Fjallkonan


Fjallkonan - 15.05.1900, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 15.05.1900, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 3 Aflalbrögð. Nú siðast mun hafa verið komina nægur fiskur hér á Iunmið, og höfðu þeir fáu sem reyndu aflað vel; ea jafníramt hefir hópur af botnvörpuskipum, 6, eða fleiri ver- ið hér inn á Sviðsbrún síðustu dæg- ur og gersópað aflanum svo burtu, að þeir sem reru héðan í nótt urðu alls ekki varir við fisk. Má því telja víst, að úti sé um þá bjargar- von fyrir œenn hér í bænum og næxaveitunum. — Aflalaust á Aust- fjörðum. Bezta vorveður þessa dagana. Prestkosning í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd 8. þ. m. séra Einar Thorlacíus í Fellsmúla með 38 at- kv.; séra Ólafur á Lundi fékk 13 atkv., og séra Sigurður á Þöngli- bakka 1. Meinsærisdómur. íslenzkur há- seti hjá enskum botnverpingi, Hall- dór Signrðsson af Akranesi, sem hafði borið falsvitni fyrir rétti í vil skip8tjóranum, hefir verið dæmdur á bæjarþingi Eeykjavíkur í 2 ára betr- unarhús auk málskostnaðar. Landsbankinn. Nýr aðstoðarmað- ur við bankann með 1500 kr. árs- launum er skipaður Helgi Jónsson verzlunarstjóri í Borgarnesi. Ails sóttu 27 manns um þessa sýslan. (og pðst) til ýmsra kaupmanna hér. — 6. maí „Ceres“ (730.37 smál., skipstj. Eyder). — S. d. „Nordiyset“ (277.18 -smál., skipstj. Broch), með kol til Fisehers verzlunar. — 7. maí „Keykjavík“ (81.47 smál., skipstj. Waardahl) kom með húsgrind til Stokks- eyrar. — 9. maí „Solvang“ (163.48 smál., skipstj. Isaksen), kom frá Middlesbro með vörur til Ásg. Sigurðssonar. — S. d. „Gla- dys“ (61.95 smál., skipstj. Podester), kom frá Leith með vörur til sama. — S. d. „Kvik“ (55.12 smál., skipstj. Pettersen), kom með timburfarm frá Mandal til Björns Guðmundssonar. — 10. maí „Victory11 (62.28 smál., skipstj. Blacbarn) keypt af H. Zoega o. fl. í Hull til fiskiveiða. — Auk þess komu á sama tíma 41 franskt fiskiskip. Strandferðabáturinn „H61ar“ (kapt. Öst. Jakobsen) kom 9. þ. m. og „Skálholt“ (kapt. Aasberg) 12. þ. m. Ferðamenn ýmsir komu með strandbátun- um, svo sem Hannes Hafstein sýslum. með frú sinni. Sigfús Bjarnason konsúll, Magnús Jónsson sýslumaður Vestmanneyinga, frú Þorbjörg Jóusdöttir (mððir ritstjðra Jðns Ólafssonar), Björn, Helgi og Hansína, syst- kin frá Karlsskála, og ýmsir fleiri. Úr nærsveitunum hefir verið hér á ferð fjöldi manna undan farna daga. Guðmundur Magnússon læknaskðlakennari slasaðist 12. maí á gangi hér í bænum og fðtbrotnaði. alla vefnaðarvöru langtum fljótara en nokkurar aðrar verk- smiðjur liafa gert liingað til. VERÐLISTAB sendast ókeypis. SÝNISHORN af vefnaðarvörunum er hægt að skoða hjá uinboðamönnum verksmiðjunnar, sem eru: í Reykjavík herra kaupmaður Ben. S. Þörarinsson, á Borðeyri — verzlunarmaður Guðm. Theodörsson, - Sauðárkróki — verzlunarmaður Pétur Pétursson, - Akureyri — verzlunarmaður M. B. Blöndal, - Þórshöfn — verzlunarmaður Jön Jónsson, - Vopnafirði — skraddari Jakob Jónsson, - Eskifirði — úrsmiður Jón Hermannsson, - Fáskrúðsfh'ði— ljósmyndari Ásgr. Vigfússon, Búðum, - Djúpavogi — verzlunarmaður Páll H. Gíslason, - Hornafirði — hreppstjóri Þorl. Jónsson, Hólum. Nýir umboðsmenn á fjarliggandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson, aðalumbotsmaður Aalgaard ullarverksmiðja. Lítill ágóði! Fljót skil! jj^ Verzlunin „Edinborg’44 Fyrirlestur um Parisarsýninguna 1900 hélt kand. fil. Vilhjálmur Jónsson 13. þ. m. Fyrirlesturinn var frððlegur og vel fluttur, en í lengra lagi. Jafnframt sýndi hr. Árni Thorsteinsson myndir af sýningarsvæðinu og hinum einstöku þjððahöllum á sýning- unni. Verzluuin er nú vel birg af alls konar vörum, sem komið hafa með ýmsum skipum undanfarandi daga. Af hinum mörgu tegundum sem komið hafa skal hér telja sumt af því helzta. 