Fjallkonan


Fjallkonan - 06.07.1898, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 06.07.1898, Blaðsíða 3
í/ 6. júlí 1898. FJALLKONAN. 103, Ef ær eru óþægar, eða láta illa meðan þær eru mjólkaðar, ætti jafnau að halda þeini á meðan. Sér- staklega er tvævetlum oft hætt við því að vera keipóttum, ea þó dugar cigi að baita harðneskju við þær, heidur verður að fara vel að þeiin og forð ast að misbjóð* þeini. Smalinn ætti að vera tii idks á kvíabólinu, og halda þeim ánum er verst láta. En það er líklegt, að ef tekinn væri upp sá siður, að mjóika ærnar frá hliðinm, þá mundu þær láta betur, verða rólegri. Það getur meira enu verið, að mjaltakonunixi sé óþægilegra að sitja til hliðar við ána, heldur enn vera fyrr uftan hm». En eg !;ygg. að það mnndi brátt kotnast í Vána. Yfir höfuð verða mjaltak0íiurn*r nð viðhafa allan þrifnað og aðgætni meðan mjaltað er. Þær þurfa að gæta þess, að ærnar ekki stígi ofan í fötuna, sem iujólkað er í, og að seas allra minst af ull og fisi fari í mjólkina. Þær ættu einnig ávalt að mjalta með þurum höndum, og forðast að dýfa fingrunum ofan í mjólkina. Kvíum, seui mjaltað er í, skal ætið haldið þurrum og hreinum, hvort heldur það eru færikvíar eða föst kvi. Eg vona nú, að að þessar fáu beudingar fái áheyrn og að reynt verði til að fara eftir þeim. Slgurður Sigurðsson. Ríkur maður og tengdasynir hans. Ríkismaður dó fyrir Bkömmu í Kaupmannahöfn, sem eftir- lét eina miljón króna, ekkju, og þrjár giftar dætur. Dæturnar höfðu verið honum til mikillar mæðu um dagana. Þær vóru svo ljótar, að enginn vildi eiga þær, þó karl faðir þeirra byði mikinn heimanmund. Það t.úkat þó um síðir að gifta þær. En karlinn hafði orðið að taka drjúgum á pyngjunni áður enn þaö komst í kring, og hann hugsaði sér þvi á banasænginni, að hann skyldi hefna þess, og ákvað í erfðaskrá sinni, að hver tengdasona sinna skyldi leggja 1000 kr. i kistuna eína þegar hann yrði jarðaður. Þegar athöfninni í kirkjunni var lokið, og kistan var borin til grafarinnar, komu tengdasynirnir með peninga sína. Þeir ætluðu að fullnægja þeirri skyldu, sem tengdafaðir þeirra hafði talið þyngsta hér á jörðu, að leggja peningana niður i gröfina og mega ekki taka þá aftur. Tveir eldri tengdasynirnir komu með sínar 1000 kr.| hver og fleygðu þeim með köldu glotti i kistuna. Siðast kom yngsti tengdasonurinn með peningaveski sitt og tantaði eitthvað um, hve kynlegt það væri að grafa peninga í jörðn. Síðan lauk hann upp bankabók sinni og lét 3000 kr. á- vísun á „Landmannsbankann" i kistuna, en tók aftur þær 2000 kr., sem Bvilar hans höfðu látið í kistuna. Embættispróf í guðfræði á prestaskólanum tók Hall- dór Jónsson frá Ármðti 24. júní með 1. eink., 81 st. Embættispróf í 1 æknaskólanum: Halldór Steinsen..........I. eink. 102 stig Georg Georgsson..........n. — 82 — Jón Blöndal............II. — 78 — Magnús Jóhannsson.........H. — 66 — Guðmundur Gnðmundsson......III. — 55 — Embættaskipun. Kand. jur. Einar BenediktBson og kand. iur. Oddur Gísiason eru settir