Fjallkonan


Fjallkonan - 07.06.1898, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 07.06.1898, Blaðsíða 2
90 FJALLKONAN. XY 23 Þeir Salisbury og Chamberiain hafa haidið ræð- ur, sem taldar eru þýðingarmikiar sem vottur um framtíðar-pólitík Euglands. England og Ameríka ætti að tengjast vina og frændsemis böndum til þess að reisa rönd við yfirgangi Rússa. Rússar svífist einskis, loforð þeirra hefðu enga þýðingu; þeir gengju á gerð heit og yrðu aldrei trygðir. Einkum yrði að stemma stigu fyrir framsókn þeirra í austur-Asíu. Sprengivélar hafa fundist undir kirkju einni, er var í smíðum í Pétursborg. Czarinn ætlaði að vera við vígsiu kirkjunnar. Byggingamoistariun og allir verkamenn höndum teknir og ieynileg ransókn hafin. Siðan veit enginu meira um það mál. Karditzi og öeorgis, þeir er tilræðið veittu öeorg örikkjakonungi, hafa verið afhöfðaðir. Óeirðir mikiar hafa verið á Ítalíu. Alþýðan hefir gert uppreist sökum sultar, og hafa orðið harðir bar- dagar milli múgsins og vopnaðs herliðs; mannfallsvo hundruðum skiftir. Talið sem óeirðirnar séu niður bældar. Kosningar afstaðnar á Frakklandi, og hafa þær heldur gengið gegn ráðaneyti Méline’s. En jafnvei taiið liklegt, að hann muni fara frá innan skamms. — Hið nýja Zoia-mál er byrjað í Yersölum, en eigi í París. Labori, málfærslumaður Zola, hefir skotið því undir úrskurð ógiidingar-dómstólsins, hvort Ver- salir séu lögmætt varnarþing þess máls. Málinu hefir svo verið skotið á frest, þar tii ógildingardómstólliun hefir kveðið upp úrskurð sinn. Kristján prinz hefir haldið innreið sína héríbæ inn með konu sinni, Alexandrínu prinzessu. Bærinn var flöggum skreyttur og múgur og margmenni úti til að sjá nýju hjónin. — Konungur vor liggur nú sem stendur hættulega veikur. Aimennur atkvæðisréttur er nú kominn á í Noregi með lögum. Prófessor einn í læknifræði við háskólann í Vín, Schenk að nafni, hefir g?rt þá uppfunding, að ákvarða megi kyn barna með því að gefa kvenmanninum inn læknislyf nokkur, er eyða sykurefnum í þvagi konunnar; sé þetta gert, mun hún son fæða. Sjálfur á Schenk 6 sonu, en enga dóttur. Útlit er fyrir, að margir muni taka þátt í ís- landsf'ör danska ferðamannafélagsins. Hluttakeadur hafa boðað sig frá Danmörku, Svíþjóð og Þýzkalandi. Blaðið „Norddeutsche aiigemeine Zeitung“ sendir fregnrita sinn. Skýjarof. París, 22. apríl. (Niðuri.) í bráð er það auðmaðurinn, sem vöidin hefir. Nútíðar-auðvaidið mætti segja að væri þýðing bibliuiíkingarinnar og spádómanna um komu freisar- ans; sá freisari er þessi suðrænu skáld sáu komanda í skýjum, það væri öyðiugurinu, semíta-kynbáikur- inn sjáifur. Hann situr nú þegar að völdum í há- sætum peaingastofnananna og stjórnar mannkyninu, og kringum hásætin raða sér hinir útvöldu fylgjendur Krists. Unitarar o. fi. trúflokkar virðast hafa haft veður af þessari hugmynd. En vér Norðurlanda- búar, að undanteknum fáeinura trúvillingum, sem kallaðir eru, höfuai misskilið þessar líkingar, ekki margbrotnari enn þær eru, og búið oss til úr þeim anuan heim enn þaun er vér búum í. Eu öyðing- ar, þjóðin, sem þessar sögur ritaði, láta sér nægja þennan heim; þeirra himnesku fjársjóðir eru vel geymt fé, er „hvorki mölr né.ryð fær grandað", og við þjófum kunna þeir sjálfir að sjá. Þó liggur sú hugmyud í skáldskap þoirra sem anuara kynkvísla, að lif þetta hafi æðri tilgang enu fjármuualeg auð- æfi: —andlegan vöxt, færni að hagnýta náttúruöflin og stjórna þeim, og þar með gera sér lífsskilyrðin hægri. í stað þess að velja sér hið biblíulega, góða hiutskifti, ást til guðs, kjósa flestir hér í stórlöadun- um, þar sem hugsuuarstrauraarnir eru mestir og margbrotnastir, öilu heldur þekking — veraldleg vísindi og vöid. Og sjálfir Öyðiugar, sem eiga eidri menningarsögu enn gerraanskar eða kelt-róraverskar þjóðir, kæra sig hvorki ákaflega mikið um kærleik- ann tii guðs, né heldur um vísindin eiu, eða jafu- vel metorð. — Þeir hafa kosið sér það sam er ögn þyngra á vogarskáiinni. Fyrir því berjast þeir euu á sinn hátt, og fyrir aðstoð sumra trúflokka, sem lengi hafa látið þá glepja sér sjónir, hefir þeim tek- ist að ná peaingavaldinu, vopnum og verjum nútím- ans, í headr sér — „Surtr íerr sunnan með sviga lævi“. Erþetta ekki eins spádómslegt, t. d., og draumur Nebu- kadnezsrs og surat í opinberun Jóhanaesar ? Og þó kemur því nær engum til hugar, að viðhalda her- skörum manna til að útskýra þessar Eddu kenn- ingar. En hins vegar höfum vér heyrt, hvernig spámaðuriun Daníel þýddi drauminn sem fyrirboða fjögurra ríkja, og jafavel íslendingar hafa spreytt sig á, að þýða opinberun Jóhannesar og miða hana við vora tíma. Eu enginn fræðir oss um Surt. Er hann ekki komiun? Er orustan á Vígriði ekki kyn- kvisla stríð, og keppir eigi hinn svarti, suðræni kyn- bálkur hvarvetna við hinn Ijóshærða nm völdin? En á íslandi er alt kyrt og hægfara. Með hverju ári fleygir eiustökum flokkum og jafnvel þjóðum svo stórkostlega fram, að vér íslendingar erum ekki eiuungis svo hundruðum ára skiftir á eftir þeirri framsókn, heldur verðum það æ meir og meir. Og það sem verst er, vér erum flestir þau börn, að vænta þass að útlendir mona taki oss í höud og kenni oss alt það er þeirra forfeður hafa fuadið um alda raðir. — Noi, þeir láta það bíða. Þeir sem næstir standa seada íslandi borðalagða skattheimtu- menn eða pxédikara, fremur enn fjölfræðinga og starfs- menn. — Þeir sem mest gara, skrifa óþverra sögur um í der.dingi, t. d. óþrifnað, hrossakjötsát, klæðaað og útlit fólksins. Þær eiga t. d. ekki að vera mjög failegar stúlkurnar á íslandi, eftir því sem frönskum manni, Lo C'erk, farast orð, sem fór um ísland fyrir fáro áruro. Ég vil lofa öðrum að svara, og veit ekki hvaðan hann hefir fegurðar hugmyndir síaar.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.