Fjallkonan


Fjallkonan - 14.03.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 14.03.1900, Blaðsíða 4
4 F;jALLKfONAN. myndin var i fullri síærð. Þegar ég fór að gæta betur að, sá ég að á œyndinni var á brjóstinu sama demantsdjásnið roeð rúbín í miðju, og að hún hafði belti um miðjuna með spennu með gimsteindum dreka. Ég horfði frá mér numian á myndina, en greifinn horfði á mig með sólgnum forvitnis- augura. „Ha, ha, kunningi", sagði hann, „þér þurfið ekki að vera vandræðalegur; þér eruð ekki 8á fyrsti, sem hún þarna hefir ruglað í höfð- inu — og líkiega ekki sá seinasti. En horfðu nú á hana — taktu eftir henni“, sagði hann og lyfti kertistjakanum, sem var svo léttur í hend- inni á honum sem vaxljós væri, þó hann væri afarþungur. „Þessi brjóst — skáldin mundu hafa líkt þeim við alabastur — mál ykkar hefir engiu orð yfir það — blóðlausu veslingar — hvorki snjór eða alabastur — og þessi húð, föst og mjúk, eins og dúnn undir hendinni, og þessi óviðjafnanlegi vöxtur". Ég leit til hans; ég sá að gríman hafði nú dottið af honum, og nú sá ég að hann var gam- all mucaðarseggur. „Og þessar varir“, sagði hann og lét dálílið bresta í vörunum, og ætlaði bókstaflega að gleypa myudina í sig. Síðan sýndi hann mér fleiri myndir, svo sem mynd af berum kvenmanni, sem þrælasali var að selja, sem hafði verið á seinustu sýningu. Allar þessar myudir sýndi hann mér með for- málum, sem vóru mjög ósæmilegir. „Þér segið ekkert“, sagði hann. „Nei þér eruð svo vel máli farinn, herra greifi, að ég hefi engu við að bæta“. „Og það or kalt blóðið í ykkur Englending- um; þið þekkið ekki mátt kærleikans og feg- urðarinna^ Og þó hefi ég lesið, að enskar konur séu með þeim fríðustu í heimi“. „Það er talsvert af laglegum stúlkum þar“, sagði ég. „Eins og hún þarna uppi“? Ég sagði sem var, að ég hefði ekki séð henn- ar líka, — en ég væri líka yfirleitt ókunnur kvenfólki, þekti að eins myndir af hefðarkon- um, sem væru í tímaritum og blöðum, og sum- &r þeirra þættu bera af öðrum að fríðleik. „Og ég hefi séð þær myndir“, sagði hann. „Þær eru fríðar; ég hefi Iátið senda mér nokkrar af þeim mér til skemtunar. En mynd er mynd, og alt annað en hold og bióð“. „Af hverjum er þá þessi mynd?“ spurði ég. „Af bróðurdóttur föður míns“, sagði hann. „Ættarblóðið var hreint í æðum hennar, því móðir hennar var líka af okkar ætt. Það hefir verið venja í okkar ætt, að giftast ekki út úr ættinni. Hafi brugðið út af því, hefir oftast farið illa — konurnar hafa orðið skammlífar og börnin hafa sjaldan náð fuliorðinsaldri“. Það fór hryliingur um mig. Það var eins og hann væri eitthvað hróðugur í málrómn- um. (Framh.) Tíðarfar. Nú um síðustu helgi gerði ofsa útsynningsrok og leituðu þá þilskipin hóðan inn á Reykjavík- ur höfn og fáein botnvörpuskip. Afiabrögð góð sunnan Skaga og á Miðnesi; þar hæstii hlutir (á 5. hundrað). ^ Ufsaveiði mikil var í Keflavík fyrir útsynningskastið, en menn það- an segja, að Keflvíkicgar hafi feng ið svo mikið af honum að þeir beri sig nú minna eftir veiðinni. Botnverpingur einn („öeneral Gordon“), sem kom héðan frá landi til Hull seinast í febrúar, hafði feng- ið svo mikinn afla á tœpri viku hér (mestmegnis kola), að hann var seld- ur fyrir £ 1075 = 19,350 