Fjallkonan


Fjallkonan - 23.12.1898, Page 4

Fjallkonan - 23.12.1898, Page 4
200 FJALLKONAN. 60. XV. til þess að ræða ýms þarfleg má.1 og lyfta þannig huganum dá- lítið hærra og draga af Bér deyfðarhaminn. Tiðar samkomir ern þó sannarlega hollar hverju bygðarlagi, svo framt þær hafa eitthvert framfara-markmið fyrir augum. Úr hinum ýmsu hér- nðum landsins, þar sem fjölment er og greiðar samgöngur, færa hlöðin oss fregnir um fjölmennar samkomur til gagns og gleði, en það er að eins bergmálið, er berst oss til eyrna. Hér í hreppi var myndað búnaðarfélag fyrir nokkrum árum. Starfar það að jarðabótum meir og minna árlega, mest að tún- rækt, svo sem girðingum og sléttun. Er það sú eina jarðabót, er borgar sig hér, því land er hrjóstrugt og ilt til engjaræktar. — Umgangskemla fer hér fram að vetrinum þannig, að kent er á 4—6 bæjum, venjulega frá veturnóttum til sumarmála. Er hörnunum safnað saman eins og rúm leyfir. Þykir kenslan bera góðan árangur. Mörgum þykir að blaðafjöldinn keyri nú fram úr hófi, og álíta jafnvel að sum hinna yngri mættu missa sig. Þykja þau með öllu óþörf, og alls eigi taka hinum eldri blöðum fram — nema miður sé — sum hver. Sumarið var þurt framan af, og tún vel sprottin, en með ágúst hófust rigningar miklar alt fram að göngum. Siðan var tíð hin bezta fram til veturnótta. Um lok októbermán. skifti aftur um tíð, og hafa síðan verið sífeldir umhleypingar af ýms- um áttum, ýmist bleytuköfóld, hlákublotar eða frostbyljir, og helzt sú tíð enn. — Hey hröktust mikið síðari part sumars, en munu þó viðast hafa náðst nokknrn veginn þur á endanum. Heyásetning fór hér fram í hanst, enda mun ei af veita, því fé kom á gjöf snemma í þessum mánuði. — Bráðapest hefir gert vart við sig á þremur bæjum (8 kindnr flest). Ekki virðist Flateyjarverzlun hafa breyzt til batnaðar við eigendaskiftin. Vörubirgðir af skornum skamti, en flest dýrt. Er hún orðin fremur óvinsæl". Ágrip af ferðaáætlun landspóstanna 1899. Vestanpóstur. A leið frá Rvík. A leið til Rvíkur frá frá á frá frá í Rvík Hj.h- íaaf. ísaf. Hj.h. ítvík 4 jan 10 jan 14 jaD 3 jan 10 jan 14 jan 30 jan 5 febr 9 febr 29 jan 5 febr 9 febr 23 febr 28 febr 3 rnrz 22 febr 28 febr 3 mrz 20 mrz 26 mrz 80 mrz 19 mrz 26 mrz 80 mrz 16 apr 22 apr 26 apr 15 opr 22 apr 26 apr 9 maí 14 maí 18 maí 8 maí 14 maí 18 maí 1 júní 6 júní 9 jÚDÍ 31 maí 6 júní 9 júní 20 júni 25 júoi 29 júli 19 júní 25 júní 28 júní 20 júlí 25 júlí 29 júlí 19 júlí 25 júli 28 júlí 11 ág, 16 ág 20 ág 10 ág 16 ág 19 ág 30 ásr. 4seft 8 seft 29 ág 4 seft 7 seft 18 seft 23seft 27 seft 17 seft 23 seft 26 seft 7 okt 12 okt 16 okt 6 okt 12 okt 16 okt 2 nóv 8 nóv 12 nóv 1 nóv 8 nóv 12 nóv 4 des 10 des 14 des 3 des 10 des 14 des H orðurlnnds-póstur. Á leið frá Rvik A leið til Rvikur frá frá frá frá á frá frá frá frá í Kvík Stad Ak.ey. Gr.st. Seyðf. Seyðf. Gt.st. Ak.ey. Stað Rvík 3 jan 10 jan 14 jan 4 jan 11 jan 19 jan 24 jan 28 jan 18 jan 24 jan 80 jan 6 febr 10 febr 30 jan 6 febr 13 febr 18 febr 22 febr 12 febr 18 febr 23 febr 2 mrz 6 mrz 24 febr 1 mrz 9 mrz 14j mrz 18 