málfærslu menn við lands- yfirréttinn. Lausn frá, embætti hefir fengið læknirinn í 15. læknishéraði Fr. Zeuthen frá 31. júli. Laust er því læknisembættið í 19. læknishéraði. Laun 1900. Settur læknir í neðri hlut Árnessýslu, í BJúkdómBforföllum Ásgeirs Blöndals, Guðmnnd. Guðmundsson fyrv. læknir Árnesinga. Burtfararpróf úr lærða skólanum. Einkunn. Stig. Magnús Jónsson...........I. 103- Halldór Hermannsson.........I. 101. Þorkell Þorkelsson (utanskóla)......I. 99. Jón H. Sigurðsson..........I. 96. Bjarni Jðnsson............L 92. Ari Jónsson.............I. 90. Sigurður Jónsson...........I. 90. Þorsteinn Bjönsson..........I. 87. Matth. Dórðarson........... I. 86. Matth. Einarsson...........I. 86. Guðm. TðmasBon...........II. 83. Einar Jónsson......-.....IL 81. Bjarni Þorl. Johnson..........II. 80. Valdimar H, J. Steffensen........II. 77. Tómas Skúlason...........II. 77. Þorvaldur Pálsson...........II. 69. Sigfús Einarsson (utansk.)........II. 66. Ðr. Þorv. Thoroddsen ætlar i sumar rannsaka Arnarvatnsheiði og Tvídægru. Gufuskipið „Botnia", aukaskip gufuskipafélagsins, kom hingað 4. júli með um 40 farþega. Strandferðabáturinn „Hólar" kom i gær. Landshöfðinginn kom með þessari póstskipsferð. Hafði farið snöggva ferð til Stokkhólms. Stórkaupmaður Jón Vídalín kom með „Thyra" um daginn frá Kaupmannahöfn mcð fru sinni og dveiur hér i bæn- um i sumar eins og vant er. Útlendir ferðamenn. Lars Oftedal, prestur frá Staf- angri og ritstjöri, sem margir þekkja, er hér á ferð; kom aí Austfjörðum með gufuskipi Zöllners ðg VídalinB, „Gwent", 30. júní. — Ðaníel Bruun fornmenjafræðingnr kom með „Botnia" til Vestmanneyja og fór þaðan til Eyrarbakka. Ætlar síðan vestur í Reykhólasveit að rannsaka dysjar, er þar hafa fundist nýlega. — Norskur verkfræðingur, Barth, er á ferð norðanlands til að rannsaka brúarstæði, samkv. ályktun alþingis. Prá ferðamannafélaginu danaka eru hér 12 menn á ferð til Þingvalla, Geysis og Heklu. Mannalát. 31. mai lézt að Svalbarði i Þistilfirði séra Ólafur Petersen á 33. ári, úr lungnabðlgu. Hann var fæddur í Hafnarfirði 30. des. 1865, sonur Adolfs PeterBens verzlunar- manns og stjúpsonur Björns kaupm. Guðmundssonar í Rvík. Var útskrifaður úr latínuskólanum 1885 og af preataskólanum 1888 með 1. eink., en vígður prestur að Svalbarði 1889. Settur prðfastur i N-Þingeyjarsýslu 1897. Auk þess var hann amts- ráðsmaður og Býslnnefndarmaður. Hann þótti kennimaður hinn bezti og var mjög vinsæll af sðknarbörnum, búhöldur góður og prúðmenni. Kona hana Astríður, dóttir Stefans prðfasts í Vatnsfirði, lifir eftir og 4 börn þeirra. 26. júaí lézt Arrá Gíslason í Krísuvík, fyrrum sýslumaður SkaftfeUinga, 6, 78. ári, fæddur í Vesturhópahðlum 4. nðv. 1820, sonur Béra Gisla Gíslasonar er þar var prestur og Ragnheiðar Vigfúsdðttur sýslum. Þórarinssonar. Hann var útskrifaður úr Bessastaðaskóia 1844, en tók prðf við háskólann í dönskum lögum 1851 með 1. eink.; fékk árið eftir Skaftafellssýslu, og

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.