Fjallkonan


Fjallkonan - 17.08.1900, Síða 1

Fjallkonan - 17.08.1900, Síða 1
Kemnr út einu sinni i viku. Verð árg. 4kr. (erlendis 5 kr.eða ll/t doll.) borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). UppBögn (skrifleg)bnnd- in við áramðt, ðgild nema komin sé til út- gefanda fyrir 1. októ- ber, enda bafi bann þá borgað blaðið. Afgreiðala: Þing- holtsstrœti 18. XYIl. árg. Landsbankinn eropinn bvern virkan dag kl. 11—2.Banka- Btjðrnin við kl. 12—1. Landsbókasafnið er opið hvern virkan dag kl. 12—2 og einni stundn lengur til kl. 3 md., mvd. og ld. til útlána. Forngripasafnið er í Landsbankahúsnu, opið á mánud., miðvikudögum og laugardögum kl. 11—12 f. m. Náttúrugripasafnið er í Doktorshúsinu, opið á sunnu- dögum kl. 2—3 e. m. Ókeypis lœkning á spítalanum á þriðjudögum og föstu dögum kl. 11—1. Ókeypis tannlœkning í Hafnarstræti 16, 1. og 3. mánu- dag bvers mán., kl. 11—1. Reykjavík, 17. ágúst 1900. að því, að þessi ríkishluti, sem á ýmsar ónot- aðar auðlindir, sem Danir aldrei geta notað, nái sem mestum andlegum og efnalegum framförum. Að endingu er óskandi, að þessir stúdenta- leiðangrar haldi áfram, þótt það verði auðvitað ekki nema á nokkurra ára bili, og að íslenzkir stúdentar gætu heimsótt Dani á sama hátt. Stúdentaleiðangurinn. Xr. 32. ið gistu þeir „Sandamenn“ aftur á Gtarði og í tjöldum, og skemtu sér við söng og drykkju og aðra giaðværð. Hafði konsúli Tliomsen, sem sjálfur var með í förinni, flutt austur þangað nægan forða af víni, sem hann veitti þeim fé- lögum ókeypis bæði þar og annarstaðar á ferð- inni, og sýndi þeim að öðru leyti hina mestu umhyggju og rausn, enda voru þeir honum mjög þakklátir; kölluðu hann sín á milii „Thomsen okkar", og gerðu hann að „heiðurs- stúdent“ í ferðinni í virðingar og þakklætis- skyni. 12. ágúst fóru þeir að Þingvöllum og var þá rigning mestallan daginn og mýbit nokkurt. Vóru þeir félagar mjög illa til reika, er þeir komu þangað, því þeir vóru ekki vei útbúnir að vosklæðum, en vóru þó í bezta skapi og skemtu sér vel um kveldið. 13. ágúst var haldið til Reykjavíkur og var þá versta veður, stormur og rigning. — Stór hópur karla og kvenna úr Reykjavík reið á móti þeim upp fyrir vegamótin fyrir ofan Hólm; mætti þeim þar og bauð þá velkomna. Þaðan var haldið eftir litla hvíld til líeykja- víkur og reið allur hópurinn að síðustu inn á Austurvöll og þökkuðu þeir félagar fyrir fylgd- ina. Þeir vóru hinir kátustu á allri leiðinni og létu ekki á sig bíta, þótt veðrið væri misjafnt. Þeim fanst mikið um náttúrufegurðiua, fólkið og alt sem þeir sáu hér, og Iétu hið bezta yfir ferðinni að öllu leyti; kváðust vera ánægðastir yfir að hafa kynst íslenzku náttúrunni bæði í fögru veðri og óveðri. Um kveldið, er þeir vóru komnir hér til bæ- jarins, buðu nokkrir íslenzkir stúdentar þeim á dansleik, sem stóð langt fram yfir miðnætti. 