Fjallkonan


Fjallkonan - 20.04.1900, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 20.04.1900, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 3 Uutdrægur, til þess að hanu eigi verulega góð- an vitnisburð skilinn. Ég skal sleppa þeirri hlutdrægni, sem kem- ur fram í ritdómi hans um sögukver mitt. Sú hlutdrægni er nokkurskonar róíar-ávöxtur, sem þroskast niður á við. En ég ætla að gaum- gæfa ritdóm hans um Biblíuljóðin. Sá ritdóm- ur er blómlegur á að líta og tálbeita fyrir sál- irnar, og lýsir hanu því, að ritdómaranum er betur en illa við höfundinn — mikið betur! Það er auðséð, að séra Friðrik hefur ásett sér fyrirfram að rita loflega um ljóðin. Þetta sést berlega á því, að hann heldur altafáfram að finna að þeim, eftir að hann hefir þó lýst yfir því, að nú skuli hann snúa við blaðinu og benda á kostina. Hann finnur sem sé svo marga galla, að hann stendur ekki af sér að benda á þá án afláts, þó hann ætli sér annað; en hins vegar finnst honum ranglátt, að draga úr því lofi, sem prestinum ber að rita um þetta kristilega guðs-þakkaverk. En annaðhvort er, að Biblíuljóðin eiga minna lof skilið, en séra Friðrik gefur þeim, þrátt fyrir aðfinningarnar, eða hann hefir ekki dóm- greind tii að finna það sem bezt er. Ég held hið síðarnefnda eigi sér fremur stað. Þetta sést á vísunum, sem hann tekur íyrir sýnis- horn. Ég skal benda á þessa vísu, sem er um djöfulinn, þegar hann flýgur frá Kristi, og kall- ar ritdómarinn hana „Ijómandi fallega“. „Var pá gnýr sem þúsund prumur riðu, pungum stundi hið afarháa fjall; sogaðist haf í ógurlega iðu, aldan þung í hamrabrúnum skall; jörðin skalf sem skógarlauf í vindi, skóf upp grjótið eins og lausamjöll; fjallið sprakk með hveli sem niður hryndi heimsins mikla og trausta festing öll“. Eg verð nú reyndar að játa, að mér finst vera heldur mikill gustur á gamla Satan í þess um hendingum, annar eins laumuspilari og hann er talinn vanalega. Beyndar er lýsingin stórkostleg; þó vantar á að.getaþess, aðsprung- an eða sprungurnar í fjallið sjáist enn í dag, því að þá hefði orðið matarbragð að henni, sem mest mátti verða. En hún eralls ekki „ljómandi falleg“. Fyrst og fremst getur ekkert verið Ijómandi fallegt, sem við kemur djöflinum, eftir eðli hlutarius, þar sem hann er persónugervingur þess, sem verst er og Ijótast í tilverunni; og í öðru lagi dregur það alt blóð úr hugmyndinni, allan lit og merg, að hver maður finnur og veit, að lýsingin lysir engu í raun og veru, hefir við ekkert að styðjast. Eða mundi nokkur dást að þessari vísu, ef hún væri um séra Friðrik, þegar hann teygir frá sér aíla anga, eða ræskir sig „undir linditrjánum“? — Eitt sýnishorn þess, sem ritd. álítur ágæt- ast í Biblíuljóðunum, er fyrsta vísan úr kvæð- inu: Líkfylgdin í Nain. — Ég játa það, að það kvæði er fallegt. En þó er þessi vísa, sem höf. tilfærir, ekki galla minni en það, að í henni er hálf fimta Ijdðlína, sem alls enga þýð- ingu hafa og sem þess vegna eru til skemda. Vísan er svona — ég set þynningar skáldsins í hornklofa: Dagur er í djúpið siginn [djúpið kaldaj eins og sveinn á helbeð hniginn [hann er stiginn svalt í djúp] sveipuð dökkum dauðahjúp breidd er yúr bládimm alda. Jörðin eina og ekkja grætur, einkason er tregar sinn. Eins og titri tár á kinn alt hún döggum laugað lætur. Eins og líkfylgd dökk og döpur [dimm og nöpur] skuggar yfir foldu fríða [fölvir] liða. Eins og sorgar óp og vein ómar næturvindar-kvein. Þetta kallar ritd. „klassiskan“! skáldskap. Hann