Fjallkonan - 23.12.1898, Blaðsíða 4
\
200
FJALLKONAN.
60. XV.
til þess að ræða ýuis þarfleg mal og lyfta þannig hugannm dá-
lítið hærra og draga af Bér deyfðarhaminn. Tiðar samkomir
eru þð sannarlega hollar hverju bygðarlagi, svo framt þær hafa
eitthvert framfara-markmið fyrir augum. Úr hinum ýmsu hér-
nðnm landsins, þar sem fjölment er og greiðar samgöngur, færa
blöðin oss fregnir um fjölmennar samkomur til gagns og gleði,
en það er að eins bergmálið, er berst oss til eyrna.
Hér í hreppi var myndað búnaðarfélag fyrir nokkrum árum.
Starfar það að jarðabðtum meir og minna arlega, mest að tún-
rækt, svo sem girðingum og sléttun. Er það su eina jarðabðt,
er borgar Big hér, því land er hrjðstrugt og ilt til engjaræktar.
— Umgangskensla fer hér fram að vetrinum þannig, að kent
er á 4—5 bæjum, venjulega frá veturnöttum til sumarmála. Er
börnunnm sat'uað saman eins og rúm leyfir. Þykir kenslan bera
gððan árangur.
Mörgum þykir að blaðafj'óldinn keyri nú fram úr hðfi, og
álíta jafnvel að sum hinna yngri mættu missa sig. Þykja þau
með öllu ðþörf, og alls eigi taka hinum eldri blöðum fram —
nema miður sé — sum hver.
Sumarið var þurt framan af, og tún vel Bprottin, en með
ágúst hófuBt rigningar miklar alt fram að göngum. Siðan var
tið hin bezta fram til veturnðtta. Um lok oktöberman. skifti
aftur um tíð, og hafa aíðan verið sífeldir umhleypingar af ýms-
um áttum, ýmist bleytuköfóld, hlakublotar eða froBtbyljir, og
helzt sú tið enn. — Hey hröktust mikið siðari part sumars,
en munu þó víðast hafa náðst nokkurn veginn þur á ondanum.
Heyásetning fðr hér fram i haust, enda mun ei af veita, því fé
kom á gjöt snomma í þesBum mánuði. — Bráðapest hefir gert
vart við sig á þremur bæjum (8 kindur flest).
Ekki virðist Plateyjarverzlun hafa breyzt til batnaðar við
eigendaskiftin. Vörubirgðir af skornum skarati, en flest dýrt.
Er hún orðin fremur ðvinsæl".
Vestanpóstnr.
r Agrip A leið frá Bvík. A leið til Rvíkur
frá Rvík frá Hj.h- á íflaf. frá | fra ísat. 1 Hj.h. í Rvík
4 jan 10 jan 14 jan 3 janllO jan 14 jan
30 jan 5febr 9febr 29 jan 5 febr 9febr
af ferðaáætlun 23 febr 28 febr 3 mrz 22febr28 tebr 3 mrz
20 mrz26 mrz 30 mrz 19 mrz!26 mrz 30 mrz
16 apr22apr 26apr 15 apr|22 apr 26 apr
9maí 14 mai 18 maí 8 mai|l4 mai 18 maí
landspóstanna 1 jnní1 6 juni 9 jóní 31 maíí 6 júní 9 júní
20júni25 juní]29júlí 19 júní 25 'júní 28 júní
20 júlii25 ju!í:^9 júlí 19 jnlí 25 júlí 28 júlí
11 ág, 16 ág 20 ág 10 ág il6 ág 19 ág
1899. 30 ág. 4seft i 8 seft 29 ág i 4 seft 7 seft
18seft 23seft !27 seft 17 seft;23 seft 26 seft
7 okt!l2okt 116 okt 6 oktjl2 okt 16 okt
2 nóv 8nóv 12 nóv 1 nóvj 8 nðv 12 nóv
4 des 10 des |14 des 3 des 10 des 14 des
Jíorðurlands-póstur.
