Fjallkonan


Fjallkonan - 25.10.1898, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 25.10.1898, Blaðsíða 1
Kemr út um miBJa viku. Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.) Auglýsingar ðdýrar. FJALLKONAN. Gjalddagi 15. júlf. Upp- sögn skrifleg fyrir 1. okt Afgr.: ÞingholtBStrætil8 XV, 42. Reykjavík, 26. október. 1898. Um landsins gagn og nauðsynjar. Bftir DalMa. II. í fyrsta bréfi mínu drap ég á, að ég mundi næst íhuga, hvað spara mætti á fjarlögunum fram- vegis, og byrja ég þá á 10.gr. C 4 síðustu fjárlaga, en það er styrkur til eflingar búuaði: Til 4 búnaðar- skók eru lagðar 2500 kr. til hvers um sig, auk anu- ara peninga, sem þeir fá af búnaðarsjóðuuum og jaínað;;rsjóðunum. Mín skoðnn er sú, að tveir bún- aðarskólar á Hólum og Hvanneyri mundu nægja. Það verður ekki séð, að búfræðingarnir hrindi svo stórkostlega fram búnaðinum. að hann mundi missa stórt, þó þeir fækkuðu dálítið, og væru eigi fleiri enn þeir, sem gætu lært á þessum tveimur skólum. En ekki mun nú þykja takíindi i mál, að svo stöddu, að fækka skólum þessum. En þar sem þeir hafa vínnu- kraft avo margra lærisveina ókeypis og mikið fjár- tillag annað enn af landssjóðnum, væri víst óhætt, að taka af hverjum þeirra 1000 ;*f landssjóðstillaginu. 1500 kr. úr landssjóði, auk annara peninga, ættu að nægja þeiœ til að bera sig, ef búnaður þeirra, eins og lög gera ráð fyrir, er í lagi. Að minsta kosti er bændarýjunum, sem þó þurfa að borga vinnumónnun- um kaup dýrura dómum, ekkert vorkent að komast af. Varla mun sá búskapur, sem rekinn er með mörg þúsund króna tillagi, auk búsins, bændastétt- inni íslenzku til mikillar fyrirmyndRr; hún hefir ekki þau íjárráð, að hún geti líkt eftir slíku. 18,000 kr. eru í síðustu fjárlögum lagðar tll búnaðarfélaga. Hart er, að þurfa að kaupa bænda- stéttina íslenzku, fyrir 1 og 2 dagsverk handa hver- jum, til að gera það, sem bezt borgar sig fyrir hana, t. d. túnasléttun, og betur heid ég að þessu tiilagi væri að roinsta kosti varið ti! að launa mönnum í útlöndum, sem útveguðu bændunum ísienzku markað fyrir kindurnar þeirra, svo þeir þyrftu ekki að láta þær fyrir háífvirði eins og nú er orðið. Ættu slíkir menu að útvega skip tií flutninga á fénu og sjá um, að ekki væri látið fleira í skipin enn svo, að féð gæti komið óskemt á markaðinn og væri útgengiiegt. Þetta væri bændastéttinni ábatasaœara enn að ala upp í henci þann smásálarskap, að kaupa hana fyrfr smá- muni eina til að vinna jarðabætur. í 11. gr. rnidir tölulið 11 eru 3000 kr. lagðar ti! spítala á Patieksfirði. Þeisi fjárveiting hefði ekki átt að eiga sér stað; landið hefir engiu efni á, að kosta meira enu 1 spitala í hvorjum landsíjórð- ungi. "í 12. gr. B. eru lagðar á síðasta fjárhagstíma- bili 185 000 kr. til vegabóts, og er það mikið œeira en helmingi meira en það, er lagt v«r til hins sama á fjárhagstímabilínu 1892 og 93. Þetta gera roíkið flutningabrautirnar góðu, sem aldrei hefðu átt að komast í Iög. Þetta land heflr ekki, eun sem komið er, efni á að gera vagnvegi, enda mun reynslan sýna, að menn geta ekki fækkað hestum, þó flutninga- brautir allar verði að vagnvegum, og til hvers eru þeir þá ? Sök sér er auðvitað með vagnveginn aust- ur, sem sameinar fjöibygðasta héraðið við Reykjavík, en fjárveitingin til flutningabrautar í Eyjafirði er óumræðilega vanhugsuð. Þar leggur veturinn kost- naðarlaust hina beztu akbraut. Menn tóku Iíka á síðasta þingi upp á því, að leggja styrk af landssjóði til sýsluvega. Þá var nú hreppapólitíkin komin í almætti sitt. Skyldi ekki þingmönnunum hugkvæmast á næsta þingi, að láta landsjóð kosta flutning á matarforðanum inn í búrið, og jafnvel Iétta undir með gömlum mönnum að koma honum upp í sig? Sízt er fyrir að aynja. Bezt held ég nú sé, að gera ekki vagnvegi á fleiri flutningabrautum fyrst um sinn enn komnir eru, og sjá nú, hvað viðhaldið kostar á þeim sem þegar eru gerðir. Það ætti ekki að þurfa að taka það fram, að slíkt hueyksii ætti ekki að koma fyrir aft- ur, að landsjóður kostaði neinu til sýsiuvega. Til vegabóta ætti að nægja fyrst um sinn 100,000 kr. á hverju fjárhagstímabili. Þar mætti þá spara rúm- ar 80,000 kr. í 13. gr. B. IV til VI eru hinir svokölluðu al- þýðuskólar, eða almennings fræðalan. Til hennar vóru á fjárhagstímabilinu 1892—1893 lagðar á milli 50 og 60 þús. krónur, en nú yfir 90 þús. kr. Þá hafði Flensborgarskólinn á fjárhagstímabilinu 6000 kr., m nú kemst hann ekki af með minnaen 11.600 kr., eða nær því helœingi meira. Skyldi gagnsmunir af þessum skóla hafa vaxið að sama skapi og fjár- eyðslan? Skyldi aldrei opnast augun á möanum, hve gagnslítið, eu þó kostnaðarsamt, þetta svokaílaða alþýðumeutuuar kák er, eins og því r.ú er háttað. Af fiöhnörgu er þefað, en fáu svo að lykt komi, hvað þá þekkingar ilmur. í 13. gr. C, „til vísindalegra og verklegra fyrir- tækja og bókmeiita", var varið 1892—1893 36,000 kr., en á síðasta fjárhagstímsbilinu 60,000 kr. Ég held það mætti alveg að skaðlausu fyrir hsmingju Lindsins færa þessa fjárupphæð uiður um helming á næsta fjárhagstímabili; landið byði hvorki andlegan né likamlegan hnekki aí því, að minisi ætlun, þó bitlingamir fækkuðu dálítið. Þá held ég að uokkurt fé gæti sparast, ef hætt væri að prenta þingræðarr.ar, en í stað þess væri látið fylgja einhverju dagblaði stuít ágrip af ræðuc- um, og helztu atkvæðagreiðslurnar, og f'é lagt til þessa. Með þessu móti mundu og landsmenn fá miklu ljós- ari hagmynd um framœistöðu þiagmftnna sinna enn nú gerist, því satt að segja iesa sár&fáir þingtíðind-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.