Fjallkonan


Fjallkonan - 11.08.1900, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 11.08.1900, Blaðsíða 1
Kemur út einu sinni í viku. Verð árg. 4 kr. (erlendis 5 kr. eða l'/a doll.) borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). B Æ N DABLAÐ VERZLUNARBLAÐ Uppsögn (skrifleg)bund- in við áramót, ógild nema komin sé til út- gefanda fyrir 1. októ- ber, enda hafi hann þá borgað blaðið. Afgreiðsla: Þing- holtsstrœti 18. XVII. árg. Reykjavík, 11. ágúst 1900. Xr. 31. Landsbankinn er opinn hvern virkan dag kl. 11—2.Banka- stjórnin við kl. 12—1. Landsbókasafnið er opið hvern virkan dag kl. 12—2 og einni stundu lengur til k!. 3 md., mvd. og ld. til útlána. Forngripasafnið er í Landsbankahúsnu, opið á mánud., miðvikudögum og laugaidögum kl. 11—12 f. m. Náttúrugripasafnið er í Doktorshúsinu, opið á sunnu- dögum kl. 2—3 e. m. Ókeypis lækning á spítalanum á þriðjudögum og föstu dögum kl. 11—1. Ókeypis tannlcekning í Hafnarstræti 16, 1. og 3. mánu- dag hvers mán., kl. 11—1. Stiídentaleiðangurinn danski. Dönsk blöð hafa alment skýrt mjög greini- lega frá burtíör dönsku stúdentanna til ís- lands, og lýst gleði sinni yfir ferð þeirra til sagnalandsins. I einu blaðinu stendur: „Englendingur einn hefir fyrir skömmu sagt svo: íslard er dýrasta gersemin i kórónu Danakonungs. Því ísland er móðir allrar menningar Norðurlanda frá íshafinu til Eystra- salts og frá Atlantshafi tii Kelsingjabotnp. Á íslandi er enn talað það mál, sem allar Norðurálfuþjóðir töluðu fyrir þúsund árum. í menningarlegu tilliti er ísland sameign allra norrænna þjóða. Engin önnur þjóð en hin danska, norska og sænska, og að nokkru hin finska, á þvi láni að fagna, að hafa ætt- móður kynbálksins glaðlifardi hjá sér. Synir Norðurlanda eiga að tigna þessa gömlu móður menningar þeirra. í meginatriðunum og yfnleitt má segja, að Englendingurinn hafi rótt að mæla. Og vór höfum fulla ástæðu að fagna því, að danskir háskólamenn gera nú tilraun til að leggja andlega brú yfir Atlantshafið til hinnar stóru eyjar milli Grænlands og Noregs. Hans há- tign konungurinn steig fyrsta sporið, þegar hann heimsótti ísland fyrir 26 árum. Það hefir ef til vill dregist heldur lengi, aðnæsta sporið væri stigiö. En — betra er seint en aldrei. Og margt getur afsakað seinlætið. Fjarlægðin yfir höfin, skortur á skilningi íslenzkrar tungu og loks örðugleikar að ferðast um hina stóru ey. Þó eru nú samgöngurnar orðnar betri en áður, og vonandi að þessi ferð vefiði til þess að knýta þessa tvo rikishluta fastara saman. Það mundi vera sérvizka að neita því, að málið er mjög ólíkt. Dönsku og íslenzku skiiur miklu meira en dönsku og sænsku, eða dönsku og norsku, því það er eins og sænsk- ur maður af heldra tagi sagði fyrir ekki löngu við þýzkan stjórnmálamann: „Mismun- urinn á norrænu málunum er að eins mál- lýzkulegur“. En það verður ekki sagt um mismun dönsku og íslenzku. En hór er ann- að, sem því fremur er eftirtoktavert. Og það er, að nálega allir íslendiugar kunna dönsku; að minsta kosti getum vér á fjölförnustu