Fjallkonan


Fjallkonan - 12.10.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 12.10.1898, Blaðsíða 4
160 FJALLKONAN. XV. 40 OTTO MÖNSTEDS Margarine láðleggjum vér öllura að nota. Það er hið bezta og ljúffengasta smjðrlíki, sem raögulegt er að búa til Biöjiö þvi œtiö um OTTO M0NSTEDS Margarine, sem fæst keypt lijá kaupinönnunuin. Nr. 2 og 3 af 1. árg. Kvenna- blaðsins kaupir útgefandi þess háu verði. Báröar sögu Snæfellsáss, Víglundar sögu o. s. frv. (i einu bindi) kaupir Sigurður Kristjánsson. Nr. 4 af ,.Barnabiaðinuu eru þeir beðnir að senda, sem hafa fengið það ofsent, því það er al- veg upp gengið. Sömuleiðis rajög lítið af nr. 1 og nr. 3. Brúkuð reiðtygi hnakka og söðla með ensku lagi, sel eg mót allri gjaldgengri vöru til 30. október næstkom- andi. Samúel Ólafsson söðlasmiður. Þjóðsögur Jóns Árnasonar óskast til kaups, og þó ekki væri nema fyrra bindið. Ritstj. vísar á. Jónsbók, lögbókina, prentaða '4 Hólum 1578, kaupir útgefendi „Fjallk.“ mjög háu verði. Nr. 31 af Fjallkonnnni 1897 kaupir útgefandinn háu verði. Ullarband er til sölu í Þingholtsstr. 18. Haröfiskur og saltfiskur fæst fyrir kindur, smjör og pen- inga í verzlun Sturlu Jónssonar. r X verzlun Magnúsar Einars- sonar á Seyðisfirði fást ágæt vasaúr og margskouar smekklegar, fáséðar og vandaðar vörnr með mjög sanngjörnu verði' Verzlun J. P. T. Brydes Nýkomið með LAURA: Kirsebersaft súr og sæt. Julienne súpujurtir. Sardinur og Anjovis. Stórt úrval af Pletvörum. Hinn margþráði Skófatnaöur kominn nú með „LAURA“ í skófatnaðarverzlun undir- skrifaðs, nfl. Karlmanna morgunskór afar- fallegir. Kvenskór margar teg- undir. Uuglinga- og barnaskór. Alt mjög gott og ódýrt. Komið fyrst til mín og skoðið. Auk þess hefi ég talsvert af karlmanna fjaðraskóm, unnum á verkstofu minni, sera allir þekkja, bæði hvað efni og verk snertir, sem hvergi er betra. Þá er ekki að gleyma öllum aðgerðunum, sem engiua seiur jafnódýrt og vei nnnið sem eg. Munið eftir að koma fyrst til mín. Rafn Sigurðsson. 800 smáar blikkdósir kaupi ég mót peningum út i hönd. Rafn Sigurðsson. Karlmannafatnaður og fataefni ódýr og rajög vönduð fást í verzlun Sturlu Jónssonar. „Kvennablaðið“. ‘,,Kvennablaðiðu kostar 1 kr. 50 au., þar af sé 50 aurar borgaðir fyrirfram, en 1 kr. í júlímánuði. Erlendis 2 kr. og í Ameriku 60 cents. Vppsögn á blaðinu er ógild nema það sé borgað að fullu og sagt sé upp fyrir septemberlok. Nýir kaupeodur geta fengið tíu (III—XII) fangamarkablöð í kaup- bæti. Þeir senT útvega ekki færri en sex nyja kaupendur og standa skil á borguninni, geta auk sölu- launa fengið fallega olíuprentaða mynd til að setja í umgerð og hafa til hýbýlaprýði. Sérstök hlunnindi eru það fyrir kaupendur Kvenna- blaðsins, að útgefandi blaðsins tek- ur að sér að kaupa fyrir þá alls konar varning í Rvík, sem aug- lýstur hefir verið í Kvennablað- inu, og sjá um sending hans með fyrstu póstferð eða skipsferð. Er nú hægra að nota sér þetta enn áður síðau gufubátaferðirnar nýju hófust. Borgun og áætlað burðargjald verður að senda fyrirfram, og taka fram, til hvers á að brúka það sem keypt er, og hve dýrt megi kaupa. Veggjapappír af ýmsum gerðum, þakpappi, tjörupappi fæst ódýr og vandaður í verzluu Sturlu Jónssonar. Grænsápa ódýrust í stór- kaupum í verzlun Stnrlu Jónssonar. Farfi, fernis, terpentína, kopallakk, kítti fæst í£ verzlun Sturlu Jónssonar. Útgeíandi: Yald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.