Fjallkonan


Fjallkonan - 15.06.1898, Qupperneq 1

Fjallkonan - 15.06.1898, Qupperneq 1
Gjalddagi 15. júll. Upp sögn skrifleg fyrir 1. ckt. Afgr.: ÞingholtsBtræti 18 Kemr út um miðja viku. Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.) Auglýsingar ódýrar. FJALLKONAN. XV, 24. Reykjavlk, 18. júní. 1898. Fréttaþráðarmáliö. Þráðurinn á að liggja í land á Suðuriandi. Um framlög til landþráðar er enn ekki að ræða. Nægilegt fó til sæþráðarins vantar enn. Skemtilegt er að lesa það sem „Bjarki“ segir nm fréttaþráðinn. Hann vill fyrir alla muni fá hann lagðan í land á Austfjörðum, og segir að með því móti verði þráðurinn undir eins lagður kringum alt land. Það er nóg, ef Seyðfirðingar ná í endann, þá teygja þeir undir eins úr honum kring- um landið. Öðru máli er að gegna, ef þráðurinn er fyrst lagður til Reykjavíkur; þá segir „Bjarki“ að þráðurinn verði 10—20 ár á leiðiuni yfir landið. „Nú eigum við kost á að fá hann kringum þrjá hluti landsins á tveim til þrem árum“, segir „Bjarki“, bara ef hann verður lagður til Austfjarða fyrst. „Norræna málþráðafélagið mikla er fáanlegt til að leggja þráðiun yfir landið, ef það fær vissu fyrir 100 þús. eða lítið á annað hundr. þús. króna styrk frá íslands hendi“, segir „Bjarki“ enn fremur. Eu þetta er alt tómur misskilningur hjá „Bjarka“. í fyrsta lagi væri það mesta fásinna að leggja þráðinn fyrst til Austfjarða og þaðan yfir landið, því að með því móti er mjög hætt við, að mest alt land- ið hefði sííelt engin not af þræðinum vegna skemda á honum, og jafnvel að hann skemdisf svo á þeirri leið, að Austfirðir og þar með landið alt hefði ekki not af honum tímunum saman. „Bjarki" aamsinnir þetta og segir, að svo sé um hvern hluta landsins. En svo er einmitt ekki. Hættan að þráðarinn bili er miklu meiri á leið inni til Austfjarða og þaðan yfir landið enn á leið- inni til Reykjavíkur og þaðan yfir land. FyrirAust- fjörðum er mjög hætt við að hafís geti skemt þráð- ínn í sjónum, því eins og kunnugt er skefur hafís oft sjávarbotninn á talsverðu dýpi, og það ekki ein- ungis innfjarða, heldur úti fyrir ströndum. Eða get- ur nokkur bent á reynslu fyrir því, hvernig hepnast hafi fréttaþráðarlagning við strer.dur þar sem hafís- rek er venjulegt? Enn fremur yrði þráðurinn að liggja yfir langa fjallvegi á norð-austurlandinu, og einmitt á því svæði mundi honum hættast við skemd umogtafsamt að gera við hann, ofhann bilaði, vegna þess að þar er svo langt milli bygða. Kæmi það fyrir, hefði Múlsýslingar einir not af þræðinum meðan á því stæði, ef hann bilaði þá ekki í sjónum. Ef þráðurinn væri Iagðnr til Suðurlands er þar engin hætta fyrir skemdum af hafísreki, og lítil hætta að þráðurinn skemdist svo á þeirri leið, að ekki yrði jafnan gert við hann nndir eins, því þar lægi þráðurinn að kalla alla Ieið yfir bygð, alt norð- ur að Holtavörðuheiði, og kæmi á þessu svæði kring- um lendingarataðinn að notum yfir 20000 lands- manna, eða miklu ffeiii enn Múlsýslingar eru, auk þess sem Reykjavík sem höfuðstaður landsins, að- setursstaður landstjórnarinnar og langstærsti verzl- unarstaður Iandsins á að sjálfsögðu að vera aðalstöð fréttaþráðar hér á landi. í öðru lagi er það misskilningur, að vér eigum nokkurn kost á að fá nú þegar fréttaþráð lagðan yfir landið. Þ&ð er ósatt, að „norræna málþráðar- félagið mik!a“ sé fáanlegt til að leggja fréttaþráð- inn hér yfir landið, þótt það fengi þenna styrk úr landssjóði, sem nefndur hefur verið. Það segir þvert á móti, að það „vilji eklcert eiga við að leggja land- þráðinn, heldur verður stj'orn Islands að sjá um lagn• ing landlínanna og réka þœr“, eftir þyí sem dr. Valt. Guðmundsson sjálfur segir í bréfi hingað, og honum mun „Bjarki“ eflaust trúa. Alt það sem „Bjarki“ og „Austri“ segja um þráðarlagninguna yfir l&udið er því staðlaus þvætt- ingur. Til þess að leggja fréttaþráð hér yfir landið vant- ar enn allan undirbúning, allar áætlanir og alt féð til framkvæmdanna. Vér höfum engin tilboð fengið um þessi atriði, sern henda má reiður á. Meðan svo er, er það fremur barnalegt að vera að rífast um hvernig þráðurinn skuli lagður yfir landið, eða hvar hann skuli lagður á land. Það er meira að segja ekki einu sinni víst, að nokkuð verði úr því fyrst um sinn, að fréttaþráð- ur verði lagður hingað til lands. Það vantar enn afl þeirra hluta sem gera skal, það vantar enn nægilegt fé, þótt alþicgi, danska stjórnin og norræna málþráðafélagið mikla hafi heitið fjárframlögum sem kunnugt er. Málið er ékki komið lengra enn það áleiðis enn þá, og má bezt sjá það af skýrslu formanns mál- þráðafél&gsins mikla, Suensons, á ársfundi þess í f. m., sem stendur í Berlingatíðindunum: Þar segir svo: „Vér höfum árið sem leið verið að þinga um það við stjórnina, að leggja fréttaþráð í sjó milli Bretlands og Færeyja og íslands, til þess að koma þess- um hjálendum í málþráðarsamband við heimalandið og allan heiminn. Eftir tillögu félagsins lagði ís- lenzka stjórnardeildin lagafrumvarp fyrir alþingi um að það 'veitti í 20 ár 35 þús. kr. á ári til þessa fyrirtækis, og var það samþ. í e. hlj. af þinginu og síðan staðfest af konungi. Síðan iagði inuanríkis- stjórnin það tii við ríkisþingið, að veittar væri sömu- Ieiðis í 20 ár 54 þús. kr. á ári úr ríkissjóði til fyr- irtækisins, og var það tekið í fjárlögin og er orðið að lögum. Þessi fjárframlög eru þó hvergi nærri nóg til þess að bera kosínaðinn, þegar gætt er að hve rýrar tekjurnar munu verða. Fyrirtæki þetta hefir eigi eingöngu þjóðlega þýðingu fyrir Danmörku, heldur hefir það mikla alþjóðlega hagsmuni í sér

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.