Fjallkonan


Fjallkonan - 07.06.1898, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 07.06.1898, Blaðsíða 3
7. júní 1898. FJALLKONAN. 87 Ef til vill hér &f Parísar-strætunum. Enn sínnm augum lítur hver á silfrið. Aðrir, sembezt þykjast gera, auglýsa ísland sem holdsveikis og pestar land, og mæia með samskotum til að byggja spítala, enn að þessi. blóðspilling stafi af illum aðbúnaði og fátækt, það láta þeir sér ekki tíl hugar koma. Þeír satna fé til sjúkhúea, ena afmá ekki spillinguna með rót- um. Engum kemur til kugar að bæta efnahaginn. íslendingum er ráðið til að efna upp á botn- vörpaflota til að kepþa við útlenda fískiræningja. Sá botnvörpu-ieiðangur mundi þó ekki verða íslend- ingum vinningsvegur til langframa. Ef fiskiránin haida áfram, er ekki nema um tvent að gera: að kaupa nýtan strandvarnabát, sem gœti logað heilum fiskiflota, eða lofa ræningjunum að eiga sig. Þá er þö landbúnaðurinn eítir. Margt hefir verið vel ritað um hann í seinni tíð. En sé um verulega framför að ræða, þá verður þó að riata dýpra. Fyrsta efnið er vísindaleg jarðrœht. Holtum Reykjayíkur, sagði einn ræðumaðr í fyrra að eigend- ur, er þau hefði undir rækt, mundi naumast vilja skifta við kinar grösugu engjar Eyjafjarðar. Má vera. En ekki voru þau kolt þó svo vel ræktuð er eg sá þau seinast, að útlendum akuryrkjumönn- um mundi mikið um finnast, t. d. Jereey búum, þar sem stórir landflákar eru ræktaðir undir glerþökum til að vernda þá fyrir ofsnöggum áhrif'um Iofts og og kuida. Mundi ekki mega gera tilraunir með þesskonar ræktun á íslandi, t. d. þar sem hverahita er að fá? Þar gæti bæði vaxið korn og ýmsar trjá- tegundir, þótt það hafi iítt hepnast á síðari öldum. I þessu sambandi skal eg svara spurningu, sem ís- lenzkur embættismaður lagði fyrir mig íyrir nokkr- um árum um, hvar hægt væri að fá trjáfræ í Ame- ríku, sem hentugt væri á íslandi. Það mundi bezt að rita jurtafræðingnum við safnið í Ottawa. Áritið er: Professor J. Macoun, Chief Botanist of the Na- tural History Museum, Ottawa, Oat., Canada. Enn vissara mundi að rita íýrst The Secretary of the Geologic Surwey, Ottawa. í Bandaríkjunum er að snúa sér tií The Secretary of the Smithsonian Insti- tute, Washington, D C., U. S. Onnur spurning, sem fieiri enn einn merkismað- ur á íslandi hefir í síðustu þrjú ár, að iíkindum í alvöru, lagt fyrir mig, er sú: Hvað kostar það að lýsa og hita íveruhús bæja upp til sveita með raf- magni? Þessari spuruingu hefir stundum fylgt sú uppörvun, að spyrjandinn mundi ekki horfa i nokkr- ar þúsundir króna, svo íramariega sem fyrirtækið gæti hepnaet. En engum hefir sýnilega hugkvæmst að þess konar áætlanir hlyti að kosta nokkura fyrir- höfn, og um leið peninga, sem ég rnundi ekki geta framlagt borgunarlaust, og það þótt sýslumaður hafi verið. Þessari spurningu liggur því næst að svara með því að vísa til reikuinga minna, sem prentaðir eru í Fjallk. 