Fjallkonan


Fjallkonan - 26.05.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 26.05.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. þá að taka ofan Beyniskirkjn, og mátti því ekki í það sinn finna hann, *o eg skrifaði til baka, hvað mér varð að allri lnkkn sem von var. Fekk eg að vörmu spori bréf frá honum til baka, fult at stórmensku og hótyrðum, hvar í hann yfirlýsir skuldinni, heimtar af mér þar of- an á allar leigur og landskuldir af eigninni, heimtar hana í standi með öllu tilheyrandi og fyrirbýður mér framar með þann eigindóm að sýsla sem sína eign. Eigi kom mér þessi fregn vel né hentuglega; hélt þó fram verki mínu við kirkjuna. Fer síðan þá alþingistími var kominn á sýslumanns fund. Hann tekur mér fyrst vel, og spyr mig hvort eg sé kominn vegna Jóns stjúpsonar míns með þá reikninga og riktugbeit, sem hann hafi be- gert af mér; eg neita því, þar Jón hafi tekið feil, að selja eign bróður síns, og þar hann sé óðalborinn til eignarinnar, ætli eg að leitast við að fá peninga til að innleysa jörðina honum til nota, áður en þessu flasi Jóns verði opinberlega þinglýst. (Framh.) „Dýravinur?“ Loksins hefir nú „dýravinur" aftur hafnað sig í ísaf., eftir langa útivist, en ærið létt hlaðinn. Sannast það er merkur maður sagði við mig nýlega: „Þú átt þar auðsjáanlega orða- stað við mann, sem ekki getur svarað öðru en skömmum". Umtalsefni hans er nú „Björn nokkur í Gröf“, og rithátturinn sá sami, sem forðum sást í sama blaði um Björn nokkurn í Reykjakoti. „Dýrav.“ þekki eg ekki — og vil ekki þekkja, og sagði ekkert um hann nema sem höfund vitleysunnar, sem eg var að hrekj \ Ekki eitt orð hefir hann að segja þvi rugli síim til leiðréttingar, en eitt atriði í grein minni í 10. bl. Fjallk. hrekur hann gersamlega: að hann sé ekki gersneyddur allri blygðunarsemi. Það skal eg nú fúslega taka aftur, og er það í fyrsta sinn, sem eg hefi haft ástæðu til að taka orð mín aftur. Skal eg gjarna trúa því hér eftir, að „Dv.“ sé hundspott, sem ekki kaua að leggja þegjandi niður rófuna og skammast sín, er því er veitt makleg ráðning, — og að þýðingarlaust sé að eyða orðum við slíkt nátt- úrunnar afbrigði. Björn Bjarnarson. Steinkolanáma fundin hér á landi. Þessi enski námafræðingur, Bíack, sem kom á dögunum ásamt norskum manni er Kloster heitir, þykist hafa fundið steinkolanámu rétt í túnfætinum á Stafholti í Borgarfirði, í hamra- belfci við Norðurá, sem Stafholtskastali er nefnt. Þetta á að vera dýr og góð kolategund („beztu kolíEvrópu“, segja þeir), „anthracit“-kol, sem eru ákaflega hitamikil og því mjög notuð undir gufukatla og sömuleiðis ásamt öðru eldsneyti til heimilisnotkunar víða, einnig á Norðurlönd- um nú á síðari árum. Stafholtskastali er dá- lítið fjall, og reynist þessi fregn áreiðanleg og að í kastalanum sé svo mikið af kolum, sem þeir félagar gera s.ér von um, mundu þar vera nægar kolabirgðir fyrir ísland um langan tíma, enda ekki ólíklegt, að þá séu víðar kolanámur hér, og sagt er að samskonar steintegund sé í Langavatnsdal (en þaðan er örðugt um flutn- ing)- Væri hér um kolanámu að ræða, væri það stórkostleg viðreisn fyrir landið, og stór hægð- arauki væri að því, að fara má á skipurn eða bátum alla leið frá sjó fast upp að sjálfri nám- unni (eftir Hvítá og Norðurá). „Gfarðars“-félagið“ á Seyðisfirði. Félag þetta er stofnað af þýzkum eða hollenzkum manni, Hermann, sem áður hefir staðið fyrir fleiru en einu flskifélagi og stóð fyrir skömmu fyrir fiski- félaginu „Frem“ í Esbjærg. En félög þessi munu flest eða öll hafa orðið að hætta. Garðars- félagið ætlaði að koma upp stórum fiskiflota og veiða með botnvörpum og ýmsum öðrum ný- justu áhöldum. Það lét byggja bryggju á Seyðis- firði um 120 feta ianga og um 150feta breiða, íshús 150 álna langt og 40 álna breitt og fleiri byggingar. Hafði félagið safnað um 800 þús. kr. í félagshlutum, en sagt er að nú sjáist lítill staður þessa fjár, hvað sem af er orðið. Nú hefir félagið sett framkvæmdarstjóra sinn, Her- mann, frá þeirri sýsian, en hann kveður það ólöglegt, og er að sögn í málatilbúnaði á hendur stjórn félagsins (hér þeim Haneen konsúl á Seyðis- firði og Þorsteini Erlingssyni o. fl.), og hefir tekið sér Skapta ritstjóra Jósepsson fyrir ráðanaut og málaflutningsmann. Hann hafði líka viljaðfá bæjavfógeta þar vikið úr dómaraíiæti, af því hann væri við félagsstjórnina riðinn, en hefir að sögn ekki fengið áheyrn, sem honum hefir líkað. Sjálfur segir Hermann, að hér sé um stór- kostlegan fjárdrátt að ræða, að því er virðist af hálfu félagsstjórnarinnar, sem líka hefir að- setur erlendis (í Lundúnum?). — Þeir kons. Hansen af SeyðiefLrði og Þorst. ritstj. Erlings- son hafa