Fjallkonan


Fjallkonan - 09.05.1898, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 09.05.1898, Blaðsíða 2
FJALLKONAN. XV 19. M 74. hefir reynt að firrast ófriðinn í lengstu lög, eun haun hefir orðið að láta nudan álþjóðarviija. Hann er aikunnr fyrir hyggindi og dugnað, og eru likindi til að hann þurfi á því &ð halda ef alvar- legr ófriðr hefst miili Ameríku og Evrópu. Mac Kinley er fæddr 1841 í Niles (Næls) í Ohio (Óhæó). Hann er af skozku og írsku kyni. Var fyrst herforiugi og síðan lagði hann fyrir sig lög- fræði. Hann varð síðan málflutningsmaðr í Kanton í Ohio. 1874 v&r hann kjörinn á sambandsþingið, og varð þá þegar ákafr talsmaðr verndartoilanna. 1891 varð hann ríkisstjóri í Ohio, og 1896 varhann kosinn forseti Bandarikjanna, og tók við völdum vorið eftir. — Við hann eru kend hin alræmdu Mac Kinley-lög (McKinley-BilI), sem fengu gildi 1890; hann var þó ekki upphafsmaðr þeirra; enn formaðr var hann i nefnd þeirri sem fekst við frumvarpið*á sam- bandsþinginu. Þessi lög lögðu afarháan toll á flestar vörur, sem fluttar eru frá E vrópu til Ameríku, svo að nærri stappaði fullu innflutningsbanni. Þetta kom verst niðr á Frakklaudi, og þar næst á Eugiandi, enda reyndu þessar þjóðir að gjalda Bandamönnum líku líkt. íslenzk verzlun hefir og beðið tjón af þessum toll-lögum. Þau hafa síðar að nokkuru leyli verið feld úr gildi. Fréttaþráðr til íslands. Það mál virðist vera komið í gott horf, og eru gerðar ráðstafanir til að nauðsynlegar mælingar fari fram í sumar til undirbúuings þráðarlagning- unni. Ekki hefir verið, ákveðið, að þráðiinn yrði lagðr hér yfir landið, heldr að eins til Reykjavíkr (hvort sem hann verðr Iagðr í land hér sunnanfjalls og yfir Reykja- nesfjallgarðinn, eða alla leið í sjó til Reykjavíkr). Eun til tals hefir komið, fyrir milligöngu dr. Valtýs Guð- mundssonar í Kaupmannahöfn, að þráðrinn yrði lagðr í áland Austfjörðum (Seyðisfirði), og þaðan anstan yfir land, yfir Norðrland og alla leið suðr til Reykjavíkr (jafnvel með kvísl til Vestfjarða), að nokkru leyti á kostnað félagsins (Store nordiske), sem mundi táka að sér framkvæmd þess fyrirtækisog með öðrum útlendum styrk, þannig að lagt yrði að minsta kosti fram jafn- mikið fé og sparast við það að sæþráðrinn verðr styttri til Austfjarða. Þar með er í skilyrði, að ís- lendingar leggi sjálfir fram það sem á vantar, svo sem 100—150,000 kr., og sjái svo að öllu leyti um landþráð þenna á eítir. Viðhaldskostnaðr á landþráðnum mundi verða allmikill, og því hætt við að alþingi mundi naumast sjá sér fært að ráðast í svo mikinn kostnað í einu, sem hér er um að ræða. Telefóna væri hægt að leggja yfir laudið; þeir yrðu ódýr&ri, ean að vísu eru þeir ófullkomnari. — Hugsa mætti og, að einhver stór breyting geti orðið á fréttaþræðinum áðr langt líðr, ef það reyndist auðgert að senda fréttir án þráðar, eins og M&rconi ofl. hafa fundið. Reykjavík á að sjálfsögðu að vera miðstöð fréttaþráðarins hér, sem ekki er ólíklegt að yrði lagðr þegar fram líða stundir til Ameríku (sunnan- vert við Grænland) eins og, fyrir löngu hefir verið í ráði. Eon auk þess sem það er að öllu öðru hent- ast, að fréttaþráðrinn verði