Fjallkonan


Fjallkonan - 07.09.1898, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 07.09.1898, Blaðsíða 3
7. sept. 1898. FJALLKONAN. 139 aði Roykholtshver gesturium með fögru gosi. Þá var sungið „Hvað er svo glatt" og síðan hélt séra Magn- ús Helgason ræðu. Þá var sungið "Táp og fjör og frískir menn". Síðan var geugið til glímu og reyndu sig þar margir vaskir drengir. Bezt glímdu Erlend- ur í Miklholti, öuðmundur bóndi Gíslason á Tjörn, Hjálmar Jónsson frá Seli í Ytrahrepp og fleiri glímdu þar vel. Þaðan var gengið í prósessíu ofan í fagr- anhamradal, og sungið á leiðinni kvæðið: „Ó fögur er vor fósturjörð". Þar helt séra Magnús aftur ræðu. Söngnum stýrði Erlendur í Miklholti. Vegna óveð- urs gat ekki orðið af kapphlaupum eða dansi. Mann- fjöldi var full 500, flestir úr Hreppum, Skeiðum og G-rírnsnesi. Settur héraðslæknir í Skagafjarðarsýslu í stað Sæ- raundar Bjarnhéðinssonar Magnus Jóhannsson kand. med. lrá 1. október. Prestakðll laus eða þvi nær: Svalbarð í Þistilfirði, Hoí í Vopnafirði, Þóroddstaðnr í Kinn (prestur að losna við embættí), Lundarbrekka (prestur að yeiða kapellán í Sauðanesi), Goðdalir (prestur að missa heilsu). Biskup hefir í Bumar vísitérað i MulasýBlum og Austur- Skaftafellssýslu. Aflabrögð lítil á Austfjörðum i snmar, en góð sumstaðar nyrðra, þar til nu síðast allgóð afiavon einkum á norðurfjörð- unum. Veðrátta er nú mjög óálítleg fyrír heyskapinn, einkum siðan september byrjaði, sífeldir óþurkar og rigningar. Með „Laura", póstskipinu, kapt. Holm, sem hingað kom a tilteknum degi 28. f. m., kom dr. phil. Jðn Þorkelsson alfarinn með konu sinni og syni, stúdentarnir Guðm. Eggerz, Jens B. Waage og Jóhannes Jðhannesson; og 14—15 enskir ferðamenn, sem brugðu sjer flestir til Þingvalla. „Laura" Í6r síðan aftur 31. f. m. vestur um land og norð- ur áleiðÍB til útlanda með fj'ölda farþega. Þar á meðal til Sauð- árkróks sýslumaður Skagfirðinga, Eggert Briem, með frú sinni, til Akureyrar skólastjðri Jón A. Hjaltalín með frú BÍnni og fósturdðttur og Sig. Thoroddsen mannvirkjafræðingur; til Seyðisíjarðar alþm. Jón Jakobsson, að finna föður sinn í Kirkju- bæ; til Kaupmannahafnar dr. Þorv. Thoroddsen og 6 stúdentar tii háskólans: Bjarni Jónsson, Bjarni Þorláksson, Jón H. Sig- urðsson, MattiaB Þófðarson, Sigfús Einarsson og Sig. Jócsson. Með „Hólum" kom fjöldi farþega hingað austan 31. f. m., auk biskups frú hans og sonur Friðrik ásamt heitmey sinni Bentínn Björnsdóttur, héraðsiæknir Ólafur Torlacius á Djúpavog, frú Biiet Bjarnhéðinsdóttir, Björn Guðmundsson kaupmaður í Bvík, Östlund, trúboði, stúdentarnir Einar Gunn- arsson og Sig. J41. Jóhannesson, Jón bðndi Ingimundarson frá Brekku i Núpasveit, og margir fleiri. Hjúskapur. 30. ág. héldu þau brúðkaup hér í bænum Eggert sýslumaður Briem og ungfrú Guðrún Jónsdóttir (frá Anðkúlu). 2. sept. béldu þau hér brúðkaup sitt Olafur Thor- lacius læknir af Djúpavog og Ragnhildur Eggerz. Druknanir. Tveir menn hrukku útbyrðis af ekipinu „Geir" hér á flóanum 23. f. m. Var annar þeirra hér tir bænum, Ólafur Guðmundsson frá Miðhoiti, hinn var að austan, Adolf að nafui frá Stokkseyri. — Með þvi að það er all-títt, að sjð- menn detti hér útbyrðis af þilskipum, þykir vel við eiga að visa á bendingu hr. Sveinbj. Á. EgilBsonar í þessu blaði um Jíflínur', sem ættu að vera á skipunum. Tveir menn druknuðu á Eyrarbakka, er voru þar við út- skipun í gufubátinn „Reykjavík", Guðjón Þorsteinsson organisti og Jðn Jðnsson; hinn þriðji lézt síðar af afleiðingunum. 