stöðum talað mál vort og verðum skildir. Getur verið, að smá-ágreiningur hafi verið og sé enn milli Dana og Islendinga. En vér vonum allir, að Islendingar skilji, að vór réttum þeim hendina með því að heimsækja þá, eins og þeir hafa rétt oss hendina með því að læra að tala mál móðurlandsins — vér getum líka sagt mál barnabarnanna“. Ferðin hófst í bezta veðri með skrúðgöngu frá háskólagarðinum og músik. Slóst í hóp- inn mesti manngrúi af öllum borgarlýð að fylgja stúdentunum til skips. Lúðrasveit fór á undan og yfir hópnum blöktu fánar, meðal annars merki stúdentafélagsins, Heimdals- fáninn, og merki Islendinga. Yið höfnina þyrptist að svo mikill manngrúi, að lögregl- an gat ekki við ráðið, og áleit bezt að lofa fólkinu að kveðja stúdentana eins og það vildi. Bagger hæstaréttarmálflytjandi hólt ræðu til stúdentanna áður en þeir stigu á skipið og fór mjög velviljuðum orðum um Islendinga. Síðan var sungið kvæði eftir skáldið Olaf Hansen, sem er í förinni. Fleiri ræður vóru haldnar, og þegar stúdentarnir stigu á skipið hljómuðu húrra-hrópin víðs- vegar, og unga kvenfólkið gerði blómahríð yfir skipið og höfuð stúdentanna. Elztir í förinni eru þeir hofjægermester Lichtenberg og prófessor Krarup, báðir um sjötugt, en aliur fjöldinn eru ungir menn, sem margir enn hafa ekki lokið námi sínu. Margir af þeim stunda norrænar bókmentir og þekkja þvi betur til íslands og bókmenta þess en annars. Það er mjög mikið að þakka dr. Georg Brandes, að ferðin var gerð. Hann hafði hvatt svo til hennar og búið hana svo undir með ritgeroum sínum, sem hafa verið mjög velviljaðar í garð íslendinga. Dr. Finnur Jónsson hefir og mikið stutt förina, bæði með fyrirlestri i ferðamannafélaginu danska og öðrum framkvæmdum siðan. Lichtenberg hofjægermester er fyrir ferðinni af hálfu ferðamannafélagsins, og Mylius-Erichsen, skrif- ari félagsins, sem átti fyrstu tillöguna að því að í ferðina var ráðist. Dr. Valtýr Guðmundsson var með í förinni til Skotlands. Þar skruppu sumir af hópnum upp í Há- lönd. Hingað komu stúdentarnir á mánudags- morgun 6. þ. m. á „Botnia" eins og áður hef- ir verið frá skýrt. Daginn áður höfðu 40—50 eldri og yngri stúdentar héðan farið með eimbátnum „Hól- ar“ suður undir Reykjanes til að mæta þeim en arðu að snúa aftur svo búnir. Hópurinn steig hór á land kl. 10 árd. og var mikill fjöldi af bæjarbúum þar við stadd- ur. Viðtökunefndin kvaddi þá á bryggju- sporðinum og síðan var þeim fylgt inn á Austurvöll, en þeirsungu „Eldgamla ísafold“ (fyrsta og síð. erindi) á íslenzku. Þaðan af Austurvelli gengu þeir hver til síns heimilis hér i bænum, eins og áður hafði verið undir búið. Þenna dag skoðuðu gestirnir sig um hór í bænumogum kveldið bauð ísl. studentafélagið þeim til hressingar á kampavíni á hotel „ís- land“. Þar bauð skáldið Stgr. Thorsteinsson þá vel komna. Þar var sungið þetta kvæði eftir Ólaf Hansen, er líka hafði verið sungið áður en þeir lögðu af stað: Uro i Blodet, Huen paa Ho’det, Ungdom i Hodet, Synskredaen víd! Banneret venter, Losen vi henter: Danske Studenter! Nu er det Tid. Snart vi betræder sagnrige Steder. Frændakabeta Kæder braat de itu? Ket er det bedate. Ej blot at gæate Island. At fæate prove vi nu. Fjældkvinde kaldes 0en i Skjaldea, 0en i allea prisende Ord, Dronning og fager, Snekronen rager hojt op. Vi drager, Fæller, mod Nord. Sekelet melder end, da det kvælder, ofte hun hælder Panden mod Arm. Hid har hun akuet. Skuffet og truet fandt hun aig kuet. Mildn hende8 Harm! Bitterlig var den. Lad da Kokarden være Standarten, fore os frem! Frem for at tage Danmark til bage Hjærter. — Den drage aejerrig hjem! Eu kl. 6 á þriðjudaginn var gestunum haldin miðdegisveizla i Iðnaðarmannahúsinu og sátu þar að borðum um 170 manns. Amtmaður J. Havstein, formaður viðtöku- nefndarinnar, bauð gestina velkomna og mælti fyrir minni konungs. Doc. Jón Helgason mælti fyrir minni gestanna í langri ræðu og svaraði þeirri ræðu Nanke borgstjóri frá Kor- sör með góðri ræðu fyrir Islandi, en Guðm. læknir Björnsson mælti fyrir Danmörku. Stein- thal yfirróttarmálaflytjandi mælti vel fyrir íslenzkum stúdentum og dr. Fogh hólt góða ræðu fyrir minni islenzkra kvenna. Enn lang- mest kvað að ræðu, sem Mylius-Erichsen hólt um tilgang fararinnar og viðhald íslenzks þjóðernis. Enn fremur vóru þar sungin kvæði þau ný, sem hór fara á eftir. Samsætið var skemtilegra og fjörugra en venja er hór til. Dans var á eftir nokkuð fram yfir miðnætti. Nú eru þeir fólagar á austurförinni. Hór er nafnaskrá þeirra fólaga allra, nokk- uð breytt frá þvi er til stóð; meðal annara vantar, auk G. Brandes, Nielsen-Brandsager ritstjóra o. fl., en aðrir komnir i þeirra stað. 1. J. Bagger, premierlautenant. 2. Balle, læknir á Fjóni (Aarup). 3. F. Bardram, eand. mag. 4. K. Bauditz, cand. jur., kammerjunker. 5. Jörgen Bay, atnd. theol. 6. Ludvig Beck, kennari, cand. theol. 7. Knud Berlin, cand. jur. 8. I. A. Bie, cand. polyt., ölgerðarstjóri. 9. I. Bitsch, cand. jur. 10. F. B. Blauds, stud. mag. 11. H. Bloch, atúdent. 12. E. Borch, stud. polyt. 13. H. Borriea, cand. phil. 14. Bræstrup, stud. jur. 15. I. E. Böggild, atud. jur. 16. J. 0. Böving-Petersen, cand. mag. 17. Villada Christensen, dr. phil. 18. N. H. Clausen, cand. polyt., efnaamiðjuatjðrl. 19. F. Crome, stud. polyt. 20. W. Crome, stúdent. 21. S. Dahl, cand. mag. 22. K. Fischer-Jörgensen, atud. jur, 23. Ludvig Flensborg, atud. polyt. 24. Basmus Fog, cand mag. 26. F. Fogh, læknir í Vordingborg. 26. E. Frederikaen, atud. med. 27. Sigurd Frederiksen, atud. mag. 28. Ove, Malling-Giersing, stud. polyt. 29. C. V. Gimbel, stud. polyt. 30. Axel R. Hanaen, skðlastjóri. 31. C. B. V. Hansen, borgaratjðri í Mors (Nyk.). 32. Olaf Hanaen, cand. mag., skáld. 33. P. Harhoff, stud. jur. 34. H. Hendriksen, etud. polyt. 35. B. Holat, stud. theol. 36. Honnena de Lichtenberg, hofjægermester. 37. J. Horatmann-Hansen, lögsagnari, Næstved. 38. H. Höjgaard, stud. polyt. 39. Jens J. Jensen, stud. mag. 40. Otto Jörgen8en, cand. phil. 41. Krarup, pröftasor.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.