Fjallkonan


Fjallkonan - 17.08.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 17.08.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. Það sem ég sagði á trúmálafundinum i G-arða- kirkju á annan í páskum stend ég við, en það sem séra Jens þar benti mér á um djöflana var talað út í hött, og raskaði ekkert því sem ég sagði. Séra Jens vlll sanna, að mál þetta sé þeim flatningsmönnunnm ekki kappsmál, með því „að þeir komu ekki fram með það á þinginu fyrr en útséð mátti telja um, að það hefði nægan tima til að ganga fram“. Hitt mun þó sann- ara, að þeim hugsaðist það ekki, eða þeir vóru ekki einráðir í að flytja það fyrr en svo seint. Enda bendlr nefndaráiitið til þess, að þeim hafi verið það töluvert kappsmál. — Það vóru ekki þeir sem lögðu til, að það væri látið bíða næsta þings. Þeir munu ekki hafa borið það upp á þingmálafundnm, og lögðu ekki tii, að leitað væri umsagnar almennings um það. Loka endar sá velæruverðugi séra Jens Páls- son grein sína með því, að brigsla mér um „lubbalegt hnútukast“. Það vill nú svo vel til, að ég þarf ekki að hlíta dómi hans eins, — fleiri lesa. En ég vil benda honum á, að þar sem hann er að brigsla mér um skilningsleysi, þá hefir það aldrei þótt vottur um veglyndi, að bregða manni um það, sem honum er ósjálfrátt. Ég hefi ekki gefið mér vitið. En að ég ekki var settur til menta eins og hann sé ég nú að mun fremur hafa komið af ólíkum ástæðum en því, að hann hafi verið mér fremri að hæfileikum. Ouðm. Magnússon. Kolin frá Ameríku. Því má bæta við það, sem sagt hefir verið í 27. blaði Fjallk. um innflutning kola frá Ame- ríku til Evrópu og verð á þeim, að í blaðinu „Weekly Scotsman“ 4. ágúst segirsvo: „Brezki konsúllinn í Filadelfíu skýrir frá þvf i síðustu skýrslu sinni, sem mjög eftirtektarverðu atriði til sönnunar verziunarframförum Bandaríkjanna, að nú sé hin mesta eftírsókn í Evrópu eftir kolum frá Bandaríkjunum, af því að nú er hart um kol f Evrópu. Hann segir það vera f fyrsta sinni, sem kol eru flutt sem verzlnnarvara til Evrópu. Frá Þýzkalandi hafa komið kolapant- anir til Filadelfíu, enda hafa þýzkir kolakanp- menn sprengt svo upp verð á kolum að tonnið kostar 1, 19 s. 8 d. (= kr. 5,70 skippund- ið). — taiir hafa nú líka fengið mikið af kol- um frá Ameriku, af þvi brezku kolin eru í svo háu verði. Ameríksk kol eru seld í Genna 6—8 sh. ódýrari hvert tonn en brezk kol.“ Þilskipaaflinn á skip, sem ganga hóðan úr K.eykjavík og nágrenninu, hefir yfirleitt orðið í góðu meðallagi. í fyrsta „túrnurn" á sum- arvertíðinni, en hann stendur vanalega yfir 4—6 vikur, hefir aflinn verið á þilskipin úr Reykjavík, sem hór segir (þau komu flest inn um 20. f. m.): Skip G. Zoega: „Fríða“, Stefán Pálsson............. 20,000 „Sjana“, Jafet Ólafsson............. 22,000 „JósefínU“, Jón Ólafsson.............16,000 „Toyler“, Vilhj. Gíslason..........14,500 „Hsraldur41, Bjargm. Sigurðsson . 7,000 „To Venner“, Þorsteinn Egilsson . 7,000 „Gteir“, Sigurður Símonarson . . . 10,000 Skip Th. Thorsteinssons: „Margrét“, Finnur Finnsson . . . 32,500 „Sigríður“, Ellert Schram........... 24,000 „Gylfi“, Björn Gíslason ............14,000 „Matthildur“, Þorlákur Teitsson . 10,500 „Nyanza“, Jafet Sigurðsson .... 23,000 „Guðrún Sofía“, Magn. Magússson 32,000 Skip Helga Helgasonar: „Helga“, Árni Hannesson......... 22,000 „Elín“, Guðmundur Kristinn . . . 13,000 „Guðrún“, Páll Mattíasson .... 9,000 „Stigandi“, Guðm. Gíslason .... 5,000 Skip Sturlu Jónssonar: „Fram“, Páll Hafliðason.........14,000 „Friðrik", Hannes Hafliðason . . . 19,000 „Sturla“, Magnús Þorbjarnarson . 17,000 Skip Þórðar Guðmundssonar: „ísland“, Pétur Þórðarson .... 8,500 Skip Tryggva Gunnarssonar: „Baldur“, Bergur Jónsson.........10,000 „Hermann", Helgi Gíslason .... 8,500 „Sleipnir", Guðjón Knútsson . . . 11,000 Skip Runólfs Ólafssonar: „Einingin“, Jón Árnason..........10,500 Skip J. P. T. Bryde: „Kastor“, Sigurður Jónsson .... 15,000 Skip B. Guðmundssonar: „Stjærnö11, Halldór Friðriksson . . ll',500 „Palmen“, Hjalti Jónsson......... 27,000 Skip Þorsteins Þorsteinssonar: „Georg“, Þorsteinn Þorsteinsson . 26,000 Skip Filippusar Filippussonar: „Guðrún“, Kristiun Magnússon. . 26,000 Skip Sig. Jónssonar: „Svanurinn“, Sig. Jónsson .... 