24. ágúst fórst bátur í flskiróðri á Borgaríirði eystra; rakst á sker og brotnaði. Á honum voru 3 menn, forraaðurinr. Sigurður Eiuarsson Strauinfjórð, séra Stefán Sigfússon fyrrusn prestur að Hofi í Álfta- fiíði og sonur hans um tvítugt. Formaðurinn drukn- aði, en séra Stefán gat bjargað sér upp á skerið og lét þar fyrirberast og gekk þó sjór yfir það. Sonur séra Stefáns var syndur og komst á aundi í land, en meiddist þó nokkuð á hönduai og andliti í land- töknnni. Síðan gekk ht.na langan veg til bæjaíþrjá klukkutíma og fékk þar menn til að reyua að bjarga föður siaum. Var hann þá ena á skerinu og tókst að korna til hans streng og bjarga honum þanuig. Dáin 16. f. m. frú Ingibjörg Pétursdóttir, kona Béra Magnúsar BlöndalB Jónssonar í Vallanesi, ura þrítugt, frá mörg- um börnum ungum, góð kona og dugleg. Ennfremur eru nýdánir: Hannes Þorláksson, fyrr bóndi á Axlarhaga í Skagafirði, húsfrú Guðrún Kortsdóttir í Eyrar-Upp- koti í Kjðs, Þórunn Jónsdóttir okkja Sigurðar Eyjðlfssonar í Múlakoti í Fljótshlíð, Benedikt Björnsson bðndi á Búðum i Fá- skrúðsfirði, Steinunn Runðlfsdðttir ungfríi i Reykjavik. Vestmanneyjum, 29. ágúst. Veðratta hefir verið hér mjög öhagstæð. Grasvöxtur varð vart í meðallagi sökum frostkastsins, er kom í miðium maimánuði og kom kyrking í grðður þann sem þá var kominn. Fiskverkun gekk mjög seint sökum sífeldra óþurka í júní og júlí mánuðum. Lítið var átt við slátt fyr en 14 vikur af sumri. Hafa flestir náð töðu sinni grænni og gððri. Að eins fáir Bem oiga nú úti dálítið af hrakn- ing, vegna þess hve seint þeir slðu. Hálfan mánuð kringum hvítasunnuna flskaðiat hér mæta vel, meat alt langa; fengu margir alt að 200 af löngu til hlut- ar og sumir nokkuð á þriðja hundrað. Síðan hefir verið hér allfiskilítið til þessa, euda hafa sárfáir getað stundað róðra að staðaldri. Héðan fðru fáir til Austfjarða í vor að leita sér at- vinnu. Eru margir þegar gugnaðir á Austurvegsferðum. — Það var óvanalegt að Bjá hér gufuBkipaflota liggja á „Víkinni" í sumar. Það voru 8 hvalveiðabátar af Vesturlandi er dvöldn hér nokkra daga kring um 20. júli. Öfluðu þau ekkert um þær mundir, því þá var hér hvalalaust. Fóru þau bvo aftur héðan. f byrjun þ. m. (ágúst) komu 2 hvalveiðabátar, „Egil" og „Talkna" og voru hér kringum Eyjarnar fram að 15., og sein- ast kom 3. báturinn „Leif". Munu þeir á þeim tíma hafa drepið og farið með yfir 30 hvali. Var Eyjabúum nú eins og í fyrra sýnd þessi veiði en ekki gefin. 10. þ. m. rák hval hér á Eiðinu um 16 álna langan, er mun hafa losnað tir læð- ing hvalabátsins „Egil". Seldist hann á uppboði daginn eftir nálægt 290 kr. (spikvættin 4—6 kr., rengisvættin 2—3 kr., kjöt fáa aura). — 10. s. m. kom „Heimdallur" hingað með botnvörpuskipið „Umbria" frá Hull, erhann fann hér innan við Eyjarnar í landheígi við botnvörpuveiði. Veiðarfæri voru ónýtt og sökt fyrir borð að undanteknum botnvörpustrengjum, er fiutt- ir voru í land og seldir daginn eftir við uppboð ásamt öllum afla úr skipinu (nokkrum þúsundum af ýsu, kola og luðu fyrir rúmar 100 kr.). Skipstjóri var sektaður um 1170 krðnur. 12. s. m. náði „Heimdallur" lððafiskara enskum i landhelgi með Iððir. Hoimdellingar tðku bólin af lððunum og létu botninn svo geyma þær, en skipstjóri fékk 54 kr. sekt, og varð að fara svo heim til sín að fá sér veiðarfæri. Nu eru fýlaferðir þegar á enda; hafa þær verið mjög stirð- ar sökum storma og rigninga en slysalitlar. Vegna þess hve seint var byrjað á fýlaferðum og bvo vegna óveðráttu tapaðist allmikið af fýl; og með því að fugl þessi, — sem hefir verið helztu hlunnindi Vestmanneyja um mörg ár (30 ár) — gengur alt af smátt og smátt til þurðar, var fýlungatekja með lang- minsta mðti. Mýrasýslu, 25. ágúst. Tíðin mjög ðþurkasbm, mikil hey úti og sum farin að skemmast. Vegna ðþurkanua gengur heyBkapurinn stðrum ver en ella, þð nfi væri þerrir i nánd til að bæta úr skák; ella verður eftirtekja bðndans eftir sumarið

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.