Fjallkonan


Fjallkonan - 29.03.1898, Qupperneq 1

Fjallkonan - 29.03.1898, Qupperneq 1
3£emr flt um miBJa viku, Arg. 3 kr. (erlendis 4 kr.) Auglýsingar ódýrar. FJALLKONAN. Gialddagi 15. júli. TJp sögn skrifleg fyrir 1. okt. Afgr.: Þingholtsstrœti 18 XV, 13. Reykjavík, 29. marz. 1898. SauðQárrækt o. fl. Eltir 8unnlenzkan bónda. L Atvinna er lífsskilyrði Norðr- landabúa. Atvinnumálin eru því þýðingarmestn málin fyrir oss, og vera þau aldrei of velrædd. Enn við umræðurnar skýrast hugmynd- irnar fyrir mönnnm, og þegar svo sannfæringin er fengin fyrir því, að eitthvað sé verulega til bóta fyrir atvinnu og lífsframdrátt manna, fara þeir að leggja hönd á verkið, og reyna að gera sér að góðu reynsiuna, þar sem hún er fengin, gamla eða nýja. Reynslan kennir áreiðaniegast. Fjallk. hefir nýlega (9.—10. bl.) flutt greinir um búnaðarmál. öreinin „heyskortr“ vítir það, að nú er minna notuð beit fyrir sauð- fé enn áðr tíðkaðist. Þetta er rétt, og svo alkunnngt, að það veit hvert mannsbarn svo að segja. Hver smaladrengr þekkir hinar gömlu borgir (byrgi, skýli), sem finna má á flestum jörðum víðs- vegar um land, svo eigi þurfti D. Bruun tii að finna þær í einu héraði og gefa þeim nafn. Ég er þeirrar skoðunar, að það sé mikil búnaðar-aftrför, að yfir- stöður og beit er svo mjög lagt niðr víða, eða víðast hér am Suðr- land. Hér er venjulega snjólétt á vetrnm, og því oftast nægir hag- ar, enn. fénu notast ekki eins að þeim, er það er eftiriitslanst. í illvlðrum, sem hér eru tíð, eink- um landsynnings-slagviðri og út synnings-éljagangr, hröklast féð undan og berst þannig oft af bezta hagler.dinu á annað lakara, eða það leitar heim til húsa í hryðjunum og fer svo ekki aftr á jörð þann daginn. Oft kemr það og fyrir, að féð kemr ekki heim að kveldi í hrakviðrum, og liggr úti rennvott i Iélegu skjóli, og er slíkt eigi heilsusamlegt, sízt ef svo frystir um nóttina, eias og títt er í þess kyns veðrlagi (um- hleyping). Væru húsin þur (þakið vatns- helt), og ef samvizkusamr hirðu- maðr fylgdi fénu, mætti hér sunn- anlands beita fé næstum daglega vetr eftir vetr til mikils heysparn- aðar. Og því er venjulega beitt all- mikið, þó því sé ekki fyigt í haga. Menn eiga hér óvíða að venjast löngum hagleysum eða innistöðu fyrir fullorðið fé og hross, og því er það, að ef út af venju ber, eins og nú í vetr (og í fyrra hvað haggæði og heilsu fjárins snerti), þá komast menn í heyþrot, eins og eðlilegt er; því þar sem venj- ast má 6 mánaða innistöðu, er sett á samkvæmt þeirri venju, enn sé venjan 1—2 mánaða inni- gjöf, setja menn að miklu leyti á jörðina. Svo er margt til greina að taka, þegar verið er að dæma um bú- skap bænda. Þar er oft hægra „um að tala enn í að komast“. Og þröngsýni er fjarskalega al- ment hjá náunganum. Oss Sunnlendingum er oft núið því um nasir, að vér stöndum á baki bændum í öðrum landsfjórð- ungum, einkum í meðferð sauð- fénaðar. Það er sagt, að vér þol- um ekki 6 vikna skorpu; þá verð- um vér heyþrota, og að skepnur vorar skríði fram horaðar á vor- in, ef eitthvað bjátar á. Enn vitið þér það eigi, skraf- arar, að hér er landið útþvættara af úrkomum árið um kring, enn t. d. norðanlands, og að jörðin þar af'leiðandi er rýrari hér ean þar? Bæði hey og beit er kjarnmeira í snjóasveitunum, og hagar oft far- sælli þar sem minna er um klaka og áfreða. Afréttarlöndin eru betri nyrðra, eystra og vestra; þar er fé feitara á haustum og hefir „meiru að má“. Þó hefi ég það eftir áreiðanlegum sögnum, að t. d. garalir sauðir í Múlasýsi- um, sem eru eins og ístrumoli að haustinu, geti oft á vorin að eins borið bera skjátuna; svo hart er þeim boðið; og má nærri geta. að þeirra eigin fita er þeim á við mörg heypund, samanborið við sunnlenzkt fé, sem svo lítið má af holdnm missa, tíl að geta heit- ið í góðu standi á vorin. Það er því, eftir því sem ég hefi komizt næst, ekki fjarri sönnu, að f Þingeyjar- og Múlasýslum sé eigi meira ætlað hverri kind af hey- megni, enn hér syðra, þar sem allvel er sett á, og dugi þó venju- lega eins vel þar sem hér, enda þótt um helming muni eða meir á innigjafar-tímanum. Enn hirð- ingin er líklega betri þar enn hér, enda raiklu hægara að hirða vel fé í þurrviðra-héruðum. í nefndri grein (9. bl.) er þess getið, að fé sé nú orðið „krank- samara síðan húsavistin varð Iengri.“ Þetta er einnig rétt. Bráðapest (fár) var áðr í mörgnm sveitum næstum óþekt, þar sem nú farast hundruð fjár úr þeirri sýki árlega. En þá var féð líka miklu meira enn nú háð þeim eðlilegu afleiðingum gjafarlausrar útbeitar, að horfalla hrönnum saman, þegar harða eða snjósama vetr bar að höndum, og féll þá ætíð alt hið óhraustasta, enn það sem hraustast var, og bezt hæft fyrirloftslag þad og lifnadarhdtt, sem það áíti við að bús, það Iifði af, og hélt kyninu við. Enn síðan meðferðin batnaði að talið er: fé var meira hýst og gefið inni, fór í flestum vetrum svo að alt lifði. Svo fór hið veiklaða húsfé að æxl- ast, enn híð harðgerða útigangsfé að deyja út. Menn fluttu búferl- um með hjarðir sínar í hin ólík- ustu lönd og loftslag; hreystiri úr- ættist fljótt, enn veiklunin eykst; og svo er pestin orðin árleg plága; og ef eitthvað ber út gfmeð vetr- ar-eldið á þessu veiklaða húsfé, er hor og dauði hin eðliiega afleið- ing. Það getr ekki liíað nema það sé svínaliS, sem kaliað er. Ástandið er nú orðið svona í flestum héruðum sunnanlands.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.