Jcrönur. Strílka af' Miðnesi, sem á heima á bæ í Fuglavíkurhverfinu, kom um miðjan f. mán. snemma morg- uns að Þórukoti í Njarðvíkum og var bundin á höndnm og íótura. Sagði hún svo frá, að kvöldið áður, ki. 9, hefði verið barið að dyrum á bæ hennar og liefði hún farið til dyra, en þegar hún befði komið út, hefði verið snarað snæri um hálsinn á henni og hún teymd eeœ Ieið ligg- ur yfir Miðnesheiði, hér um bil í 2% klukkutíma. Þar sagði hún að þessi maður hefði að lokum bundið sig á höndum og fótum og síðan skilið við við sig. Hún var auk þess svo bundin, að strengur var hafður á milli fótabandsins og handbandsins, svo að hún gat ekki staðið upprétt. Þannig útleikiu kvaðst hún hafa skreiðst til bæja. Að líkindum verður þetta mál rannsakað áður lucgt líður. Af þossari sömu stúlku eru fleiri sagnir. „Hún var fyrir nær þrem árum vinnukona (hjá Magnúsi bónda Jónssyni?) á Flankastöðum, og fór það- an aftur til foreldra siuna. Var í mæli, að hún hefði ekki verið ein- sömul þegar hún fór þaðan. Hún hafði verið eend þá um vorið inn í Keflavík, og segir sagan, að húu hafi á þeirri leið orðið af með þyktina. Eftir það var höfðuð sakamálsrann- sóku gegn henni, en engar líkur komu fram að hún hefði barn átt. Eftir þstta hófust miklar bréfaskrift- ir þar syðra, þannig að fjöldi af bréf- um kom á gang tii helztu manna þar, og um þá, sem virtust vera skrif- uð í blóra við þessa stúlku eða af heani; þessi bréf eru öli svívirði- legs efnis og hefir enn aldrei orðið uppvíst frá hverjum þau eru, hvað- an þau koma eða hver afhendir þau Þau finuast stundum lögð inn ein- hversstaðar, án þess séð verði á hvern hátt þau hafa komið, ea stund- um hafa þau fandist bundin í fax eða t&gl á hestum eða skott á hund- um. Á þessu hefir nú geugið í hálít þriðja ár og ekkert orðið uppvíst annað en það, að kunnugir menn þykjast geta fuliyrt., að stúlka þessi eigi engan þátt í þeasum brétaskrift- um“. Hoylij avíli Minnisvarði Jðnasar Hallgrímssonar. Á snnnndagskvöldið var skemtun sú, sem til var stofnað til fjársöfnunar til minnisvarða Jónasar HallgrímBSonar, og mun ágððinn hafa orðið talsvert á 2. hnndrað krðna Docent séra Eiríknr Briem varð fyrir pví slysi á snnnudagskvöldið að hann fótbrotnaði. Svör til aðsendanda. Sig. Þðrðlfs- son, sem ásamt fleirum stðð fyrir dansskemt- un á sunnudagsnðtt 6. þ. mán. og var sekt- aður fyrir, vill láta þess getið, að það hafi ekki verið stúkan „Bifröst“ heldur með- limir hennar, sem áttu þátt í þeirri skemtun. Drengir úr Vesturbænum, sem áttu þátt í götubardaganum (með vitund lögreglunn- ar?) f- sunnudag, vilja látið þess getið, að þeir (Vesturbæingar) hafi ekki fengið nein sár sem teljandi sé í þeirri viðureign. Verzlun H. Th. A. Thomsens hefir hús bæði sm flBrrÍ og til sölu nú þegar, einuig herbergi til leigu frá 14. maí næstkomandi. Söluskilmálar Nánari upplýsingar gefur H. Th. A. Thomsens verzlun. Komið! skoðið! kaupið! lanilar bœlnir. Ég ksupi: Allar ganxlarbækur,sem eru prent- að&r fyrir 1601 (að undanskildri Guð- brands-biblíu) fyrir afarhátt verð. Allar íslenzkar bækur frá tíma- bilinu 1601—1700 fyrir hátt vsrð. Aílflestar bækur frá tímabilinu 1700—1800. Þó kaupi ég ekki sum- ar „guðsorðabækur“ frá Hólum frá síðari hlut 