Fjallkonan


Fjallkonan - 25.10.1898, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 25.10.1898, Blaðsíða 3
25. okt. 1898. FJALLKONAN. 167 S Bezt er að keima piltum og stúlkuni að synda 9—10 kti\. Á þeim aldri er hægast að læra þessa list, og á þeim aldri er líkaœinn móttækihigri íyrir heilsubætur þær sem sundinu fylgja; beinin eru mjúkari og vöðvarnir teygjsmeiri. Sá sem oft tenrnr sér sund og baðanir á unga aldri, mun nau verða brjóstveikur. Þeir unglingar sem teœja eér grúfusund, fá vel hveift brjóst og þeir bera sig vel; þetta er einkenni á góðum sundmönnam. Bæði brjóst- vöðvarnir og handleggja- og axiavöðvarnir o. fl. vöðvar styrkjast og þroekast við sundiðkanir, og þeir sem þannig fá hvelft brjóst fá siður lungnaveiki. Engia líkamsíþrótt heíir svo jöfn áhrif á allan Iíkamann sem sandið; hollusta þess er bæði að þakka áhrifum kalda vatnsins á taugarnar og hæfilegu etarfi vöðvanna. Látið því unglingaua læra suad! Fornleifafélagið. Þsð helt ársfund sinn 18. þ. m., og var hann heldur fásóttur að vaada. Þeir eru svo fáir, sem láta sér nokkuð hugað um þetta félag ná orðið. Það var helzt fjör i því fyrstu áriu meðan nýja brnmið var á; þá vóra og meiri skemt- anir í félaginu og þyrfti að taka þær upp aftnr og meiri; með öðru móti er nauraast unt að fá menn til að halda félagsskap og sækja mannfundl. Forseti, séra Eiríkur Briem, lagði fram reikn- inga félagsins umliðið ár. Átti það í sjóði við árs- lok tæpar 1400 kr. Árbók félagsins er nú að kalla fullbúin, og fylgir henni, í sérstöka riti, ísíenzk þýð- ing á ritgerð kapt. D. Bruuns um rannsókair haus á eyðisveitum og eyðibýlum í ýmsnm upphéruðum landsins. Forseti skýrði frá raunsóknum Brynjólfs Jónssonar, sem hefir annið fyrir félagið þetta ár eins og að audanförnu. Hann hafði í sumar fengist við ransóknir í Barðastrandarsýdlu, einkum samkvæmt Gull Þórissögu. Gróf hann ásamt kspt. D. Brunn í forumannadysjar í Reykhólasveit, en þar fanst fátt af fornum menjum og hafði verið grafið í þær áður, enn auðséð var, að þær vóru frá heiðni. — Forseti minti á það, að það væri áríðandi, að rannsaka sem fyrst leifar af fornum mannvirkjum, svo sem bygg- ingum, því alt slíkt hvrfi óðum, einkura vegna þess, að menn væru nú alment farair að stunda j&rðabæt- nr miklu meira enn áðnr, og umrötuðu þannig víða jarðveginum. — Hann talaði og um hver nauðsya bæri til að reynt væri að auka tekjur félagsins, svo sem með fjölgun félagsmanna, því að félagið skoríir meinlega fé til að gera gagnvænlegar og samstæði- legar ransóknir. Bólusetning við oráðapest hefir mistekist mjóg hjá dýraiækninura nú, og er því um kent, að bólu- efnið sé of megnt, svo að féð þoii þ^ð ekki. Mest hefir að tiitölu drepist af dilkum. Póstskipið „Laura" kom að vestan í gær. Með henni vóru rúmir 20 farþegar. Aminningarræðu hélt séra Jóu Helgason síðastL sanuudag tii safnaðariíis út af andvaraleysi fólksins og því, að það iéti ginnast af ræðum falskeíinenda, og mun hann þar hafa átt við adventistann, sáln- hjáiparheriim og kaþólsku prðstana. Illa sótt kirkja. Tvo sunnadag', í numar var taiið kirkjafóikið í Raykjavikur dómkirkju, og va? það 50—60 manns, flest kvenfóik. Hvora þenna sunnudag íoru í „reiðtúra" ár bænum um eða, yfir 200 manas. Davíð 0stlund, adventista trúboðinn, kom hingað í Bumar alkominn frá Noregi með kouu og börn. Hann hefir iðulega hald- ið hér ræður og fyrirlestra fyrir almenningi. í vor gaf hann út bók eftir E. G. Whito : „Vegurinn til Krists", scm ;uiðfræð- ingar vorir segja að sé hreinn og ómengaður kristindómur, enn freniur rit eftir J. Waite : „Endurkouia JesúKrists", ognúfyr- ir skömmu rit, Bem heitir „Hvildardagur drottins og helgihald hans fyr og nú", og heldur hann þar fram helgi laugardagsins í stað sunnudagBÍns. „Verði ljós" andmælti þessu liti, og hélt þá hr. östlund fyrirlestur til að crinda ummælnm „V.