27,500 Skip Jóhannesar Jósefssonar : „Egill“, Pótur Þórðarson......... 20,000 Skip Jóns Þórðarsonar: „Agnes“, Stefán Bjarnason .... 9,000 „Garðar“, Pótur Þórðarson .... 17,000 Skip Helga Zoega o. fl.: „Viktoría“, Steingr. Steingrímsson. 10,000 Skip Engeyinga: „Valdimar", Magnús Brynjólfsson 17,000 „Engeyin“, Erlendur Hjartarson . 7,500 Páll Ólafsson skáld hefir dvalið héralilengi með koan sinni og dóttur. Héldu nokkrir bæjarmenn honum samsæti áður en hann fór. Skólastjóri Jón A. Hjaltalín frá Möðru- völlum kom um daginn með „Ceres“ frá Kaup- mannahöfn. Hafði einnig farið til Noregs. Olaf Hansen, skáld, einn úr stúdentaförinni, kom veikur hér á land og hefir legið síðan, en er þó í afturbata. „Botnia“ fór með stúdentana aðfaranótt 15. þ. m. Veðrið hefir verið mjög regnsamt í þessum mánuði. Hirðing á heyi hefir því gengið mis- jafnlega. Dánir í Reykjavík. 13. júlí Einar Einarsson, Eínarshöfn (20). — 18. Ásgeir KristjánsBon (Möller), kvæntur silfursmiður í Jenshúsi, Ingólfsstræti (58). — 20. Rósa Jónsdóttir, gift kona á Skólavörðustíg 12 (29). — 22. Ágúst Thorberg Gunnars- son, Laugav. 35, barn (1). — 26. Anna Eiríksdóttir, ekkja úr Biskupstungnahreppi (45). — 31. Ásgeir Guðjónsson, barn á Tóftum (1). — 2. ágúst Sigríður Þórðardóttir, gift kona, Nýlendugötu (33). — 12. Bergur Sigurðsson, sjúklingur á Laugarnesspítala (33). — 14. Ingibjörg Páls- dóttir, Stöðlakoti, barn (1). Sundmaga kaupir hæstu verði sem að undanförnu fyrir peninga V. Christensens verzlun. Ullarband norðlenzkt, mjögvand- að, tviunað og þrinnað, mórautt og grátt er til sölu í Þingholtsstræti 18. H.St ee MARGARINE deJ eraitid Fínt danskt margarín í staðinn fyrir snijör. Merki: ,Bedste‘ ggí litlum öskjum, sem kosta ekkert, 10—20 pd. í hverri, og eru hentugar til heimilisþarfa. Betra og ódýrara en ann- aö margarín. Fæst áöur langt líöur i öllum verzlunum. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. H , með kimngjörist aö verzluu sú er hiugað til lieiir verið rekin imdir natiiinu: W. Christensens verzlun verður nú framvegis rekin undir nafninu: „verzlunin Nýhöfn44 (.): Handelen Nyhavn). Reykjavík 15. ág. 1900. 91Z-aMkíao 91^aWkíaööon. Vottorð. [ Hin síðustu sox ár hefi ég a j þjáðst af alvarlegri geðveiki og | j hefi ég reynt við henni ýms lyf : p árangurslaust, þar til ég fyrir \ | 5 vikum fór að brúka Kína-lifs- J | elixír frá Waldemar Petersen | | Fiederikshavn, sem undir eins | veitti mér reglulegan svefn, og ! | þegar ég hafði brúkað 3 flöskur } | af elixírnum fór mér verulega I j að batna og vona því að ég { j verði alheíll ef ég held áfram j j að brúka þetta lyf. Staddur í Reykjavík. Pétur Bjarnason. frá Landakoti. * * ] Það votta ég, að ofanrituð : skýrsla er af frjálsum vilja gefin j 'l og að höfundur honnar er með j I íullu ráði. L. Pálsson, prakt. læknir. j Kína-lífe.elixírinn fæst bjá | j flestum kaupmönnum á íslandi. ; | Til þess að vera viss um, að | | fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru 8 j kaupendur beðnir að líta vel eftir | \: því, að V' standi á flöskunum J | í grænu lakki, og eins eftir hinu • j skrásetta vörumerki á flösku- 8 | miðanum: Kínverji með glas i 6 j hendi, og firmanafnið Waldemar jj jj Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. % # 1111 nIIIII Iliii!• 111111,11IIuniujjjjjjiiIn,i# Fjallkonan. Kaupendur Fjallkonunnar mega borga andvirði hennar við þessar verzianir: í Reykjavík : H. Th. A. Thomsens, Brydes og Jóns Þórðarsonar og aðrar eftir samkomulagi; á Vesturlandi: við verzlanir þær, er kaupm. Björn Sigurðsson veitir forstöðu; á Blönduósi hjá verzlunarstjóra P. Sæmundsen; á Sauðárkróki við Popps verzlun og á Vopnafirði hjá verzluuarstj. Grími Laxdai. I 1 Tækifæri. Hvergi fá menn eins ódýrt og vand- að saumuð föt sín eins og í Saumastofunni í Bankastræti.l LÞar fást líka alls konar fataefnl pantað með innkaupsverði og sent kostnaðarlaust. 5—600 Ijðmandi sýnishorn. OuQm. Sigurðsson. Kaupið þyrilskilvindurnar sem almennt eru taldar þær allra beztu og ódýrustu; fást hjá allfiest- um kaupmönnum á íslandi, sbr. aug- Iýsiugar þar að lútandi í „ísafold11 í júlí og ágúst þ. á. fitgefandi: Vald. Asmnndarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.