14. ágúst átti „Botnia“ að leggja á stað, og buðu þeir félagar á skip út að skilnaði öllum húsbændum, sem þeir höfðu verið gestir hjá og einstöku dætium þeirra, sömuleiðis stúdentum og ritstjórum. Þar vóru haldnar margar ræður. Hofjægermester de Lichtenberg þakkaði fyrir gestina og mintist fagurlega íslenzkrar gestrisni. Steinthal málaflutningsmaður þakkaði einnigfyrir viðtökurnar. — Enn fremur töluðu þeir Arne MöIIer og Bauditz kammerjunker. — Dr. Fogh kvaðst aldrei á æfl siuni hafa verið jafn-óhreinn og blautur sem hér á íslandi, en hann hefði eamt aldrei verið hraustari en á þessari ferð; loftið væri svo ágætt; í Danmörku hefði hann orðið dauðveikur af slíku vosi. Sögurnar gætu um íslenzka kappa, sem hefði klofið menn í nafla niður, og hanu fyndi það nú á sér að hann væri vel fær um það (Hlátur um allan salinn). ísland væri bezta land fyrir heilsu- bótarhæii, en hér vantaði samgöngur. Rafþráð- urinn væri að vísu i aðsigi, on enn þá væri ekki á komin nema rafritan milli ungu stúdentanna og kvenfólksins, en gamla fólkið gæti bkki haft gagn af því. Hann óskaði, að fréttaþráð- ur yrði sem fyrst lagður til íslands og að jafn- fr&mt kæmist á andlegt rafmagnssamband milli íslands og Danmerkur. — Nielsen, stud. jur., talaði um framtíðarhorfur íslands. Hér væri mikil efni fyrir höndum; hér væri efni til ljóss og hita (fossarnir), hér væri ótæmandi auður i sjónum og afarmikil beitilönd og engjar. Ósk- aði að menn lærðu að nota þessi gæði. íslend- ingar stæðu í því framar öllum Norðurlandaþjóð- um að þeir ættu klassiskar bókmentir. Þann dýrmæta arf ættu íslendingar að nota sér, en Þýöing stúdentaleiðangursins. Einginn efi er á þvi, að leiðangur hinna dönsku stúdeuta hiagað til lands muni hafa góð áhrif bæði á Dani og íslendinga, vekja velvildarhug meðal Dana til okkar og draga úr þeim kala, sem íslendingar hafa ómaklega borið til dönsku þjóðarinnar. Því vér höfum engar sakir við landsfólkið i Danmörku. Það er stjórnin, sem vér elgum aliar sakirnar við, og likt stendur á fyrir dönsku þjóðinni. Hór er því um sameiginlegt áhugamál &ð ræða, þar sem hvorir eiga að geta stutt aðra, og þótt íslendingar að jafnaði geti engin áhrif haft á danskt stjórnarfar, má telja það líklegt, að frjálslegar umbætur á stjórnarhögum fslands muni fremur greiða fyrir stjórnlegum umbót- um í Danmörku, enda höfum vér þegar í ein- stökum greinum frjálslegri löggjöí en Danir. — Hitt er víst, að hinir betri menn Dana hafa oft stutt málstað vorn, og munu gera það frem- ur hér eftir en hingað til, er þeir kynnast hér betur, og i því tilliti getur þessi stúdentaleið- angur haft mikla þýðingu. Það mátti heyra á ýmsum ræðum, sem hinir dönsku stúdentar héldu í samkvæmunum hér, bæði Mylius-Erichsen (sem er meðvinnandi við danska blaðið „Politiken11) o. fl., að þeim var það áhugamál, að íslendingar mættu halda öll- um sínum sérréttindum, og að þeir héldu sem fastast þjóðerni sínu og öllum sérkennileik. Jafnvel hægri blöð flytja nú ritgerðir um það, hve mikið sé varið í vsrðveizlu íslenzks þjóð- ernis. Þetta kemur fremur í bága við það, sem einstakir pólitiskir æsingamenn hér á iandi hafa nýlega fleygt fram sem ástæðu gegn því, að vér ættum að þiggja þá ráðgjafastjórn, sem nú er í boði, að þar búi hvorki meira né minna undir en eyðing íslenzks þjóðernis! — Dauir sjálfir hafa aldrei gert neinar tilrauuir tii að svifta oss þjóíerni voru eða veikja það. Einstakir íslendingar hafa miklu fremur átt þátt í því, og vér megum ekki gleyma því, að það var danskur maður, málfræðingurinn Rask, sem mestan og bezt&n þáttinn átti í því að reisa við islenzkar bókmentir á þessari öld með stofnun Bókmeutafélagsins, og annar danskur maður, Rafn, vann