að nýtu eða ðnýtu málgagni er innihald þess. Enn það er aftr undir ritstjðranum komið, hvað blaðið hefir inni að halda, og þyrftu þeir stundum að vera vandari að efni, heldr enn reynsl- an bendir á, að þeir séu. Skammir, illdeilur og keksni í blöðunum er sú vara, sem heiðarlegir menn gefa lítið fyrir, og þó úir og grúir af þesskonar gððgæti í Bumum af helztu blöðunum, sem kölluð eru. Quðm. Friðjðnsson hefir einhvern tíma sagt, að það hefði mest að segja, hvernig

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.