Fjallkonan


Fjallkonan - 25.10.1898, Qupperneq 2

Fjallkonan - 25.10.1898, Qupperneq 2
166 FJALLKONAN. XV. 42 in sér til nokkurra gagnsmuua. Ágrip þetta mætti svo hefta inn og láta það fylgja skjalapartinum, sem að sjálfsögðu yrði prentaður, seiuni mönnum til upp- lýsingar. Ekki ætla ég að þessu sinni að skýra frá skoð- un minni um það, hvernig auka mætti, ef á þyrfti að halda, tekjur iandssjóðs, landsmönnum sem ótil finnanlega8t, en að sjálfsögðu ætti að leggja (og það sem allra fyrst) brúartoll á allar kostnaðarmiklar og fjölfarnar brýr, og hann jafn háan því, sem ferju- tollurinn var áður, eða því sem næst. Þetta gæti orðið töluverð tekjugrein fyrir landsjóð, og þeim sem nota brýrnar miklu betra að borga tollinn fyrir þær en tollinn fyrir ferjurnar. Hver maður þarf að borga á gufuskipunum fargjald og flutnirigskaup á farangri, og hvers vegna skyldu menn þá kostnaðarlaust fá að nota eins dýr mannvirki, þó gerð séu fyrir al- mannafé, eins og hinar kostnaðarsömu brýr á stór- ánum ? Sund. Margar eru þær líkamsíþróttir, er menn temja sér til skemtunar og heilsubótar, en engiu þeirra er jafnmikils verð og gagnleg sem sundið. Því hafa allar þjóðir á öllum öldum tamið sér sund. Það gerðu öndvegisþjóðir fornaldarinnar, Egyptar, Grikkir og Rómverjar, og það getðu forfeður vorir áNorður- löndum. Það var trúa Egypta, að sá væri enginn hæfur til að þjóna guðunum, eða andlega heill, sem ekki hefði algerlega heilbrigðan líkama, og að þeir menn einir gætu orðið sæiir. Þeir kannu og að meta heilsusamleg áhrif sundíþróttarinnar á iíkama manna. Grikkir í fornöld höfðu og sundið í hávegum, og það er víst, að sundleikum þeirra hafa þeir að miklu leyti átt að þakka fimi síua, fríðleik og heilsu. Eftirtektavert er það, að afturfarir þjóðanna hafa venjulega orðið því samfara, er líkamsiþróttirnar hafa verið lagðar niður. Rómverjar tömdu sér mjög sund á blómaöld þeirra, og var bæði ungum sveinum og meyjum kent að synda, en þetta lagðist niður á keisaraöldinni og þá tókust upp veiklandi heit böð í stað hinna styrkjandi köldu baða. Eins fór Mú- hammeðsmönnum, sem vóru í fyndinni sundfærir vel; þeir lögðu niður sund og tóka upp heit böð, er þeim íór að hnigna. Forfeður vorir lögðu mikla stund á iíkamlegar íþróttir, og svo gerðu Norðurlandabúar í fornöld; vóru þeir í því fremri suðrænni þjóðum. Svo virðist sem þorri manna hafi þá lært að synda, bæði kariar og konur. Þess er oft getið í sögunutn, að mena syntu ár eða sjávarsund. Enginn þótti góður sund raaður, sem ekki var hraðsyndur, gat synt bæði kiæddur og afklæddur og þoldi að vera ler.gi í kafi. En suadið lagðíst meira og meira niður, þegar þjóð- inni fór að hnigna; tíðkuðust þá meira kerlaugar og !oks lögðust þær einnig niður að mestu. Sundið styrkir og herðir líkamann betur enn flestar eða allar aðrar íþróttir, og því er nú í flestum lösdum lögð stund á að kenna almenningi sund. Á þessari öld kemur sundíþróttin ekki sízt í góðar þarfir til að bæta mönnum audlega ofþreytu. Mað- urinn gotur ekki haldið heilsu nema með hæfilegum umskiftnm hvíldar og hræringar, hæfilegri hvild og áreynsiu, bæði fyrir anda og Iíkama. Nú er lífernis- háttum manna alment svo farið, að á þessu verða misfellur, og einkum er vöðvunum misboðið með of- mikiili eða oflítilli áreynslu. Af því stafa aftur margskonar sjúkdómar í hinum innri líffærnm, í blóð- fariuu og taugalifinu. Hér kemur sundið að ómetanlegu gagni. Með margháttaðri áreynslu á vöðvana örvar það mjög efnabreyting líkamans, upptöku nýrra góðefna í lík- arnaan og brottgaug skaðefna úr iíkamanum. Starf- lítiil vöðvi eyðir iitlu næringarefni, eu vinnur líka lítið að greining ofaukinna og skaðlegra efua úr likamanum; starfsamur vöðvi eyðir aftur miklu efni, eu vinuur að sama skapi mikið að því, að koma burt úr líkamanum notuðum efaum, sem orðin eru akað- leg. Reglubundin vinna með jafnri vöðva-áreynalu er mesta blessun fyrir likamaun, og þeir sem ekki geta komið því við, að temja sér hana, geta ekki fengið annað betraennsundiðtilaðstyrkja heiisu sína. Enskur uáttúrufræðingur, Smith, hefir gert til- raunir til að finna, hve mikils maðurinn neytir af lofti í ýmsum stellingum. Þegar loftneyzla liggjandi manns er talin = 1.00, þá er: Loftneyzla sitjandi manns 1.18. ----standandi — 1.33. ----gangandi — 1.90. ----ríðandi — 4.05. ----syndandi — 4.33. Sund örvar þannig loftneyzluna og greining sk&ð- iegra efna úr iíkamanum betur enn reið, sem þó er talin eiuhver bezta heilsustyrking. Sundið er einkar holt brjóstveiku fólki og blóðlitlu, af því það örvar svo mjög starfsemi andardráttarfæranna og blóðfars- ins. Beztu læknar segja að blóðleysi og brjóstveiki í ungu fóiki megi nær því ætíð lækna með reglu- bundnum vöðvastörfum; ættu því þeir sem þjást af slíkum sjúkdómum að temja sér sund. Biiksýki (blegsot) er algengur sjúkdómur, sem mörgum verður að meini og fæstir kunna með að fara, en ætíð má lækna með skynsamlegum iíkams- iðkunum. Biiksjúklingar hafa lítið hjarta, og blóðker þau sem liggja frá hjartauu eru lítt þroskuð; má af þessu ráða, að starfsemi sjálfs iíkamana nægir ekki til þrifa hinum innri líffærum. Störf hjartans eru 1 óregiu, og bióðrásin ekki í fullu fjöri; meltingin er í ólagi, og af þessu kemur svo biikaýkin. Ef þessir sjúkling&r reyndu að synda, mundu þeir oftast verða heilir heilsu. Það er villa að halda, að hraustir menn einir megi temja sér sund; það er einmitt heilsusamlegt fyrir margt óhraust fólk, ef gætilega er að farið og vatnið ekki of k&lt. Þá er það eitt, að kvenfólk lærir ekki sund hér á landi. þó það geri það víða ancarsstaðar. Sund og böð er þó enn nauðsyaiegra körlum enn konum. Ekki bliksóttin eia, keidur ýmsir húðsjúkdómar, taugasjúkdómar og ýmsir dutiungar kvenfólksins mundu að miklu leyti hverfa, ef kven- fólk 'temöi sér sund og böð.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.