-Ljössins". Þessi fyrirlestur kemur í N. Ö. í heilu iíki. Guðfræðingum vor- um veitir líklega erfitt að deila við adventistann um sunnudags- helgiua á grnndvelli bibliunnar, þvi hann stendur þar fult bvo vel að vígi. AnnarB mun nú Bnmum sýnast þetta atriði eigi mjög þýðingarmikið, og að menn megi, eins og karlinn komst að orði, „hafa dagaskifti við drottinn sinn". Sagt er að adventistinn hafi þegar fengið nokkra fylgjend- ur hér í bænum, sem halda helgan laugardaginn og sitja þá við biblíulestur, en vinna baki brotnu hvern sunnudag. Arnarflrði í okt. Helztu íréttir héðan að vestan: Land- búnaður. Tún í meðallagi sprottin, og nýting á töðu viðunan- leg. Eugjar sýnu iakari, og nýting á útheyjum hin allra versta svo horfir líklega til óvenjuiegra fóðurvandræða fyrir bross og búpening bænda. Slæmar haustfjárheimtur, og fé óvenjulega rýrt undan sumrinu (því nær mörleust). Að jarðnbótnm hefir verið nnnið með minsta mðti í ár, sömuleiðis að hújabyggingum, og getur það verið vottur hvorttveggja bæði efnalegrar aftur- farar og vaxaudi dsyfðar i kndbutiaðiuum. Sjávarútvegur: Promúrskarandi ógæftír fyrir opaa báta, og fátt um fisk, þá sjaldan gefið hefir, og gersamlega síldar laust, að heita má. Al- menningur fengíð allB óverulegan royting af steinbít, smáfíski og ísu. A öðruua fiskifeng eða afla (heilagfiski, skötu, hákarli o. s. frv.) ekki orö gerandi. Hins vegar hafa fiestir þilju- bátarnir afiað nálega í maðaliagi, og sumir jafnvei enn betur (má ske með færra móti að tölunni, en þeim mun vamni fisk). — Verzlun: Allar islenzkar afurðir til iands og sjávar í övenja- Iega lágu verði (t. d. kjótverð við Bíldudalsverzlun 12—16 a. pundið eftir gæðum og 26, 34 og 44 kr. fyrir skpd. af ísu, Bmáfisk og stórfiski). Hins vcgar er útlendi varningurinn, eink- um nauðsynjavara, i afarháu verði. Ekkert lánað út úr verzl- uninni, en gengið fast eftir sknldum. Nokkrir heiztu menn í Arnarfirði keyptu í félagi nokkuð af vórum sunnan úr Evík, og mun það hafa dropið þeim drýgst, það sam það náði, enda urðu fiestar þær vörur þeim með álögðum kostnaði öiíu ödýrari en almennt peningaverð var á þeim í Rvík, og sumt að raun ó- dýrara. ¦— Framkvœmdir og mannvirki: P. J. ThoHteineson & Co. á Bíldudal keyptí siðast liðinn vetur lítinn riskigufubát (að sögn fyrir kr. 35,000); lielir Thorsteinsson haldið honum út með miklum tilkostnaði, en borið líkiega minna úr býtum. Bát- urinn heitir „Muggur", og var hann um miðjan þenna mánuð buinn að afia alls rúml. hálft annað hundrað þúsund að tölunni, sem megnið er misjafnleg ísa og .smáfiekur. Það er því miður líkl. vanséð, hvorf Thorsteinsson getur haldið honum út mikið lengur, ef áframhaldið blæ3 ekki byrlegar en það sem af er. — Pétur Bjórnsson, eigandi og skipítjóri þiljubátsins „Saygg", er nú iangt kominn með mannvirki það, sem hann nokkur undan- farin haust hefir unnið að af miklu kisppi og með stórum fjar- tiikostnaði. Það er einskonar bldubrj6tur eða grjótnes, sem hann hefir hlnðið út í sjó, svo langt sem fyrstu iandboðar taka eig upp, en báðumogin nessius er hrein leið og næstum óhult landtaka opnum bátum á hverju sem gengur. Einkum er

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.