Fjallkonan


Fjallkonan - 06.07.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 06.07.1898, Blaðsíða 4
104 FJALLKONAN. XV. 26 gegndi þvi embætti til 1879. Hann var tvíkvæntur; með fyrri konucni, Elsn Berentsdðttur, átti hann 2 börn, Þórarin timbur- smið og Helgu konn Pals gullsmiðB t>orkelseonar, en með eíðari konunni, Elínu Árnadóttur, átti hann eina dóttur, Eagnheiði, sem er kona Péturs ððalsbðnda Jónssonar í Krísnvík. Hann var gafumaður, fjörmaður mikill og gkemtinn. Hanu bjð etðrbúi, meðan hann var sýslumaður Skaftfellínga, a Kirkjubæ á Síðu; var þá mestur fjárbóndi á landinn og hafði um lfíOO fjár. Nýdainn er Jðnas Jónsson verzlunarstjðri í Hofsós, bröðir JðnB alþingismanns í Múla, maður mjóg vel látinn í sinni stétt og vel að sér. 14. jnní lézt að Hvassafelli í Eyjafirði Davíð Jónsson, er lengi hafði búið að Kroppi og Litla-Hamri í Eyjafirði, 92 árat albróðir frú Sigríðar konu Jðns rektors Þorkelssonar, merkis- bðndi. Sonur hans er Jón bðndi í HvasBafelli; 2 dætur hans eru ðgiftar. 6. mai lézt að Laxárdal í Pistilfirði Sigurður Jónsson, eiu- hver merkasti bðndi þar um sveitir, úr lungnabölgu. 20. júní lézt í Kaupmannaböfn aðstoðarkennari við fjölvís- indaháskðlann þar, Nikulás Runólfsson. Hanu var ættaður úr Rangárvallasýslu af fátækum foreldrum, lærði fyrst gullsmíði í Beykjavík og íör siðan til Kaupmannahafnar að framast i þeirri ment, en tðk nokkru síðar til að stundi skðlanám utanskðla og vann fyrir sér á milli með miklum erfiðismunum. Hann tók stúdentsprðf á fám arum og lagði síðan stund á náttúrufræði við háskðlann og lauk því prðfi með bezta vitnisburði. Síðan fekk hann styrk til að ferðast til Parisar og þar samdi hann og lét prenta tölfræðisritgerð, á dðnsku og frönsku, sem hann fekk fyrir heiðurspening háskðlans úr gulli. Eftir hann liggja og ýmsar fleiri vísindalegar ritgerðir sem mikið þykir til koma. Hann dó á bezta aldri. 1871 — Jubiieuiu — 1896 Hinn eini ekta Brama-lífs-elixír. (Heilbrigðis matbitter). I öli þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hanr rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út tur allan heirn. Hoimm kafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lifs-elixir hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjórgast, maðr verðrgJaðlyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða næmari og mennhafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Euginn bitter hefir sýnt betraðhann beri nafn með rentu enn Braiuf.-lífs-elixír, ennsú hylli sem hann hefirnáð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-líf s-elixír vorn einungis hjá útsölumö þeim wem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Garl Röepfner. ------ Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Gram Húsavík: Örum & Wulff's verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. ------ Knudtzon'% verslun. Beykjavík: Hr. W. Fischer. Baufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrðkr: -------- Seyðisfjörðr: -------- Siglufjörðr: Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar : Hr. Ealldór Jóns son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkennl: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. hinir einu sem bda til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. OTTO MÖNSTEDS Margarine ráðleggjuæ vér öllarn að aota. Það er hið bezta og ljúí'fengasta smjörlíki, sem rnögulegt er að bua i.i! Biöjiö því œtíö xxm OTTO M0NSTEDS Margarine, sem fæst keypt hjá kanpmöununum. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunnm og hjá dr. r;;ed. J. Jónaaserj, sem einnfg gefr þeim, sem vilja trygída líf aitt, allar nanðsynlegar upp- lýsingar. Jónsbók, lögbókina, prentaða á Hólum, kaupir útgefendi „Fjallk." mjög háu verði. Frá. 1. júlí er verðið á Kraftfoðri (hvalmjöli) 12 kr. fyrir pokanu — 100 pd. Guano og beiumjöli 7 kr. 50 ,iu. fyrir pokan — 100 pd. afhent við skipahlið. Hans Ellefsen, Lauritz Berg, Önundarfirði Dýrafirði Eg hefi þjiðzt af óhægð fyrir brjóstinu og óreglulegri meltingu, en er ég hafði tekið inn 2 flösk- ur af Kína-lífs-elixír frá hr. Waldemar Petersen í Frederika- havn, get ég með ánægju vottað, að upp frá því hefi ég ekki keunt fyrgreindra veikiuda. í sambandi við þetta vil jeg geta þess, að gömul kona ein hér á bænum (Sigriður Jónsdóttir) hefir neytt Kína-Ufs elixírs mtð bezta árangri gegn illri meltingu, er stafaði af of miklum kyrsetum insanbæjar, en hafði áður vanist vinnu undir berum himni. Sömu reynslu hafa einnig fleiri hér um slóðir, er hafa neytt og enn neyta bitt- er8Íns gegn ýmiskonar hsleika. Ég get því með óruggri sanufær- ingu veitt Kína-lífs-elixírnum með- mæii mín sem lækaislyfi gegn fyrgreiudum sjúkdómum, og því fremur sem auðvelt er að hafa hann við hendina, með því að hanu er ódýr i samanburði við það aem önnur læknislyf og lækn- ishjálp koeta. Grafarbakka. AstríSur Jónsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-Iífs-elixír, eru kaupeudr beðnir að líta vel eftír því, að -jH standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederekshavn, Danmark. Mórautt nllarband úr þeli, þrinn&ð, er til sölu í Þingholts- stræti 18. Útgeíaudi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.