Fjallkonan


Fjallkonan - 14.03.1898, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 14.03.1898, Blaðsíða 1
Xemr út u miðja viku. Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.) Auglýsingar ódýrar. FJALLKONAN. Qialddagi 15. jdlí Up p sögn skrifleg fyrir 1. okt. Afgr.: Þingholtsstreeti 18 XV, 11. Illa líkar þjóðimii við síðasta alþingi að flestu leyti. Það er sök sér, þó stjóraarskrár- málið færi í hundaaa fyrir hand- vömrn þingmanna sjálfra, því við ]>ví má ætið búast, meðan vér höf- um enga foringja í því máli, sem hávaðínn getr fylgt. Ávarp hinna 16 þingmanna mæiist mis- jafnlega fyrir hjá oss í sveitunum, og flestir láta sér fátt um finn- ast. Verst þykir frammistaða þing- manna í bitlingagjöfunum. Það er ekki ófróðiegt, að iesa ræður þingmanna með og mót þeim. — Þorsteini Eriingssyni er fuudið það til foráttu, að hann hafl orkt kvæðið: „Örlög guðanna", sem þó mun vera alveg ósk&ðiegt fyr- ir þjóðfélagið. Enn séra Matthíasi er haldið ákaflega fram, og ekk- ert fundið að því, þótt hann hafi ort níð um landið, þegar harðindi gengu hér og útflutningshugr var sem mestr, og muu þó mega færa iíkur til, að það kvæði hafl hvatt menn tii að flytja burt af landi, enda virðist það gert í þeiui tilgangi. Honum er veittr orðalaust sami styrkrinn þing eftir þing. „Nær sem verri býr til brag, biskup vorðr hann“. Þetta taktleysi þingsins hlýtr að að ssera tilfinningu ai3ra sannra íslendinga. Enginn „héraðsbrestr“ mundi hafa orðið, því síðr „landbrest.r", þótt öll skáidaiaunin hefðu verið feid. Sama er að segja um marga fleiri bitling?, þiugsins. Ör 13. greiu hefði að öllum iikindum mátt f'ella: a. 7—9, og c. 15, 16, 18, 19, 29 og 35. Flestir þessir bitlingar mælast iila fyrir. Þeir eru og flestir engum skii- yrðum bundnir. Ti! hvaða rit- starfa er hr. Jóni Óiafssyni t. d. gefinn bitiingr? Það er ekki til- tekið. Enn sagt er að bitiingr- inn sé honum geflnn til að gefa út „Nyju Öidina", sem fáeinir þingmenn standi að baki. — Þess- Reykjavík, 14. marz. ir bitlingar, sem nú vóru taldir, nema yfir 9000 króuum, og mæla flestir á einn veg, að eitthvað þarfara hefði mátt gera með all- ar þessar þúsundir. Þjóðjarðasölu frumvarpið hefir þingið felt, og álít ég það ekki rétt gert. Þingið vill sporna við sjálfseign í landinu, gera aila bændr að leiguliðum. Mál þetta hefir jafnaa haft góðan byr á al- þingi þangað tii nú, enn nú hefir „erfðafestu“-hugmyndin rugiað heila þingmanna. Væri ekki vert fyrir þá að athuga, hvernig þessi erfða-ábúð hefir reynst í öðrum löndum? Það ættu allir að skilja, að minsta kosti, að æskiiegt væri að allar jarðir væru undir eignar umráðum ábúanda. Þar sem aimanna-stofnanir eru, ættu þær einnig að eiga land fyrir sig. Þegar svo væri koroið, að hver sæti á sjáifs sín eign, ætti að breyta erfðalögunum þann- ig að ábúðarjörðin gengi óskift til eins erfingja og að eigi mætti selja neina jörð, veðsetja eða gefa. Erfingjar, sem væru útiendir og þeir sem eigi yrði búizt við að byggi á jörðu, ættu þó að vera undan skiidir þessum réttindum. Með þessu móti myndu fljótt koma upp margir sjáifseignar- bændr á landi voru. Það mun hafa verið rétt af þing- iuu, að endrskoða tíundarlögin; hefir þingið víst, álitið, að hundr- uðin væri of ójöfn, og að hin aimennu gjöid kæœi því misjafnt niðr á þau. Engan hefl ég samt heyrt kvarta yfir þessu. Enn margir kvarta yfir því, að ekki er farið að meta jarðeignir iands- ins af nýju, þótt á þeim hafi orð- ið stórkostleg breyting síðas þær vóru metnar síðast, og þær séu þannig mjög óáreiðanlegr gjaid- stofn. Þingið er ekki sjálfa sér samkvæmt í því, að vanda ein- ungis undirstöðu luusafjártíundar- innar, enu skeyta ekkert um, þótt undirstaða j arðei gnatíundar sé röng. Fátækramálið dagaði uppi á 1898. þinginu, enda munu þær breyt- ingar, sem farið var fram á, ekki hafa mikla þýðingu til að létta sveitarþyngsli, því að sveitar- þyngslin munu víðast stafa af illri fjárstjórn þurfamanna og virðing- arleysi þeirra fyrir því að vera sjálfstæðir menn. Eina ráðið við sveitarþyngslunum er að bæta uppeldið, laga hugsunarháttinn; takist það, mun öllum þykja það ósamboðið virðingu sinni að vera öðrum til þyngsla. Þá mun einn- ig efnahagrinn verða blómlegri enn nú gerist. Ritað í Norðrlandi. Kvéldúlfr. Þaö er óðs manns æði, að ætla sér að hernema trúna. Ritstjóri Lögbergs hins vestr- heimska girðir iendar sínar á spá- mannsvísu öðru hvoru. Enn það mun sannast á honum, sem ein- hverstaðar stendr skrifað, að: asnan talar fyr sannleika enn spámaðrinn sem á henni sitr þó ótrúlegt sé. Ösuur munu t. d. fyr tala sanu- leika, heldr enn ritstj. Lb. verði sannindamaðr eða spámaðr að þeim orðum, sem standa í blaði hans, að Þorsteinn Erlingsson „noti hvert tækifæri, sem gefst, til að svívirða kirkju vora og þjóna hennar“ og að hann „hefji“ mig (G. F.) „upp til skýjanna bara fyrir það, að“ ég „sé nógu ósvífinn, að hrakyrða kristnakenn- ingu og kristin trúarbrögð.“ Það á víst að vera óhamingja ísl. þjóðarinnar og kirkjunnar, að við Þ. E. skalum vera í hjörðinni. Það er þó vonandi, að hjörðinni sé engin voðaleg hætta búin meðan Sigtr. Jónasson hefir fjár- tíkr sír.ar að Lögbergi. Ég býst ekki við því, að okkr ritstj. Lb. komi saman um lög- málið og gleðiboðskapinn. Ég er

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.