18. aldar. V. Á. Stór útsala! Hreiusunarsala byrjar í verzi. „EDINBORG“ þ. 12. þ. m. og verður þar selt allskonar kramvara og vefnaðarvara með mjög niöur- settu Veröi. Þetta er gert tii að hreinsa til og gera rúm fyrir nýju vörunum, sem koma með vorinu. Útsalan stendur að eins yfir 3 vikur og verða þá vörurnar settar aftur upp í sitt upprunalega verð. Notið tækifærið meðan það býðst. Þetta er kostaboð og mun kaup- endunum hagnaðarmeira að verzla á þennan hátt en að kaupa með upp- skrúfuðu verði á uppboðum. Isgeir Sigurðsson. V ottor ð. Ég er svo knúð til þess, að eg get ekki látið það ógert, að senda yður þessi meðmæli: Ég, sem skrifa naín mitt hér undir, hefi árum saman verið mjög iasin af taugasjúkieik, sinateygjum og ýmsum sjúkdómum, sem þar eru samfara. Eftir er ég hafði leitað ýmsra iækna og enga bót fengið, fór ég að taka inn Kína-Lífs-Eíixír frá Waldemar Petersen í Frederikshavn, og get ég með góðri samvizku vottað, að þetta lyf hefir batað mig meira enn frá verði sagt, og ég firm að ég get ekki án þess verið. Hafnarfirði, í marz 1896. Agnes Bjarnadöttir, húsmóðir. Kíua-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- andur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lskki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Kjö- benhavn.__________________________ ÍXÍ [c> Á$ ÍÖ af Fjallk. 1899. M iJPJl Qi w1 vl ÝmHÍr hafa kvartað yfir að þá vantaði nr. 46 af Fjalik. 1899. En svo stendur á því, að nr. 45—46 er tvö- falt tölublað, og að fratnan á tölublaðinu er prentvilla; þar stendur að eins 45. Aftan á þvi á síðustu blaðsíðunni etanda þð tölin 45—46. Detta eru menn beðnir að athuga. 1. Paul Liebes Sagradavín og Maltextrakt með kínín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leynd- arlyf (arcana), þurfa þau því ekki að brúk- ast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavínið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum maga- Bjúkdðmum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra ðþæginda, og er lika eitthvað hið ð- skaðlegasta lyf. Maltextraktin með kínín og járni er hin bezta Btyrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi magans o. b. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörg- um með bezta árangri og sjálfur hefi eg brúk- að Sagradavinið til heilsubóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavík 28. nðv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Liebcs Sag- radavínl og Maltextrakt með kínín og járni fyrir ísiand hefir undir skrifaður. Útsölumenn eru vinsam- iega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson. kaupmaður, hefir til sölu vín allskonar frá Kjœr & Sommerfeldt. (Yínin frá Kjœr og Sommerfeldt eru ein- hver beztu vinin, sem flutt eru hingað til lands, enda ráða læknar sérstaklega sjúk- lingum til að brúka þau sér til heilsubðtar fremur öðrum vínum). Verðið sama og undanfarin ár, og ekki hækkað um einn eyri, þrátt fyrir hinar nýju álögur á vínverzl- uninni. Vindlar Og tóbak. allskonar af beztu tegundum og með mjög lágu verði. Leiðbeiningar um það, hvar bezt- ar og hentastar skilvindur og smjör- vélar er að fá, fást í Þingholtsstrœti 18. Útgefandi: Yald. Ásmundarsoon. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.