manna mest að útbreiðslu fornrita vorra og stofnaði Landsbókasafnið. Menn þurfa ekki að vera hræddir við, að að Danir vilji innlima ísland eias og Færeyjar og gera okkur danska. — Ekkert orð heyrðist í ræðum þeim sem haldn&r vóru af hálfu stú- dentaflokksins hjá Færeyingum í þá átt, að þeir ættu að halda sérréttindum sínum og þjóðerni. Yér verðum að treysta því, að hinum skyn- samari og betri mönnum Dana muni eftir þessa viðkynningu, þó lítil sé, verða annara um hag íslands en áður, og að þeir muni fremur styðja Þeir félagar lögðu á stað til Þingvallar, Geysis og Gullíoss 8. þ. mán. í bezta veðri og sýn og vóru 6 tíma til Þingvallar. Gistu í Val- höll og á prestssetrinu á Þingvelli. Daginn eft- ir vóru þeir um kyrt á Þingvelli og var þá regn leugst af. Dr. Finnur Jónsson hélt fyrir- lestur uppi á gamla Lögbergi og við barminn á Almannagjá (við „nýja“-Lögberg). — Hann áleit að Lögberg hefði verið nokkru sunnarvið gjána en Dr. Björn Ólsen heldur fram. — Hinn nýi vegur, sem lagður hefir verið yfir gjána, hefir að sögn spilt útliti hennar. Drekkingar- hylur horfið að mestu undir brú, og riðið í ein- stiginu ofan í gjána alveg horfið. Hefði verið æskilegra, að varðveita betur þenna helga sögu- stað og leggja veginn uppi á gjáarbarminum. Þó heldur gjáin útliti sínu óbreyttu að norðan- verðu. Yíðar eru brögð að því, að fornar menjar eru eyðilagðar eða þeim epilt, þar sem hinir nýju vegir eru Iagðir. Þannig hefir Skalla Gríms- haugur, einn hinn merkasti haugur frá forn- öldinni, verið rifinn niður og grjóthleðslan not- uð í veginn, sem þar hefir verið Iagður, svo að kalla ekkert sést eftir af haugnum. — Þarf að banna slíkt athæfi með lögum og friða sögu- staðina og fornleifarnar. Daginn eftir, 10. ágúst, lögðu þeir á stað austur frá Þingvelli. Höfðu mikla skemtun af að skoða gíg í Gjábakkahrauni, sem kallaður er „Tintron“. Það er aíardjúp hraungjóta, og ef steini er kastað í hana, heyrist hljómurinn lengi á eftir. Ferðin austur gekk ágætlega og var þá bezta veður. Komu þeir að Geysi um kvöldið og gistu þar í gistiskála, sem konsúll Thomsen hefir nýlega bygt þar að öllu leyti á sinn kostn- að, sérstaklega til gistingar fyrir þenna stú- dentahóp, en verður auðvitað gistiskáli fyrir þá sem heimsækja Geysi framvegis („Sanda- menn“ eru þeir sem fara til Geysis, kallaðir af fólki þar í kring). Húsið er járnvarið og þil- jað að innan og haganlega fyrir komið. Það hefir verið skírt ,.Regensen“ eða „Garður“ eft- ir stúdentagarðinum í Kaupmannahöfn. Um 40 manns sváfu í gistiskálanum, en hinit í hlöðu heima að Laug. — Daginn eftir fóru þeir fé- lagar að Gullfossi. Þá var regn fyrri hluta dags, en þó sólskin við Gullfoss. Þeir vóru stórkostlega hrifnir afaðsjá Gullfoss, sem glitr- aði í regnbogalitum. Þá gaus Geysir mjög hátt um daginn, en fáir voru þar við staddir, og annað gos var síðar og sáust bæði þau gos frá Gullfossi. Síðasta gosið var um kveldið í Ijós3- skiftunum og sáu það allir. Þá var inndælasta veður; sólarglóð (Alpeglöd) á Hreppafjöllunum . og tunglsljós. — Sumum af þeim félögum fanst svo mikið um fjallasýnina, að þeir vildu óvæg- ir leggja á stað upp á jökla, en þoss var eng- inn kostur vegna naumleika tímans. Um kveld-

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.