Fjallkonan


Fjallkonan - 08.12.1898, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 08.12.1898, Blaðsíða 1
Kemr nt nm miðja viku. Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.) Auglýsingar ódýrar. FJALLKONAN. Gjalddagi 15. júlí. Dpp sögn skrifleg fyrir 1. okt. Afgr.: Þingholtsstræti 18 XV, 48. Reykjavik, 8. desember. 1898. íslenzkir blaðamenn. n. Útgefandi og ritstjóri ísafoldar er annar elztur rit- stjóri íslenzkur. Hann hefir verið útgefandi ísafold- ar frá byrjun og getur haldið 25 ára ritstjórnaraf- mæli sitt á næsta sumri. ísafold var sett á laggirnar 1874 í þjóðhátíðar- galsanum, og studdi Jón landritari Jónsson og þeir útgefendur Víkverja mest að því, og upp úr honum var ísafold sniðin. ísafold náði þegar hylli alimargra landsmanna og talsverðri útbreiðslu, enda studdu hana ýmsir menn og einkum Jón landritati, sem var með í að útvega blaðinu prent- smiðju fyrir sig. Samkepni í blaða- menskunni var þá og lítil, þar sem aðeins við eitt blað (eða mest tvö) var að keppa, og hið nýja blað var að mörgu leyti liðlega ritað; mun útgefandinn mest hafa gert það sjálfur, auk þess sem hann hafði líka á hendi útsendingu blaðs- ins fyrstu árin ásamt fleiri störf- um. En drjúgust mun honum þó hafa orðið prentsmiðja Einars Þórðar- sonar, með hlunnindum þeim sem henni fylgdu, prentun fyrir þingíð sem hann keypti enn Einar dó, með Eftir það mun ísa- fold hafa sérstaklsga aukist álit, einkum eftir er húa fékk réttinn til opinberu auglýsinganna, sem hún erfði eftir „Suðra" .— Nú hefir B. J. fengið nýjar prentvélar hreyfðar, gafuafli. ísafold hefir þannig verið óskabarn hamingjunnar undir ritstjórn Bjarnar Jónssonar, eftir því sem ís- lenzk blöð geta verið, enda skal það játað, að hún hefir oft haft góðar og langar ritgerðir að færa og fylgt íram ýmsum málum með áhuga og kappi, þðtt menn hafi stundum greint á um, hvort þær stefnur væri allar heppilegar. Síðustu árin hefir Björn Jónsson stækkað ísafold mikið og fengið Einar Hjörleifsson fyrir meðritstjóra. Það ræður að líkindum, að það hafi aukið gengi blaðsins og að i'afnritfærir menn geti gefið út læsi- legt blað, þegar þeir leggja tveir saman. og stjórnina, nokkuru áður beztu kjörum. Björn JónsBon Átti valtýskan að vera fullnaðarúrslit? Því var haldið fram á alþingi, að tilboð það um stjórnaiskrárbreytingu, sem fram kom á þinginu af hendi stjórnarinnar pr. dr. Valtý Guðmundsson, ætti að vera fulinaðarúrslit á stjórnarbaráttu landsmanna og þyrfti því eigi að hugsa til frekari breytinga. Þatta hefir verið ein hin helzta ástæða gegn frum- varpinu, og sjálfur landshöfðingi talaði jafnvel í þá átt að minsta kosti framan af þinginu. Nú hefir dr. Valtýr birt á prenti þá kafla úr bréfi ráðgjafans til landshöfðingja, sem hljóða um þetta atriði o. fl. Þar skoðar ráðgjafinn frumvarpið að eins sem friðarsamning, er stefni til vopnahlés, að minsta Jcosti að svo stöddu, og gerir meira að segja ráð fyr- ir frekan stjóraarskrárbreytingnm, en að menn verði að fresta slíkum atriðum þangað til síðar meir, er það Jiefir sýnt sig hvernig tilloqur frumvarpsins reyn- ast. Kaflar þeir sem birtir hafa verið úr ráðgjafabréfinu hljóða þannig: „Eglagði eindregið áherzln á það í öllu samtalimínu við (V.) Guð- mundsson, að 'ef ég ætti sð geta lagt með iagafrumvarpifráþingiau til konungsstaðfestingar, þá yrði ég að krefjaet þess ekki einungis, að þingið setti ekki annað í frum- varpið en ég hefði fyrir fram tjáð mig geta gengið að, heldur einnig að lógin yrðu — eins og hver önnur lög, er ekki hafa sjálf inni að halda Iögmælt takmörk fyrir því, hve leugi þau eigi að standa, eins og stöku sinnum á sér stað — að koma til dyra eins og fullnaðarlög, er að vísu gætu þokað fyrir nýjum iögum fyr eða síðar, en hefðu ekki sjálf að geyma né hefðu í eftirdragi neina ályktun (í frumvarpssniði eða öðru vísi), hvorki frá alþingi eða annari hvorri deild þess, þar sem látið væri uþpi eða að því vikið, að svo væri lit ið á hina nýju stjórnarskrá, sem hún væri að eins miílibilsstig að frekara endimarki. Slíkur fyrir- vari muiidi verða tilefni fyrir mig til að leggja ekki með frumvarpinu frá þinginu til konungsstaðfest- ingar.-------— Til þess að ég geti lagt með þingmannafrumv&rpi til stjórnarskráibreytingar, er alþingi hofir sam- þykt, verður það — eios og að framan segir — að vera í alla staði þaaaig vaxið, að því er til stjórnarinnar kemur, að þau lög miði til fullnað- arúrslita málsins að svo stöddu. Það á ekki að hafa meðferðis aðrar breytingar, t. d. um alþingi á hverju ári, skipua alþíngis m. m. Séu öanur atriði höfð með enn þau, sem tekin eru inn í uppkastið, verður það til þess að málið óiíýtist. Vilji mesn í raun og veru komast út úr þessum ógöngum, þá er að fresta slikum at- riðum þangað til síðar meir, er það hefir sýnt sig í framkvæmdinni, hvernigtillöguruppkastsinsreyaast.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.