hefir víst einkennilega skoðun á því, hvað sé klassiskt og aðra en allir aðrir. Mór finst vísan svo óklassisk, sem nokkur vísaget- ur verið, sem vit er í. VI. Ritdómarinn segir á einum stað, að það mál sé bezt, sem sé „mest blátt áfram“, — því þá ekki látlaust? — það er betra mál og nærþví að vera hlátt áfram. Hann vitnar í forntungu þjóðar vorrar máli síau til stuðnings, og seg- ir, að hún só þannig rituð. Reyndar vitum við ekkert um það, hvernig íslenzkan hefir verið töluð á „gullöldinni“. En litlar líkur eru til þess, að sögustíllinn hafi verið mál alþýðunnar. Vér vitum hitt, að gull- ið liggur sjaldan ofanjarðar —hvort heldur það orð er tekið í eiginlegri þýðingu eða likingu. — Höfundurinn að Aldamóta-ritdómunum get- ur leikið sér að því, að kalla stíl heimaalins bóndasveins ýmsum óvirðingar-nöfnum. En ef hann er svo mentaður maður, sem hann þyk- ist vera, hlýtur hann að vita, að ýmsir mestu rithöf. hafa tamið sér þann rithátt, sem hægt er að kalla „tilgerð“, „fordild“, „óeðlilegan“ rithátt o. s. frv. Hvað verður t. d. úr Carlyle, þegar hann er mældur á þennan spannarkvarða, sem séraFrið- rik er að dingla „undir linditrjánum“? Finst honum biblíurithöfundarnir tala eða rita „blátt áfram“=látlaust? Yrkir Hómer blátt áfram?— Verið getur, að séra Friðrik láti alt fjúka í þeim búniagi, sem hugsanir hans fá í fyrsta bili. En það gerir engiun góður rithöfundur. (Heimskringla er beðin að skila þessnm orðum til þeirra sem lesa Aldam. í Amer.) Raddir almennings. [AUir eru boðnir og velkomnir, að skrifa í þennan bálk Fjallkonunnar. Greinirnar mega vera nafnlansar, en þá verða þær að vera með iangamarki höfundanna nndir. Ritstjórinn ber enga ábyrgð á þessnm greinum aðra en þá sem lög ákveða]. Það er ekki svo lítil hluttaka sem alþýða hefir í löggjöfinni með kosningarréttinum, en af því mennirnir eru ekki eins og þeir vera ættu, verður oft minna gagn að fionum en vera mætti; og þess vegna er oft eins auðvelt fyrir þá að leiða alþýðu, sem ekki eru færir til að vera leiðarar, eins og fiina, sem bæði fiafa vit og vilja á að koma einfiverju góðu til leiðar. Að undanförnu hefir það ráðið mestu við al- þingiskosningar, fivorum megin þingmannsefn- ið fiefir verið í stjórnarskrármálinu, ogerfiætt við að það verði svo enn. Það er eins og þaðvarði ekkert um atvinmmál landsmanna. Ef einfiver skrafar snjalt um stjórnarbót, er fiann þegar orðinn þingmannsefni. Mér finst sem mentun alþýðu s£að batna, þó fækkar bændum á þingi, en það veitti sannarlega ekki af, eins og nú standa sakir að á þingi væri færir menn úr flokki þeirra, sem ekki taka laun úr landssjóði. Sá finnur bezt fivar skórinn kreppir, sem ber fiann, og þó að stundum fiafi verið alþýðumenn á þingi, sem fivorki voru stétt sinni til gagns nó sóma, eiga menn ekki að fiorfa á þá, fieldur leita að öðrum betri. Nú munu prestarnir vilja komast á þing af ástæðum, sem eg ætla að tala um seinna. Það fiefir komið fram í þessu blaði nr. 8 tillaga um, að fiafna öllum þjóðkjörnum þingmönnum og ástæður færðar fyrir fienni, en fiöf. mun ekki fiafa komið með fiana af því, að fiann meinti, að fienni yrði framgengt, fieldur til að láta í ljós skoðun sína. Af þvi eg fiefi ofurlítið fylgt þing- málunum, vil eg láta í ljós skoðun mína á sumum þeim málum, sem nú eru á dagskrá. Tek eg þá fyrst þetta margþvælda stjórnar- skrármál. Mér fiefir verið sent frá félagi íslenzkra stúdenta í Kaupmannafiöfn „Onnur uppgjöf íslendinga eða fivað“? Um það rit skal eg ekki