nú lengi verið í ferðalagi erlendis (suður í löndum) á kostnað félagsins. Bánir í Árnessýslu: Sigríður Ófeigsdóttir (hreppstjóra í Fjalli) ekkja eftir Guðbrand sál. Árnason í Míðdal. Hún dó á Bjarnastöðum í Grímsaesi hjá Yngvari syni sínura á sjötugs- aldri. — ófeigur ófeigsson, bróðir Sigríðar sál Hann hafði lengi búið á Fjalli hálfu með konu sinni Vilborgu Eyjólfsdóttur (frá Auðsholti), er lifir eftir mann sinn. „Áttu þau mörg börn og efnileg, bjuggu góði búi og nutu almennrar hylli og virðingar“. Hann var nálægt sjötugu. — Þuríður Jónsdóttir, kona Erlings Pálssonar fyr bónda í Árhrauni og móðir Þorsteins skálds Erlingssonar, dó á Efra-Apavatni hjá Páli syni sínum. Var orðin háöídruð og hafði lengi þjáðst af þungu heilsuley ,i. — Jónína Gísladóttir, kona Páls bónda Grimssonar á Flóagafli dó að afstöðnum barnburði, lætur eftir 5 börn, öll ung. „Húa var á bezta aldri og merkiskona". Influenzan gengur nú alment hér í bæn- um og Iiggur mikil þorri bæjarmanna; í fjölda húsa alt heimilisfólkið. Enn sem komið er hefir veikin verið væg og fáir eða engir dáið. KvennaWaðið getur ekki komið út fyrr en eftir há- tíð vegna veikindanna. I. Paul Liebes Sagradavín og Maltextrakt með kínín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætnm árangri. Lyf þessi eru engin leynd- arlyf (arcana), þurfa þau því ekki að brúk- ast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavínið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum maga- sjúkdðmum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra ðþæginda, og er lika eitthvað hið 6- skaðlegasta lyf. Maltextraktin með kinín og járni er hin beita styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörg- um með bezta árangri og sjálfur hefi eg brúk- að Sagradavínið til heilsubðta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavik 28. nðv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Llebes Sag- radavínl og Maltextrakt með kínín og járnl fyrir ísland hefir undir skrifaður. Útsölumenn eru vinsam- lega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Bjðrn Kristjánsson. Til lesenda Fjallkouuimar. Vegna atvika hefir nú orðið drátt- ur á útkomu palladómanna og al- þingisrímnanna í þessu blaði, en í næsta blaði og úr því verður þessu hvorutveggja haldið áfram, þó það verði ekki í hverju blaði. Sundmagar vel verkaðir verðakeyptir íyrirpen- inga við verzl. „EDINBORG11 í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Ásgeir Sigurðsson. V. Christensens verzlun hefir allar nauðsynjavörur og alls konar niðursoðið, bæði Ávexti og Matvæli. Osta og Pylsur, Flesk, reykt og saltað. Siujör og Margarine. Vottorð. Ég hefi þjáðst af sting fyrir brjóstinu á annað ár og taugaveikl- un, og stöðngt btúkað fjölda meðala á þvi tímabili, án þess uokkur æski- legur árangur hafi orðið af því- Fór ég þá að brúka China-Livs-Elixír Valdemars Petersens, og eftir að ég hefi brúkað hálfaðra fiösku af honum, finn ég mikian bata á mér og er það bitternum að þakka. Guðljörg Jónsdóttir, Arnarholti. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firraanafnið W&ldemar Petersen, Nyvej 16, Kjö- benhavn. Sundmaga kaupir hæstu verði sem að undanförnu fyrir peninga V. Christensens verzlun, í skófatnaðarverzlun Rafns Sigurössonar kom nú með „Laura“ mjög mikið af allskonar skófatnaði, þar á meðal ósköpin öll at Kvennsumarskóm, Kvenfjaðraském af ýmsum tegund- um, Ungiingaském margar tegundir, mikið af Brúnelskóm, fleiri hundruð pör af Barnaskóm. mjög margar tegundir o. m. m. fl. Meö Hólar um daginn korrm 400 pör af hinum alþektu Ttír istaskóm karla og drengja. Eun fr. TÚR.ISTASK.Ó- ÁBURÐUR af sex litartegundum. Mjög mikið af karlmannaskóm, unnum á vinnustofu verzlunarinnar. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Betra að koma í búðina, áður en annað er farið. V. Christensens verzlun hefir Vín Yiudla og Tóbak, beztu tegundir. Skóverzlun L. G. Lúðvíkssonar hefir nú mjög miklar birgðir af út- lendum skófatnaði, haldgóðum og mjög ódýrum. Með Laura kom í viðbót kvensumarskór margar teg- undir og allskonar kven- og barna- skór. Karlmanns Táristaskór 3,00 4,00, 4,60, 4,75, o. m. fl. „Fj ölnir“. 6. árgang af „Fjölni kaupi eg háu verði. Vald. Ásmmdsson. Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir pen- inga við verzl. „EDINBORG“ í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. f Tækifæri. ‘1 ^ Hvergi fá menn eins ódýrt og vand- Q að sanmuð fót sín eins og í i Saumastofunni í Bankastræti.p á Þar fást lika alls konar fataefni a| pantað með innkaupsverði og sent kostnaðarlaust. 5—600 ljómandi sýnishorn. ^ Guðrn. SÍKiirðsson. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.