Fjallkonan


Fjallkonan - 09.07.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 09.07.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. 1871 — Jubileum — 1896 Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). I öll þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstn rerðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glafflyndr, hug- rakkr og starffm, skilningarvitin verða nœmari ogmennhafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefirnáð hjá almenningi, hefir gefið tilefhi til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara Yottorð. Ég hefi þjáðst af sting fyrir brjóstinu á annað ár og taugaveikl- un, og stöðugt brfikað fjölda meðala á því tímabili, án þessnokkur æski- legur árangur hafi orðið af því. Fór ég þá að brúka China-Livs Eiixír Valdemars Peterséns, og eftir að ég hefi brúkað hálfaðra flöaku af honum, finn ég mikian bata á œér og er það bitternum að þakka. Ouðbjörg Jónsdóttir, Arnarholti. menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixírvorn einungis hjá útsölum. þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Röepfner. —— Oránufélagið. Borgames: Hr. Johan Lange. Dýrafiörðr: Hr. N. Chr. Qram Húsavík: Örum & Wulffs verslun. Keflavík: R. P. Duus verslun. ---- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W.Fischer. Raufarhöfn: Oránufélagíi. Sauðárkrókr: ------ Seyðisfjörðr: ------ Siglufjörðr: ------ Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Oram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestm.eyjar: Hr. Ralldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Ounnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir þvi, að standi á flöskunum í græsu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Kjö- verðlaunaða Brama-Iífs-ellxír. benhavn. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. H.St Fínt MARGARINE den eraltid M'l. HHk. danskt margarín raHk í staðinn fyrir smjör. Merki: ,Bedste‘ í litlum öskjum, sem kosta ekkert, 10—20 pd. í hverri, og eru hentugar til heimilisþarfa. Betra og ódýrara en ann- aö margarín. Fæst áöur langt líöur í öllurh verzlunum. Nýprentuð ijóömæli eftir Sudmund §udmundoson Skraut-útgáfa með mynd höf. Fæst eftir 1. júlí hjá Sig. Kristjánssyni bóksala. Verða send út um land í sumar. 1. Paul Liebes Sagradavín og Maltextrakt með kínín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leynd- arlyf (areana), þnrfa þau því ekki að brúk- ast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavinið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum maga- sjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er lika eitthvað hið 6- skaðlegasta lyf. Maltextraktin með kínín og járni er hin bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingnm af taugaveiki, þróttleysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörg- um með bezta árangri og sjálfnr hefi eg brúk- að Sagradavínið til heilsubóta, og er mér það ómiasandi lyf. Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Liches Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín og járni fyrir ísland heflr uudir skrifaður. Útsölumenn eru viasam- lega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson. Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir pen- inga við verzl. „EDINBORG" í Keflavik, Stokkseyri og Reykjavík. Ólog.ei't Sicj.-ivtcbsxvn. íslenzk umboösverzlun einungis fyrir kaupmenn. Beztu innkaup á öllum útlendum vörum og sala á öllum íslenzkum vörum. ölöggir reikningar, fljót af- greiðsla. Jakoh (xunnlögsson, Kjöbenhavn K. Niels Jnelsgade 14. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. Sundmaga kaupir hæstu verði sem að undanförnu fyrir peninga V. Christensens verzlun. Sundmagar vel verkaðir verða keyptir íyrir pen- inga við verzl. „EDINBORÖ“ í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Ásgeir Sigurðsson. Tækifæri. Hvergi fá menn eins ðdýrt og vand- að saumuð föt sín eins og i J Saumastofunni í Bankastræti. d Þar fást lika alls konar fataefni M pantað með innkaupsvorði og sent kostnaðarlaust. 5—600 Ijómandi sýnishorn. I OnOm. Si(-urðsson. Leiðarrísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jóaassen, sem eiimig gofur þeim, sern vilja tryggja líf sitt, allar nauðsyulegar upplýsiugar. „F j ö 1 n i r“. 6. árgang af „Fjölni kaupi eg háu verði. Vald. Ásmundsson. Fjallkonan. Nýir kaupendur að síðara helmingi þessa árgangs Fjallkon- unnar frá 1. júlí til ársloka geta fengið hann fyrir / 2 krónur, og auk þess í kaupbæti: sérprentuð þrjú sögusöfn úr eldri árgöngum blaðsins yfir 200 bls. Enn fremur einhvern eldri árgang Fjallk. eftir samkomulagi NB. Enginn getur fengið kaupbæti nema kaupin hafi áður farið fram, þ. e. and- virði blaðsins hafi verið borgað að fullu. Sumir hafa viljað fá kaupbæti áður en þeir borguðu, en þeir hafa þá venjulega gleymt að borga. Blaðið sjálft hefir að færa: Framhald af „Palladómum uui þingmenn“, sem á að verða lokið í ágústmánuði, og þar með að lokum yfirlit yfir framkomu þing- manna yfirleitt á síðustu þingum, eins og heitið var í fyrstu, og bend- ingar um ný þingmannaefni. „Alþingisrímurnar“ halda áfram og verða þær engu síður skemti- legar og að skapi almennings sem eftir eru- En varlega má henda reiður á þeim skoðunum, sem menn kunna að þykjast finna þar á landsmálum; þar er auðvitað ekki alt svo í alvöru talað. Saga Jóns Steingrímssonar er hvergi nærri komin að lokum enn. Henni verður því haldið á- fram fyrst um sinn. „Makt myrkranua<; heldur á- fram þar til henni er lokið, þó hún hafi ekki verið í síðustu blöðum. „Reykjavík í krók og kring“ heitir lýsing af lífinu í Reykjavík, sem áður hefir verið lofað í þessu blaði. Hún kemur út í síðari hluta þessa árg. Fjallk. og verður með myndum. Hún verður alt öðruvísi en lýsing Ben. Gröndals. Útgefandi: Vald. Asmttndarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.