Fjallkonan


Fjallkonan - 14.12.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 14.12.1898, Blaðsíða 4
196 FJALLKONAN. 49. borga kindina, hvað sem hún kostaði, t. d. íúslega með 20—30 kr.; en Jón hélt að hann þekti mark á henni og að maður nokkur í Hreppunum ætti kana; kvaðst hann enga borgun vilja af okkur taka, þar sem hann hefði borðað mat frá okkur um tíma, og sagðÍBt sjálfur skyldi borga kindina. Það kom siðar í ljós, að maður sá, sem Jón hélt að ætti kindina, átti hana ekki; auglýsti Jón þá þegar um sumarið í „Djóðólfi" markið á þessari kind og bað eigandann að gefa sig fram við sig. Dví var fjarri, að við færum í nokkura launkofa með þetta, því ekki var um annað tiðræddara á ferð okkar en nestisskort okkar og kindartökuna, enda sést þetta af því, er Bruun ritar í ferðasögu sinni, að honum hefir alle ekki leikið hugur á að „leggjast á fé“ í orðsins vanalegu merkingu, því þeir er slíkt gera, munu sjaldan segja frá því að fyrra bragði. Mun hann hafa öruggur talið þetta leyfilegt undir áðurgreindum kringum- stæðum, og verða nú iéttsýnir rneuru að dæma sjálfir, hvað þeir hefðu gert í okkar sporum. Rvík, 13. des. 1898. Magnús Yigfússon. Páll Cruðmundsson. SjónleikÍP. „Leikféiag Reykjavíkur“ heldur áfram að leika sjónleiki við og við og mun gera það í vetur. Formaður félagsins er Þorvarður Þorvarðarson prentari, leikstjóri Kristján ÞorgrímsBon og „Instruktör“ Einar Hjörleifsson. Ekki hefir verið ieikið annað í vetur, enn sem komið er, en „Drengurinn minn“, en von á nýjum leik, „Esmeralda“, fyrir jólin. „Drengurinn minn“ er upphafiega franskur, en hefir veríð breytt nokkuð í þýðingunni. Það er að vísu enginn stefnu- Hí rá-OG VINDLABÚÐ lieíir verið opnað í dag í Hal'narstræti 20. Inngangur beint af götuuni um austur-dyrnar í THOMSENS BtÐ. Þar rerða seld allskonar vín- föng, rindlar og tóbak. VÍN, BEINT FEÁ OPORTO, BORDEAUX, RUDESHEIM etc. VÍN FRÁ J. C. TEILMANM & Co. VÍN FRÁ COMPANIA HOL- LANDESA. LÍKÖR ALLKONAR. — BANCO. WHISKY, COGNAC, ROM, AQVAVIT etc. CHIKA, LIMONADEPÚLVER, 5 aura — EPLAVÍN. VINDLAR FRÁ 5—20 aura STYKKIÐ, 36 SORTIR. SÍGARETTUR 5—50 aura PAKK- INN. SÍGARETTUPAPPÍR. REYKTÓBAK ALLSKONAR. NEFTÓBAK, — MUNNTÓBAK. GÓÐAR VÖRUR. GOTT VERÐ. BDÐIN ER UPPHITUÐ. Virðingarfylst H. Tli. A. Thomsen. leikur, eins og t. d. leikir þeirra Björnsons og Ibsens, en hann er snotur og góð meining í honum og við alþýðu hæfi. Höfuð- persónan, Mörup, er efnaður skósmiður og upp með sér. Hann á ódælan son, sem hann elur upp í meBta eftirlæti og lætur læra lögfræði, en hann launar illa ofeldið, svikur föður sinn á allar lundir og sóluudar að lokum öllum eigum hans. Til að bjarga mannorði hans, þegar hann loks er orðinn þjófur, tekur faðirinn síðustu peningana sína og verður fyrir þá sök sjálfur öreigi í elli sinni og enginn hjáipar honum. Honum þykir samt alt af jafnvænt um „drenginn sinn“, sem nú er kominn til Ameríku. — Dóttur sína hafði hann rekið frá sér af því hún hafði trúiofast einum af sveinum hans, og þessi tengdasonur hans hefir einu sinni heitið því, að taka hann ekki í sátt við sig fyr en hann krypi á kné íyrir honum o. s. frv. — Þetta fer alt vol á endanum, og leikurinn getur verið góð hugvekja. Kristján Þorgrímsson leikur höfuðporsónuna, Mörup, prýði- lega vel, og sýnir með þvi, að hann er engu síður hæfur til að leika það sem er alvarlegt og sorglegt, en gaman eða skop. Einkum tekst honum vel að sýna Mörup við skósmíðarnar í fátæktinni. Sigurður Magnússon hikur og mjög vel, eins og hann er vanur. Árni Eiríksson leikur líka vel, og kvenfólkið leikur yfirleitt vel, einkum Stefanía og Gunnþórunn (ekki sízt skósmíðasveininn). Að hinum öðrum leikendum kveður minna, meðfram líka af því að þær persónur láta minna til sín taka í leiknum. Alt öf einfaldur virðist Mörup vera gerður, og ýmislegt smávegis mætti finna að leiknum. Útbúnaðurinn á tjöldunum er góður. Kvistherbergi málað af Guðmundi Magnússyni ágætt. OTTO MÖNSTEDS Margarine ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og Ijúffengasta smjörlíki, sem mögulegt er að búa ti! Biöjiö þvi œtíö um OTTO M0NSTEDS Margarine, sem fæst keypt lyá kaupmönnunum. Hökkmórautt ullarband þrinnað og úr þeii, er til sölu í Þingholtsatr. 18. Vottorð. Ég undirritaður, sem í rr:örg ár hefi þjáðst mjög af sjósótt, oq á- ranqurslaust leitað ýmsra lækna, get vottað það, að ég hefi. reynt Kina-lífs-elixír sem ágætt með- el yið sjósótt. Tungu í Fljótshlíð, 2. febr. 1897 Ouðjón Jónsson. Undirritaðir, sem hafa séð hr. Guðjón Jónsson þjást af ejósótt, geta vottað það, að hann við notk- un Kína-Iífs elixírs hefir hlotið þá lækningu, eem hann getur um í vottorðiuu. Oddur Jónsson Markús Gíslason á Brekkum. á Valstrýtu. Kína-Lífs-Elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess &ð vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eft- ir þvi, að standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eftir hiuu skrásetta vörumerki á flösku- miðai.um; Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark. Norðlenzkt vaðmál, vandað peisufataefni, er til sölu í Ding- holtsstr. 18.____________________ Innheimta á Fjallkonu- andvirði o. íi. Ég hefi afheat hr. Siqfúsi Svein- björnssyni til innheimtu útistand- andi sknldir hér í bænum og nær- sveitum fyrir Fjailkonuna ogfleira, og hefir h&nnumboð að lögsækja þá eem ekki viija borga góðfúslega. Reykjavík, 7. des. 1898. Vald. Asmuudsson. Leiðarvlsir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjóruaum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar n&uðsynlegar upp- lýsingar. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.