Fjallkonan


Fjallkonan - 09.05.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 09.05.1898, Blaðsíða 4
76 FJALLKONAN. XV. 19. í Ameríku (Nýja íslandi) er dáinn 19. marz Gtrnnar Gísla- son, 75 ára gamall, ættaðr tir Þistilfirði, frððleiksmaðr mikill í sagnvísi og ættfræði. Hann bjð lengst af í Þistilfirði; var um nokknr ár á Seyðisfirði, og þaðan flutti hann til Nýja íslands. Hér í bænum er dáinn 29. apríl Ólafr Þðrðarson, merkr bðndi, frá Sumarliðabæ í Holtum. Húsbrunl sá í Skagafirði, sem getið var í 17. tbl. Fjallk., var í Glœsibœ, enn ekki í Glaumbæ, sem var misprentun. Jóhannes Hansen hefir að bjóða trÓVÖriir þessar: Þvottabretti Sópsköft Söxunarborð (Hakkobredter) Fótskarir Kökukefli Þvottklemmur Sápuvendir Saltker Haífakassar Fægikassar Skeiðaslíðr Meðalaskápar Sleifar Skeiðar Borðhlífar (Bordmaatter) Stofuvífl (Töjbankere) Rottugildrur Músagildrur Stólsetur Bjúgnafarg Krókettspil (Pölsepressere). m m Jóhannes Hansen. Af gull- og silfryarningi roá sérstaklega nefna: Úrfestar, karla og kvonna. Brjóstnálar Slipsnálar Arrnbönd Kingur (Medailons) Fingrhringar Korapásar o. fl. o. fl. Ferðakoífort af ýmsum stærðum. F erðatöskur Ferðasekkir (Vadsække) Ferðahylki (Reise-Etuis) Burstahylki Skegghnífar Vasaspeglar Klæða- Nagla- burstar Hár- Hárgreiður Höfuðkambar Handsápa Ilmefui Smyrsl (Parfume Pomader Skó- Ofn- Þvotta- Vasagreiður Þvottasápa Hárduft Pudre). Margar nýjar tegundir af fægisamsetning (Pudsepræparater) á silfr, plett, nikkel, messing o. s. frv. N/ia^-pípur Langar pípur Vindilpipur (Cigarrör) Vindlingapípur (Cigarettrör) Göngustafir. Gnægðir af leðurvörum, svo sem peningabudd- um, hylkjum o. s. frv. Gleraugu Stang. lorgnetter Hitamælar Loftvogir Rikamælar (Hygrometrar) Lesgler. Marine kíkirar, ferðakíkirar & leikhúskíkirar. Úrfestar handa herrum og dömum og ,sports‘-úrfestar Vasaúr. Bréfavogir. Jóhannes Hansen. Lárusar G. Lúðvígssonar skófatnaöarverzlun «3. Ingólfsstræti 3. hefir nú þær stærstu og fjölbreyttustu birgðir af útiendum skófatnaði. Kvenn- fjaðra-, reima-, og hneppta skó á 4,50, 5,50, 5,75,6,00, 6,25. Kvenn- reima-, og fjaðra-brúnelsskó á 2,75, 3,00, 3,50, 4,50, 4,75. Kvenn- flóka-, og morgunskó á 1,85, 2,80, 2,50, 3,10, 3,15. Kvenn-sumarskó. svarta og brúna á 4,00, 4,50, 4,75, 6,00. Kvenn- geitaskinn- og lakkskó á 6,50, 7,00. Kvenn- dans- og brúðarskó á 2,80, 3,50, 3,90, 4,75, 5,50. Kvenn-geitarskinnskó á 4,50. IJnglinga- fjaðra-, hneppta- og ristarskó 3,00, 3,25, 4,80, 5,00, 5,50. Drengjaskó á 4,80, 5,00, 6,25. Barna- fjaðra-, reima- og ristarskó ál,25,1,50,1,80,2,00,2,60, 3,25,3,80. TJnglinga- og barna morgunskó á 1,30, 1,50. Karlm.- fjaðraskó og morgunskó á 3,50, 7,50, 8,75. Innlenda karlm. fjaðraskó á 9,00, 10,00, 10,50, 11,00. Innlenda kvennskó á 8,00. Eanfremr hef eg geitaskinnssvertu, svarta og brúna á 0,45, 0,60 gl., skósvertu, reimar, stígvélaáburð ágætan, dósin á 0,20. Lakk á 0,50 o. fl Með Laura í apríl komu „Touristskór" fyrir börn og fullorðna. Allar pantanir á innlendum skófatnaði afgreiddar fljótt og vel, 8ömuleiðis gamalt. Ferðamenn eru beðnir að koma og skoða það sem verzlunin hefir að bjóða. Veggjapappír, ódýr og fallegur Blikkvörur. Emaléruð (smelt) eldhúsgögn. Plet- vörur og Nikkel-vörur —Lamir — Lásar — Lokur. Járnvðrar allskonar til hygginga. ___________Gnægðir af smíðatóium Lamir, stiftir og reknaglar (Spiger). Hattar, Húfur, Kaskeiti Rjól, Munntóbak, Reyktóbak. Vín. Áfengir drykkir. Nýlenduvörur og Kryddvörur Smjör. 03tur &Matvæli. — Dönsk, frönsk, norsk og ensk matvæli niðrsoðin o. m. m. fl. Brúkuð íslenzk frímerki ] kaupir útgefandi Fjallk. Útsölu- menn blaðanna fá mest fyrir sín frímerki, ef þeir senda honum þau. r T verzlun Magnúsar Einars- sónar á Seyðisflrðl fást ágœt vasaúr og margskonar smekklegar, fáséðar og vandaðar vörur með mjög sanngjörnu verði. Jónsbók, lögbökina, prentaða á Hólum, kaupir fltgefandi „Fjallk.“ mjög háu verði. Útgefandi: Yald. Ásmnndarson. FélagBprentsmíðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.