A leið frá Bvík A leið til Rvíkur
frá frá frá frá á frá frá frá | frá í
Rvík Stad Ak.ey.! Gr.st. : Seyðf. Seyðf. Gt.st. Ak.ey. Stað Rvík 14 jan
3 jan 10 jan
4 jan 11 jan 19 jan 24 jan 28 jan 18 jan 24 jan30jan 6febr 10 febr
30 jan 6febr 13 febr 18 febr 22 febr 12 febr 18 febr 23 febr 2 mrz 6 mrz
24 febr 1 mrz 9 mrz 14;mrzl8 mrz 8 mrz 14 mrz 20 mrz 28 mrz; 1 apr
22 mrz 28 mrz 5 apr 9 apr 13apr 3 apr 9 apr 15 apr 23 apr,27 apr
17 apr;22 apr 30 apr 4 maí 8 mai 29 apr 4 maíi 8 maí 15 mai 19 maí
10 maí|14 mai 21 maí 25 maí 29 maí 20 maí 25 maí30 maí 6 júní 10 júní
1 jöuij 5 júníll júnílð júní 19 jöní 10 júní 15júní 20 júní 26 júní 29 júní
21 juní 25 júní 2 júlí! 6 júlí! 9 júli 1 júlí 5 júlíil8 júlí 25 júlí28 jfllí
20 júlí 24 julí 31 júlíi 3 ág ] 6 ág 29 júlí 3 ág íll ág 16 ág 19 ág
11 ág 16 ág Í22 ág 25 ág !28 ág 20 ág 25 ág 29 ági 4 seft 7 seft
30 ag 3 seftlO Beftll3 seftlö seft 8 seft 13 sett 17seft 23 seftÍ26 seft
18 seft 22 seft 28 seftj 2 okt: 5 okt 26 seft 1 okt 5 okt 12 okt!16 okt
7 okt 11 oktilöokt 22 okt26okt 16okt 21okt 1 nðv 9 nðv 13 nóv
3 nóv 9 nóv'l7 nóvÍ22 nðv 26 nðv 16 nóv 22 nðv 3 des 11 des 15 deB
5 des'll des 19 des 24 des 28 des 18 des 24 des
Suðurlands-póstur.
A leið frá Bvík. A leið til Rvíkur
frá ! frá frá frá á frá frá frá frá í
Rvík , Odda Kb.kl. Borg. Eskif. Eskif. Borg. Kb.kl. Odda Rvík
í 2 jan 7 jan 9 jan
3 jan 7 jan 13 jan 20 jan26 jan 12 jan 19 jan29 jan 3febri 6 febr
30 jan 3 íebr 9febr 15 febr;21 febr 7febr 15 febr 20 febr'25 febr 28 febr
21 febr 25 febr 3 mrz 10 mrz 16 mrz 2 mrz 9 mrz,19 mrz 24 mrz 27 mrz
20 mrz 24 mrz 31 mrz 7 apr 13 apr 31 mrz 6 apr 14 apr 19 apr22 apr
15 apr 19 apr'25 apr 2 rnaí; 8 mai 24 apr 1 mai 11 maí 16 maí;19 maí
12 maí 16maí!21 maí 26 maí: 1 juní 20 mai 26 maí 2júní 7 juní;10 júní
4 júní! 7 júniilljúní 16 júní 21 juní lOjúní 16 júní 24 júní 29 júní 2 julí
26júní29 júní 3 júlí! 8 júlí 13 júlí 2 júlí 9 júlí 22 júli 26 júlí 28 júlí
23 júlí 26 júlí'30 júlíi 4 ág 9 ág 29 julí 3 ág 13 ág 17 ág 19 ág
14 ág 17 ág j21 ág 25 ág 30 ág 20 ág 25 ág 1 seft 5 seft 7 seft
2 seft' 5 seft 9 seftil4 seft 19 seft 8 seft 13 seft 19 seft 23 seft;26 seft
20 seft|23 seft|28 seft1 2 okt1 8 okt 26 seft 2 okt 8 okt 13 okt 16 okt
9 oktl3 oktl8 okt23 okt 29 okt 16 okt'23 okt 4 nðv 9 nðvl2 nðv
5 nðvlO nóv 16 nóv 23 nóv|29 nóv 16 nðv;22 nðv 6 des 11 des 14 des
7 des:12 des 18 des 25 des 31 des 18 desi24 des
Magareiki.
Nær fyrst frá því að ég man
til, hef ég verið þjáður af maga-
veiki (dispepsia). Én eftir að ég
hefi lesið auglýsingu írá hinum
nafnkunna prakt. lækní Lárusi
Pálssyni viðkomandi KÍNALÍFS-
ELIXÍR Valdemars Petersens í
Friðrikshöfn, sem er nú i flestum
dagblöðum okkar, þá, hef ég fund-
ið stóran mun á mér til batnaðar
síðan ég fór að taka hann, og
held þess vegna áfram að brúka
þennan heilsusamlega bitter, og
ræð öllum fjær og nær öllum nær
og fjær, sem þjást af samskonar
veiki og ég, til að brúka bitter
þenna með því reynslan er sann-
leikur, sem aldrei bregst.
Akranesi.
Þorvaldur Böðvarsson,
(pastor emeritus).
Kína-Lífs-Elixírinn fæst hjá
fiestum kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera viss um, að
fá hinn ekta Kín;i-lífs-elixír, eru
kaupendur beðnir að líta vel eft-
ir því, að ^,- standi á flöskun-
um í grænu lakki, og eins eftir
hinu skrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firmanafnið Valdemar
Petersen, Frederikshavn, Dan-
mark.
Norðlenzkt vaðmál, vandað
peisufataefni, er til sölu í Þing-
holtsstr. 18.__________________
Dökkmórautt ullarlband
þrinnað og úr þeli, er til sölu í
Þingholtsstr. 18.
Útgefandi: Vald. Ásmundarson.
Félagsprentsmiðjan.