segja annað en að eg get ekki fallist á skoðun fiöfundarins; eg hefi líka fengið „Ráð- gjafann á þingi“, en fanst eg fiafa lesið það flest áður og vitað. Svo eru í blöðunum mjög margar greinir fielzt eftir ritstjórana, en þeir eru nú ekki samdóma og svo verður þjóðin field- ur ekki samdóma, og er það ekki að lasta, ef menn upp úr því gætu fengið nokkurn veginn sjálfstæða skoðun. Síðan 1897 fiefi ég, þegar um það fiefir ver- ið að ræða, verið með „valtýskunni11, — finst hún vera spor í rétta átt — og þó mönnum finnist lítið fengið með fienni, lít eg svo á, að sá eignist seint krónurnar, sem ekki vill fiirða aurana. Enginn skyldi ætla, að stjórnin vilji okkur illa, fieldur kynni það að vera, að fiún lítils- virti okkur, liti á okkur likt og Rómverjar á G-yðinga forðum, óþæga og sundurlynda ó- nytjunga (mór dettur í hug fiendingin „Yopn- lausir við nám enn“). Það er ekki af því, að stjórnin ætli að traðka neinum róttindum okk- ar, að hún vill breyta 61. gr. stjskr., fieldur vill fiún nema í burtu orsök til fieimskulegra æsinga. Konungur fiefir takmarkalaust neit- unarvald, og í okkar sérmálum fer hann eftir tillögum ráðgjafa íslands. Væri nú . svo, að við hefðum islenzkan mann fyrir ráðgjafa, t. d. Pál Briem, getur möonum þá ekki skilist, að fiann mundi verða okkur þarfari við filið konungs en dómsmálaráðgjafi Dana? Mundi hann ekki verða líklegri til að færa stjórn- inni fieim sanninn um ólögmæta setu íslands- ráðgjafa í ríkisráði Dana, þegar ræða er um sórmálin? Mundi hann ekki vera betur fallinn til að búa málin undir alþing, eða treysta menn fionum ekki betur til að fiafa áhuga á okk- ar velferðarmálum en dómsmálaráðgjafanum danska? Ekki skil eg fiugsun þeirra manna, sem vilja láta ráðgjafann vera hór búsettan. Eftír því ætti ráðanautur stjórnar búnaðarfólags íslands sem fiefir aðsetur í Reykjavík að vera búsettur t. d.á Húsavík(!) Þá vil eg minnast á stóra bankann, ef um fiann getur verið að ræða. — Landbúnaður- inn mundi fiafa óbeinlinis gagn af honum ef fiann yrði til eflingar sjávarútveginum og færði verzlunina meir inn í landið. — En — meðan við fiöfum ekki lög sem banna útlend- ingum að eiga fiór jarðeignir — sem lengst mun verða — er eg firæddur við útlent auð- vald. Það eru ekki utann/«smenn, sem eru landsdrotnar íslendinga. — Guðm. Magnússon. Palladómar um alþingismenn 1899. VI. Sóra Jens Pálsson, þingmaður Dalamanna, er gamall þingmaður. En eldri þingmönnunum er síður þörf að lýsa, af því almenningur þekkir þá, því fremur sem þeirra er líka flestra getið í fiinum fyrri þingmannalýsingum í Fjallk. — Því mætti alveg sleppa þeim hér, nema ef ástæða virðist til að, benda á skoð- anaskifti þeirra, því að þeir eru eins og „mann- eskjunnar barn“, að þeir sjá sig um hönd. Sóra Jens er framfaramaður, áfiugamaður. Og fiann vill vel. En hann hefir stundum farið fyrir ofan garð eða neðanfljá fieilbrigðri skynsemi almennings, og enda farið í loftför- um, sem skáldið kvað: Valtýr eimreið fer um frón; flýgur Jens í loftballón; [klærnar brýna loðin Ijón, Laugi, Bensi og séra Jón]. En síðustu þingin, eða einkum síðan fiann kom á Álftanesið, hefir fiann dregist meira við jörðina, og mun naumast fiætt við, að fiann verði mikill skýjafari eða sólargapi fiéð- an af, enda er fiann nú farinn að verða rosk- inn og ráðinn. Það er líka naumast ókostur á ungum þingmanni, þó fiann vilji fremur setja markið fiátt en lágt, og það fiefir verið

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.