1894 um raflýsing og rafhitun Rvíkur. Reikningurinn um ljósmagu það og hitamagn, sem fæst úr tilteknum vatnskrafti, er fullskiljanlegur hverjnm alþýðumanni, ekki að tala um „lærð“ yíir- völd. Og hvað snertir hiutfallið milli kosínaðar á kolum og kosnaðar rafmagns, hvort heidur til Ijóss eða hitunar, er áætlun mín áreiðanleg. Ljósmagn og hitamagn það er útheimtist fyrir almenu ívera- hús er og tiltekið. svo menc geíi gert sér hugmynd um kostnað þess er þarf fyrir einstakar byggingar. Að eins vil eg bæta því við, að einmitt það atriði, er bæjarstjórn Reykjavíkur ekki þótti þá í mál tak- audi og feldi því úr svari sínu, hitUBÍn, mun reynast mest vert fyrir Reykjavík og aðra kanp- staði íslands, svo framt sem okrarar eða ódrengir eiga þar ekki umráð. Því rafmagnshitun getur orð- ið talsvert ódýrri enn kolahitun; ég hefi sannfærst um það bæði af eigin íhugun og viðtali við áreiðan- lega fræðimean bæði í London og hér, t. d. raffræð- inginn Victor Popp hér i borginni. — Hvað kalk- ijósið snertir, þá hefir það talsvert til sins ágætis. Það útheimtir engin vatnshjól eða leiðara, sem sum- um var svo illa við, ea þar eru aðrir gallar, og svo ég að eins nefni einn, þá er kolgufan taisvert eldfim, og ef í henni kviknar, sprengir hún frá sér ekki síður enu púðr. Hvorki rafiýsing né rafhitnn er enn komin lengra enn ápappírinn á ísl., oghefi eg þó ekki látið mitt eftir íiggja að reyna að koma þessu máli áleiðís. Eg hefi tvisvar sinnum farið til íslands í þeim erindum, 1894 og 1895, og hefi ég,* sem nærri má geta. orðið að kosta talsverðu fé tii máiefnísins yfirleitt. í síð- ara skifíið, er eg varð samfeíða eiaum föðurlanda- vininum ísleczka, fékk eg leyfi til að semja við út- íend félög tii að koma upp r&flýsingarstofuuninni upp á þeirra ábyrgð eina. Þá ferð varð ég sjálfur að kosta, og fékk Ián til heaaar hjá kunningja mínum í Edinborg, og styrk hjá einstöku góðum manni í Reykjavík. En þessi föðurlandsvinur og féíagi hans, sem v&r danskur, reyndu að ná leyfls- bréfunum úr mínum höndum handa útlendurn Hrappi, auk þess sem þeir reyndu að svíkja mig á anuan hátt.---------Eun sé nokkrum á íslandi alvara með að reyna raflýsing og raíhitun og viiji iáta svo iítið, að leita upplýsinga nm kostn&ðinn eða áhöld til míu, þá mun ég enn gera það sem mér er unt í þeirri grein. Eu ekki geri ég það fyrir ekkert, enda gera engir nákvæmar áætl&nir um siíkt nema fyrir borgun; vanakaup fyrir þær er 2^/sj0/,,—5°/0 af verði áhaidanna eða stofnunarinnar. Borgun fyrir raíljósa áætlanir fyrir hina stærri kaupstaði ætti að vera 1—2000 kr., og fyrir sveitabæi 100 kr., og ef rafhitun fylgir með fyrir kaupstaðina 5000 kr., og má senda íé þetta í bankaávísun eða í íslenzkum seðlum. Ég eíast ekki um, að hugur maansins geti sigr- að nátúruöflin, hrímþursana á íslandi, eigi síður enn annarstaðar. En af mentastraumum suðurþjóðanna verða íslendingar að bergja betur, til að kynna sér hugsunarhátt þeirra og framfarir, og ekki sízt tll að koma á hjá sér iðnaði, sem aðrar þjóðir munu að öðrum kosti taka frá þeim. Verkfróð þjóð getur látið mikið til sía taka á íslandi; það hefir eigi að eins því nær ait sem þarf til fæðis, klæðuaðar og skýlis, heidur og sumt er að íögrum listum iýtur. Með nútíðar íþrótt og fjölfræöi — einkanícga aflíræði og efnafræði — má ekki að eins láta livort heldur árstrauma og vinda, eða svarðefni og aðrar stein- tegundir lýsa og hita hús manna, heldur búa fothi btolulega margt þarflegt í hendur. (Þetta sýuiet mér líka vera þýðing sumra Eddu draumanna). Með rafmagni einu, framleiddu af fossum eða vindum, eða

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.