fyrst lagðr til Reykjavíkr kemr eitt atriði til greina, sem gerir það mjög iskyggi- legt, að þráðrinn verði lagðr til Seyðisfjarðar, og það er að á þeirri leið er þræðinum miklu hættara við skemdum bæði af hafís við Austfirði (enn við Suðr- land er ætíð íslaust) og af bilun á liinni löngu land- leið yfir fjöll og firnindi til aðalstöðvarinnar (Reykja- víkr), sem oft gæti komið fyrir, og mundi valda því að þráðrinn gæti ekki komið að notum tímum saman. Loks er þess að gæta, að það getr naumast komið til mála, að ráðgjafl íslands tæki á sig skuld- bundningu um þessar 100—150,000 kr. fyrir íslands hönd upp á vœntanlegt samþykki alþingis, enn til þess að landþráðrinn verði lagðr ura leið og sæþráðrinn, eins og dr. V. G. ætlast til, þarf að leyfa féð áðr enn nœstu þinq getr veitt það, 1899, eða sama árið og gert er ráð fyrir að þráðtinn verði lagðr á land. Enn þótt dr. Valtýr Guðm’indsson kynni að fara þess á leit við alþiugismenn að samþykkja fyrirfram þessa fjárveitingu og veita stjórninni þannig trygg- ingu fyrir vilja alþingis og íslendinga í þessu efn;, er vonandi að þingmenn vorir ætli sér ekki þá dul. Auðvitað gengr hönum ekki annað enn gott til. Ferðamannafélagið danska (dansk Turistforen- ing) hefir stofnað til ferðar hingað til lands i sumar, undir forustu N. H. Thomsens kaupmans, sem áðr hefir staðið fyrir ferðum félagsins hér. Gert ráð fyrir 34 daga ferð frá 24. júni til 27 júlí og ferðakostnaði 580 kr.ý þar með fæði á allri ferðinni. Verðr farið af stað frá Khöfn 24. júní komið til Leith 28. og litazt um i Edinborg og þar í kring (Forth brúin); 29—30. júní er staðið við í Færeyjum ; 3. júlí er komið til Reykjavíkr og 5—14. júlí gert ráð íyrir ferð á Þing- völl, til Geysis og Guilfoss, Hruna, Galtalækjar, Heklu, Skálholts, Ltugardæla; 15—16. á að ferðast í nágrenni við Rvík. Þegar aftr kemr til Skot- lands er gert ráð fyrir að fara þar upp í Hálöndin. Sýslunefndarfundr Rangæinga var haldinn um mánaðarmótin (marz og apríl). Helsta nýmælið á fundinum var það, sð nefndia bjó til frumvarp til samþyktar um friðun á skógi og mel í sýslunni. Almennr fundr til atkvæðagreið3lu um það mál ákveð- inn 17. sept. i haust. Rætt var um gufubátsferðir með suðrströnd landsins. Þykja óroissandi gufubáts- ferðir með Rangársandi til Hallgeirseyjar og Holts- vara, eins og að undanförnu, enn ef landssjóðsstyrkr- inn væri sameinaðr til Faxaflóabátsins, sem nú er í ráði, verða ekki not af ferðum þess báts með Rang- ársandi; hann má ekki hafa stöðvar sínar í Reykja- vík, heldr á Eyrarbakka eða Vestmannaeyjum, til að geta tekið leiði aðsandinuro. Það hefir hepnazt furðu vel með Eyrarbakka bátian uæstl. ár, og komið að mikl- um noturo með flutning á þuugavöru, járni og timbri, sem menn hafa þarfnast mjög eftir jarðskjálftana. Sýslunefndin samþykti því að reyna að leita samn- inga við verzlunarstjórann á Eyrarbakka um að fá „Odd“ 2 ferðir austr með sandinum (til Hallgeirs- eyjar og Holtsvara) gegn 100 kr. tillagi. Vestmannaeyjum, 24. aprí!. Pénaðarhöld munu verða þolan- leg, ef ekki gerir hörð vorköst. Sjógæftir hafa verið allstirðar,

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.