mrz 8 mrz 14 mrz 20 mrz 28 mrz 1 apr 22 mrz 28 mrz 5 apr 9 apr 13 apr 3 apr 9 apr 15 apr 23 apr 27 apr 17 apr 22 apr 30 apr 4 maí 8 mai 29 apr 4 maí 8 maí 15 mai 19 maí 10 maí 14 mai 21 maí 25 mai 29 inaí 20 maí 25 maí 80 maí 6 júní 10 júni 1 jöuí 5 júní 11 júní 15 júní 19 júní 10 júni 15 júní 20 júní 26 júní 29 júní 21júní 25 júní 2 jölí 6 júlí 9 jöli 1 júlí 5 júlí 18 júli 25 júlí 28 júlí 20 júlí 24 júlí 31 júlí 3 ág 6 ág 29 júlí 3 ág 11 ág 16 ág 19 ág 11 ág 16 ág 22 ág 25 ág 28 ág 20 ág 25 ág 29 ág: 4 seft 7 seft 30 ág 3 seft 10 seft 13 seft 16 seft 8 seft 13 seft 17 seft 23 seft 26 seft 18 seft 22 seft 28 seft 2 okt 5 okt 26 seft 1 okt 5 okt 12 okt 16 okt 7 okt 11 okt 16 okt 22 okt 26 okt 16 okt 21 okt 1 nóv 9 nóv 13 nóv 3 nóv 9 nóv 17 nóv 22 nóv 26 nóv 16 nóv 22 nóv 3 des 11 des 15 des 5 des 11 des 19 des 24 des 28 des 18 des 24 des Suðurlands-póstur. A leið frá Rvík. A leið til Rvikur á frá frá frá frá í Eskif. Eskif. Borg. Kb.kl. Odda Rvík 2 jan 7 jan 9 jan 26 jan 12 jan 19 jan 29 jan 3 febr 6 fehr 21 febr 7 febr 15 febr 20 febr 25 febr 28 fehr 16 mrz 2 mrz 9 mrz 19 mrz 24 mrz 27 mrz 13 apr 31 mrz 6 apr 14 apr 19 apr 22 apr 8 mai 24 apr 1 maí 11 maí 16 maí 19 maí 1 júní 20 maí 26 maí 2 júní 7 jtiní 10 júni 21 júní 10 júní 16 júní 24 júní 29 júní 2 júlí 13 júlí 2 júlí 9 júlí 22 júli 26 júlí 28 júli 9 ág 29 jölí 3 ág 13 ág IV ág 19 ág 30 ág 20 ág 25 ág 1 seft 5 seft 7 seft 19 seft 8 seft 13 seft 19 seft 23 seft 26 seft 8 okt 26 seft 2 okt 8 okt 13 okt 16 okt 29 okt 16 okt 23 okt 4 nóv 9 nðv 12 nóv 29 nóv 16 nóv 22 nóv 6 des 11 des 14 des 31 des 18 des 24 des frá j frá Rvík ! Odda 3 jani 7 30 jan 3 21 febr 25 20 mrz 24 15 apr 12 maí 4 júní 26 júní 23 júlí 14 ág 2 seft 20 seft|23 9 oktjlB 5 nðvilO 7 des!12 jan febr febr mrz apr maí júni júní júlí ág seft frá frá 13 jan 9 febr 3 mrz 31 mrz 25 apr 21 mai 11 júní 3 júli 30 júli 21 ág 9 seft seft|28 seft okt 18 okt nóv'16 nóv des 18 des 20 jan 15 febr 10 mrz 7 apr 2 maí 26 maí 16 júni 8 júlí 4 ág 25 ág 14 seft 2 okt 23 okt 23 nóv 25 des Magaveiki. Nær fyrst frá því að ég man til, hef ég verið þjáður af maga- veiki (dispepsia). Én eftir að ég hefi lesið auglýsingu frá hinum nafnkunna prakt. lækní Lárusi Pálssyni viðkomandi KÍNALÍFS- ELIXÍR Valdemars Petersens í Friðrikshöfn, sem er nú í flestum dagblöðum okkar, þá hef ég fund- ið stóran mun á mér til batnaðar síðan ég fór að taka hann, og held þess vegna áfram að brúka þennan heilsusamlega bitter, og ræð öllum fjær og nær öllum nær og fjær, sem þjást af samskonar veiki og ég, til að brúka bitter þenna með því reynslan er sann- leikur, sem aldrei bregst. Akranesi. Þorvaldur Böðvarsson, (pastor emeritus). Kína-Lífs-Elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eft- ir því, að -^,p‘ standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark. Norðlenzkt vaðmál, vandað peisufataefni, er til sölu í Þing- holtsstr. 18._____________________ Dökkxnórautt ullarband þrinnað og úr þeli, er til sölu í Þingholtsstr. 18. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.