Fjallkonan


Fjallkonan - 25.05.1898, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 25.05.1898, Blaðsíða 1
 Kemr út um miOja vika. Árg. 3 kr. (erlendia 4 kr.) Auglýsingar ðdýrar. FJALLKONAN. Gjalddagi 15. Jali TJp - sögn skrifleg fyrir 1. «kt. Afgr.: Þingholtsstræti 18 XV, 21. Reykjavík, 28. maí. 1898. Kaupmenn og alþýða. Eitt af því sem sýnir aukinn menningarbrag og efling þjóðernisina er Yiðbúð kaupmanna og alþýðu. Á píningaröldinni, þegar landið var krept í okrara klær, \ar fullr fjandskapr milli alþýðu og kaupmanna, sem festi svo djúpar rætr £ því tvö hundruð ára bili, að lengi heflr elt eftir af, þóverzl- unin væri látin laus að nokkuru og loks að öllu. Kaupmenn fyrirlitu alþýðuna og alþýðan hataði þá og óttaðist. Það vóru ekki aðrir enn embættismenn, ríkir prestar og stórbændr, sem vóru kunnugir kaup- mönnunum; við hina, sem kallaðir vóru „dónar", áttu kaupmenn sem minstan orðastað, enda töluðu flestir kaupmenn dönsku, sem almenningr skildi ekki. Nú er orðin svo alger breyting á þessu, að kaupmenn og bændr fara nú alment hvorir með aðra sem kunningjar og jafningjar. Þóer óhætt að fullyrða, að Reykjavíkr kaupmenn séu að jafn- aði fremri kaupmönnum út um Iand að viðmóti og kurteisi, og að þeir séu því einna „þjóðlegustu" kaupmennirn- ir, enda er það með öllu ástæðulaust nú orðið, að bregða Reykvíkingum um að þeir sé óþjóðlegri enn aðrir lands- menn. Miklufremr eru þeir þjóðlegri í mörgum greinum, eins og höfuð- staðarbúar eiga að vera. Líklegt er, að leifar af hinni gömlu kaupmannakynslóð með hrokanum og fyrirlitningunni fyrir almenningi sé enn til í útkjálka-kaupstöðum, enn meiri furða er það, að hún skuli enn þrífast í höfuðstað Norðrlands, Akreyri, eins og sjá má af bréfkafla þaðan úr bænum, sem prentaðr er í þessu blaði, og ritaðr af kunnugum verzlunarmanni, þar sem þess er getið, að verzlunarmenn leggi það í vana sinn, að gefa viðskiftamönnum sínum ýms svívirð- ingarnöfn. Nú þegar verzlunin er orðin svo frjáls, og samgöngurnar svo greiðar, er það meiri lyddu- skapr og rænuleysi enn ætla má Norðlendingum, að búa undir slíku. Menn ættu að hafa samtökum, að hafa engin viðskifti við slíka óþokka. Við þááekki annað eun „boycotting", sem Englendingar kalla, synjun allra viðskifta. fyrra, var búizt við, að hann mundi styðja Grikki, enn hann fylgdi þar hinam stórveldunum að málum og lofaði Tyrkjum að vinna sigr. Hann tók fyrst í taumana, þegar hann sá, aðTyrkir ætluðu að ráðast á sjálft Grikkland, og skipaði soldáni að hætta. Hon- um var það að þakka, að friðarsamningarnir urðu eigi verri Grikkjum enn þeir vóru, og fyrir hans milligöugu var það að ráði gert, að Georg, konungs sonr úr Grikklandi, yrði landsstjóri á Krít. Nikulás keisari er fæddr 18. maí 1868, og því nú rétt þrítugr. Hannfekk bezta uppeldi og fór að lokum í Ianga sjóferð umhverfis jörðina. Tók við ríki 1. nóv. 1894 við dauða föður síns (Alexanders HL). Hann virðist halda áfram stjórn- málastefnu fóður síns. Var krýndr 1896 í Moskva, og tróðust uudir til bana 3000 manns við það hátíðahald. Af ófriðnum er frétt til 13. þ. m., enn lítið hefir kveðið að honum til þees tíma. Fyrsta orrusta, sem teljandi er við Kubu, var 11. maí við vígi skamt frá Havanna (Cardenas) er Bandam. ætl- uða að taka, enn urðu frá að hverfa og mistu einn foringja og 4 menn og 1 skip stórskemt. Torpedobátar frá Spáni eíga að hafa sézt við strönd Bandarikja nýlega. — í Filippíneyjnm hafa Bandamenn sökt 12? skipum Spánverja eftir frækna vörn (mannfall um 600), enn þeir hafa ekki gefizt upp. Innanlands óeirðír á Spáni og hungrsneyð. Nikulás Kússakeisari. Nikulás Rússakeisari má með sanni segja, að sé hina voldugasti þjóðhöfð- ingi, sem nú er uppi. Enginn stjórnandi heflr per- sónulega jafnmikil áhrif á milliríkja-stjórnarfar Ev- rópu. Þegar stríðið hófst milli Grikkja og Tyrkja í Hvítárvellir seldir. Hr. Andrés Fjeldsteð, stórbóndi á Hvítárvöllum, hefir nú selt Hvítárvelli, með allri áhöfn, þýzkum greifa, sem dvalið hefir hér í vor og heitir C. Gauldrée Boileau, fyrir 30,000 kr. — Hr. Sigurðr Fjeldsteð, sonr Andrésar, á að verða ráðsmaðr fyrir búi barónsins. Druknun. 17. maí fórst bátr af Akranesi, sem var að sækja fisk í botnverping; var bátrinn og mennirnir í honum á eftir skipinu, og festr við það. Sagt er að bátskaðallinn hafi fest í skrúfunni, enn við það hvolfdi b&tnum og hann brotnaði í spón. Formanninum Vigfúsi Jósepssyni og fleirum varð bjargað, enn einn maðr drukknaði, Ögmundr Gísla- son bóndi frá Stálpastöðum í Skorradal. Botnverpingar sektaðir. Núna fyrir helgina hitti Heim- dallr 11 botnverpinga i hóp innan við landhelgi eða við land- helgi. Heflr nú náð fjórnm; var einn sektaðr um 100 pd. st, enn tveir þeirra um 80 pd. hvor, og einn um 80 pd., af því ekki var Mls&nnað, að hann hefði aflað í landhelgi. Veiðarfærí npptæk og afli. Dáinn 19. þ. m. hér í bænum Þorkell Þörðarson (Guðmunds- son frá Glasgow) tir Iungnatæringn.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.