1 Vefnaðarvörudeildina: Influenzan hefir nú gengið á Aust- fjörðum; hefir þó talsvert af gömlu fólki dáið úr henni. Hún hefir þegar gengið víða um norður og austur- land og er komin vestur í ísafjarð- arsýslu. Mun að líkindum komast til Reykjavíkur í næsta mánaði. Úr Skagafirði er ritað, að hún hafi verið allskæð og valdið nokkru mannstjóni. Skarlatssóttin breiðist ekki út svo kunnugt sé. Stúlkan hér í bæn- um, sem fékk hana, liggur á spítal- anum og er í afturbata. Taugaveiki mikil hefir gengið á ísafirði. Lágu þar er síðast fréttist 30, en veikin þá sögð í rénun. Ftcylij avili. Skipakomur. 19. apríl „Volantur11 (61.03 smál., skipstj. Fr. Hallgrimsson), fiskÍBkip, kom frá Isafirði. — 22. apríl „ísafold11 (156.44 smál., skipstj. Jensen, með vörur til Brydesverzlunar. — 23. apríl „Bagn- heiður“ (72.25 smál., skipstj. Bönnelykke) frá Kaupm.höfn til W. Christensen verzlun- ar. — S. d. „Little Rosa“ (53.70 smál., skipstj. William MobbB) kom frá Yarmouth, hlaðið múrsteini til Björns Kristjánssonar. Skipið keypti B. til fiskiveiða. — 25. apríl „Anna“ (88.33 smál., skipstj. Rasmussen) frá Kaupm.höfn með vörur til Thomsens verzlunar. — 27. apríl „Laura“, pðstskip. — 6. maí „Mjölnir“ (336.23 smál., skipstj. C. R. Hansen), kom frá Leith með vörur PENINGABLIHIA týnd á Reykjavíkur götum með peningum í. Finnandi skili á afgr.stofu Fjallk. gegn fuudarlaunum. Ullarband norðlenzkt, mjög vand- að, tvinnað og þrinnað, mórautt og grátt er til sölu í Þingholtsstræti 18. Gömul blöö. Þessi blöð kaupir útgefandi „Fjall- konunnar“ háu verði: Maanedstidende öll. Minnisverð Tíðiadi öll. Sagnablöð öll. Iugólfur. Útsynningur. Austri (ritstj. Skafti JosefssoD) allur. Aalgaards ullarverksmiðjur vefa margbreyttari, fastari og fallegri dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Noregi. Léreft bl. og óbl., margar teg. Pique fl. tegundir Sirts ótal teg. Lakaléreft tvíbreitt bl. og óbl. öardinutau hv. dökk og ljósleit Handklæðatau Muslín hv. Oxford Shirting Borðdúkar Flanelette hv. og mtsl. Harvard — Twist margskonar Flonel Donims Svört kjólatau Flanel Qalatea Misiit — Silkiflauel Handklæði m. teg. Silkistumpar Plyss Baðhandklæði Silki margar teg. Höfuðsjöl Rúmteppi hv., misl. Rúmteppi úr ull og bómuil Jerseyliv Ullargarn Vaxdúkur á gólf og borð UUarbolir Shetlandsgarn Vasaklútar hv. og misl. Silkiborðar Zephyrgarn Borðdúkar hv. og misl. Repptau Twisttau Kommóðudúkar Plushette Millifóður Sængurdúkur Ital. Cloth. Fóður marg. teg. Astrachan Slöratau hv. Milliverk Fataefni margar teg. — Heklugarn mjög góðar fallegar í sumarföt. Ullartau í kjóla Svart klæði Skozk kjólatau Pilsatau Lasting Alpacca Lífstykki Stráhattar Kvennbelti Karlm. hattar harðir Flibbar Kvennsokkar do linir Manchettur Sokkabönd Búahattar SIips Ullarskyrt. karlm. Enskar húfur Axlabönd — buxur — Parfume marg. teg. og mjög margt fleira sem oflangt yrði upp að teíja. Tvinni margsk. í Nýlenduvörudeildina: Kafíi — Export — Kandís — Melis höggv. og óhöggv.—Púðursykur — Strausykur — Melrose-teið góða — Oatur fl. teg. — Skinke Tekex margar teg. — Cocoa — Chocolade — brjóstsykur — Macaroni — Niðursoðið kjöt margar teg. — Niðursoðnir ávextir margar teg. — Niðursoðin mjólk — Fíkjur — Sveskjur — Döðlur — Lax - Humar — Sardínur — Reyktar sardínur — Sago stór og smá — Alsk. kryddvara — Gerpúlver — Eggjapúlver —Skósverta —Kjötextract Sólskinssápa — Sultutau margsk. — Salatolía — Tomato og aðrar sósur — og margt fleira. AALGAARDS ullarverksmiðjur fengu liæstu verðlaun (g-iillmedalíu) á sýningunni í Björgvin í Noregi 1898 (hinar verksmiðjurnar að eins silfur-medalíu). NORÐMENN sjálfir álíta því Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á ISLANDl eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar. AALGAARDS ULLARVERKSMIDJUR hafa síðastliðið ár látið byggja sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull, og afgreiða því hér eftír í Pakkhúsdeildina: Cement — Þakpappi — Þakjárnið þekta, allar lengdir frá 5—10 fet Margaríne í */i °S V2 dunkum — Q-rænsápa í dunkum — Haframjöl — B.bygg — Overheads — FJour — Klofnar baunir — Hæsnabygg — Manilla o. m. fl. Ásgeir Sigurðsson.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.