Fjallkonan


Fjallkonan - 24.09.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 24.09.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKJONAN. völlum átti og gufubátur hans /flvítá' hafði venjulega í eftirdragi. Bátur- inn var á leið til Hvítárvalla og hlaðinn kolum 50 skp. og fleiru. Á bátnum vóru tveir menn, sem drukn- uðu, og hét annar Jóhannes Krist- jánsson af Álftanesi. „Vesta“ kom í gærmorgun frá útlöndum. Hafði komið við á Aust- fjörðum. Með henni vóru um 50 farþegar þar á meðal dr. Björn M. Ólsen, rektoc, og Sigurður Sigurðsson kennari. Frá útlöndum. Ófriðurinn í Kína hetdur áfram. Her bandalagsríkjanna er í Peking, hefir sezt um aðseturstað keisarans — og hafa Kínverjar aldrei fyrri orðið fyrir slíku, svo sögur fari af. Keis- arinn og ekkjudrotningin og hirðin öll er flúin eitthvað vestur í landið. Drotningin hefir enn ríkisstjórnina á hendi og með henni hörðustu íhalds- mennirnir og útlendinga-óvinir. Sagt er að Li Hung Chang hafi skýrt bandalag8ríkjunum frá, að hann hefði umboð að semja um friðinn og er það ekki véfengt. — Rússar létu hin stórveidin vita, að þeir vildu taka herliðið burt úr Peking, en þau hafa verið treg til þess, nema Banda- menn, sem þegar hafa skipað liði sínu að fara, og Frakkar og Japans- menn er sagt að vilji fylgja þeim, en Þjóðverjar og Englendingar hafa ekki enn fallist á það. Hin stórveld- in munu samt láta liðið fara, eða að miklu leyti. Vistaskortur í Pekiug. Talað um að setja keisaranu aítur til valda, ef hann finst,annars prins Ching. — Búist við að stórveldin vilji enn fá landsspildur hjá Kínverj- um, en alt óráðið. HeIÐIIUÐITM almenningi í Reykjavík og viðsvegar um allt land, gefst hér með til kynna, að eg hefi sett á fót Kaupið þypilskilvindurnar mekaniska viögeröar-vinnustofu einnig hjóldráttar- og fágunarútbúnað og vil ég vinsamlega benda mönnum á að nota þessa nýung. sem alment 6ru taldar þær allra beztu og ódýrustu; fást hjá aljflest- um kaupmönnum á íslandi, sbr. aug- lýéingar þar að lútandi í „ísafold" í júlí og ágúst þ. á. Hjóldráttur og fágun á allskonar stálvörum, sér- staklega skegghnífum og læknaáhöldum. Viðgerð á hjólhestum (eykle), byssum, saumavélum og allskon- ar mekaniskum vélum. En’nfremur útbúnað á allskonar rafmagnsáhöldum, t. d. húsmálþráðum, hringingaráhöldum o. fl. Steypi úr kopar, eir og nýsilfri, stykki sem þarf að setja í vélar að nýju, ístöð, beizlsistengur (ný mót), svipur o. m. fl. Sérstaklega skal þess getið að eg sel góða og ódýra rokka, með því að eg hefi á vinnustofu minni alþekta, mjög góða smiði, sem renna rokka og annað manna bezt. Eg vil leyfa mér að benda hinum heiðruðu tré- smiðum í Reykjayík á, að þeir geta fengið rent á vinnustofu minni fljótt og ódýrt það sem þeir þarfnast. Að endinga skal þess getið, að eg panta fyrir menn eftir verðskrá vél- ar og vélaáhöld frá hinum stærstu verksmiðjum á Þýzkalandi, fyrir lágt verð, og með ábyrgð. W. Alexander Helssen. Gtrjótagötu 4. Kirkjustræti 8. Biöjið ætíö um: OTTO MONSTEDS danska smjörlíki, Vottorð. Hin síðustu sex ár hefi ég J þjáðst af alvarlegri geðveiki og hefi ég reynt við henni ýms iyf árangarslaust, þar til ég fyrir 5 vikum fór að brúka Kína-lifs- 1 elixír frá Waldemar Petersen Fjederikshavn, sem undir eins veitti mér reglulegan svefn, og S þegar ég hafði brúkað 3 flöskur j af elixirnum fór mér