Fjallkonan


Fjallkonan - 07.03.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 07.03.1898, Blaðsíða 4
40 FJALLXONAN. XV 10. 1871 — Jubileum — 1896 Hinn eini ekta Brama-líís-elixír. (Heilbrigðis matbitter). í öll þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, fiefir fiann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír fians breiðst út um allan fieim. Honum hafa hlotnazt hæstu Terðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír fiefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaSlyndr, hug- rákkr og starffns, skilningarvitin verða ncemari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Énginn bitter fiefir sýnt betr að fiann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú fiylli sem hann fiefir náð fijá almenningi, fiefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið fiafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Röepfner. ---- Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffs verslun. Keíiavík: H. P. Duus verslun. ---- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrókr: -----— Seyðisfjörðr: ------- Siglufjörðr: Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Rálldór Jónts- 8on. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gidlinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen. hinir einu sem bóa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. H. Th. A. Thomsens verslun hefir til sölu: X* T3 Ó li. fyrir fiskiflota Dana og íslendinga, afar-nauðsynleg fyrir alla útgerðarmenn og sjómenn. í henni er listi yfir öll fiskiskip íslendinga, alla vita og útdráttur úr lögum þeim, er snerta fiskiveiðar við ísland. Kostar að eius 50 aura. Be3ti og ódýrasti bindindismannadrykkrinn er hinn nýi svaladrykkr CHIKA fæst hvergi nema hjá H. Tll. -A_. THomsen. Allir ættu að reyna þenna ljúffenga drykk. Sótthreinsunarineðul. Ef tekin eru í eimi 50 pd. af klórkalki, kostar pundið 17 aura, og ef tekin eru í einu 50 pund af saltsýru, kostar pundið 14 au., og ef sveitafjelög vildu kaupa þessar vörur í stórkaupum gef ég ennfremr mikinn afslátt af þessu verði, ef'tir því, hvað mikið er keypt. Pantanir verða að koma nægilega snemma, því þótt ég hafi nú mörg hundruð pund af þess- um vörum, þá nægir það ekki, ef bændum er nokkur alvara að vilja Iosna við fjárkláðann. Rvíkr Apothek, 1. marz 1898. E. Tvede. Ágætt ullarband úr þeli, þrinnað, sauðsvart og Ijósgrátt er til sölu í Þing- holtsstræti 18. Tiikiö eftir! Undirskrifaðr kaupir háu verði GAMALT SILFUB, svo sem kúlumyndaða hnappa af öllum stærðum, belti og belt- ispör með myndum, millur og fleira. Sömuleiðis kaupi ég gam- alútskorna muni úr tré og rost- ungstönnum. Rvík, 15. febr. 1898. Erlendr Magnússon, gnllsmiðr. Sjómenn, munið eftir því, áðr enn þér nú farið á þilskipin, að fiafa með ykkr nóg af áburði á stígvél yðar, því þar með er mikið sparað að halda stígvéluuum símjúkum, enn áburðinn ættuð þé.- að kaupa þann bezta, sem hægt er að fá hjá Rafni Sigurðssyni. íslenzk umboðsYerzlun selr allskonar íslenzkar verzlunar- vörur á mörkuðum erlendis og kaupir inn útlenaar vörur fyrir kaupmenn og sendir um alt land. Umboðssala á vörura fyrir enskar, þýskar, sænskar og danskar verk- smiðjur og verzlunarhús. Glöggir reikningar, lítil ómakslaun. Jakob Gunnlögsson. Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. I verzlun Magnúsar Einars- sonar á Seyðisfirði fást ágœt vasaúr og margskonar smekklegar, fáséðar og vandaðar vörnr með mjög sanngjörnu verði. Fornaldar sögur Norðrlanda, nema Ragnars saga loðbrókar og þáttr af Ragnars sonum, óskast til kaups undir bókhlöðuverði. — Ritstj. vísar á kaupanda. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. F élagspr en temiöj an.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.