verulega að batna og yona því að ég verði alheíll ef ég held áfram að brúka þetta lyf. Staddur í Reykjavík. Pétur Bjarnason. frá Landakoti. I Það votta ég, að ofanrituð - skýrsla er af frjálsum vilja gefin og að höfundur hennar er með fullu ráði. L. Pálsson, prakt. læknir. Kína-iífs.elixírinn fæst bjá 1 flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupeadur beðnir að líta vel eftir því, að V' standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kfnverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. #tiiiinit«I I I i i i m mTi iiVij'íiiii 1111 i'i'in;tí:i'i'íy.'i'.v.'A Frá Biíum. Heldur hefir krept að þeim nú síðast. Tók Buller og Hamilton Leydenburg 8. þ. m., bæ með 800 íbúa upp í fjöllunum norð- austur af Pretoríu, 5000 fet yfir sjó. Þangað flúði Kriiger fyrst. Þar eru miklar gullnámur. Varð lið Búa að flýja þaðan, en þar hefir verið ein- hver helzti griðastaður þeirra. Sagt að þeir Krúger og Steyn hafi báðir flúið með liðinu. Kriiger er farinn að senda gull í tunnum til Evrópu til þess að það komist ekki í hendur Englendingum. Spitzkop er nú kallaður höfuðbær Búa. Voða-fellibylur í Texas fyrir skömmu. Skip fórust og hús og járnbrautalestir fuku. Manntjónið talið 5000, og fjártón ógurlegt. Svartidauði. í byrjun þ. m. varð vart við svartadauða í GHasgow i hverfi, sem fátækir írar búa í. Þeir semdáið hafahafaveriðbrendir. 16— 17 hafa fengið pestina; 112 manns undir lækuisumsjón. Læknarnir hafa von um að veikin sé í rénun. Norðurfarar. flertoginn af A- bruzzi, sem lagði á stað í fyrra sum- ar á skipinu „Stella Polare'S til að reyna að komast i heimskautið, er kominn aftur. Skipið hafði legið 11 mánuði frosið í ís og losnaði 8. ág. Þeir félagar komust lengra norður en Nansen 86° 33' (Nansen 86° 14'). Þeir gerðu ferðir á ísnum með hunda- sleðum. Sleðarnir brotnuðu og þeir urðu því að snúa aftur; frostiðmest 50° á C. Hertogann kól á hendi á jóladaginn, og misti tvo köggla af tveim fiugrum. Þrír af þeim félög- um eru dauðir. Þá þraut vistir og urðu lengi að lifa á hundakjöti. sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í saman- burði við gæðin. SW Fæst hjá kaupmönnunum. heiir jafnan nægar birgðir af þessum vörum: Liimonaöi, Sódavatn, Sa-ft sæt og súr, Grerpixlver, j~* i Fg 7 en gros & detail. Sérstaklega er hinum heiðruðu kaupmönnum umhverfis landið bent á, að ofannefndar vörur fást ódýrari frá verksmiðjunni en fráútlöndum og fult svo vandaðar CASPER HERTERYIG. 1 Tækifæri. Hvergi fá menn eins (idýrt og vand- að sanmnð föt sín eins og í Saumastofunni í Bankastræti.| Þar fáet líka alls konar fataefni pantað með innkaupsverði og sent kostnaðarlaust. 5—600 ljðmandi sýnishorn. Guðm. Signrðsson. Ég undirskrifuð sel læði og ein- stakar máltíðir eins og að undan- förnu. Reykjavík Laugaveg 7. Þórunn Eríksd'ottir. Sveitamenn! Eins og í fyrra kaupi ég undir- skrifaður fé í haust á fæti eða eftir niðurlagi eftir því sem um semur, gegn lægstu þóknun. Peniugaborg- un út í hönd. Reykjavík 15 september 1900. Siggeir Torfason, Laugaveg 10. Til anglýsenda. Þair sem aug- lýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það um leið og þeir auglýsa, hve oft auglýsingin á að standa í blaðinu. öeri þeir það ekki, verður húu látin standa á þeirra kostuað þar til þeir segja til. Útgefaudi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.