Fjallkonan


Fjallkonan - 10.11.1900, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 10.11.1900, Blaðsíða 3
FJALLK'ONfAN.; udi fyrirhugaða Stykkishólmsvegi. Hann byrj- aði 16. maí. og hætti 17. okt. Byijað v~r við Borgarnes og vegurinn lagður um Borg og Langárfoss að Urriðá; það eru 103/4 kilómetar. Á honam eiu 3 brýr, frá 8—14 álna langar, og um 30 þverrenuur, flestar stórar, 6—7 fet og alt að 11 fetum. Vegarstæðið er mjög blautt, og hefir orðið að hafa veginn mjög haan vegna þess, að hann hlýtur að síga, af því jarðveg- urinn er svo gljúpur; víða alófær kviksyndi. Ofaníburður var riógur og góður. Ber.dnr, sem hnd áttu að veginum, sýndu verkinu velvild og tilhliðrun. Vegaslitur hafa verið á þessu svæði, ófær að kalla; mun vera óhætt að fullyrða, að meiri vegleysa muni hvergi í bygð hér á landi á jafnstóru svæði eins og frá Borgarnesi að Hít- ará. Af veginum eru ógerðir 13—15 kílómetrar vestur að Hítará, sem bráðnauðsyniegt er að gera. Verkamenn voru í vor og haust 50—60, en um sláttinn milli 40—50. Vagnhestar 22 (66 au. um daginn, eins og víðast mun vera); vaga- ar 11. Kosta;:ðunnn við þessa vegargerð er urn 21 þús. krónur. Magnús Vigfússon vegameist. stóð fyrir vega- bótum í Norður-Múlasýslu, á Smjörvatnsheiði og í Hróarstungu. Á Smjörvatnshoiði h9fir engin vegabót verið gerð í 60 ár. Vegarlengdin er 38/4 mila; var þar ruddur vegur og hlað.iar vörður. í Hröarstungu vsnn hanu að vegi, sem Páll Jónsson hefir lsgt; var borið ofan í hann og hlaðinn vegarspotti við Jökulsá. Verkamenn 12 lengst aí og daglaun fra kr. 2,50—3,25. ÖU þassi vegagerð kostaði tæplega hálft fjórða þús. króuur. gerast upp og niður. og venjuJega ódýrari, ef tekið er tillit iil g-^ðanna. íslenzkir ka' pmenn ættu því að kaupaall- ar vindlabirgðir sínar frá vindlaverksmiðjunni í Keykjavik. Saltfisksverzlun. „ Verdanin Edinborg" (eig. Copeland & Berrie), sem kaupmaður Ásgeir Sigurðssoa stýrir, hefir nú í tvö ár keypt mjög mikið af saltfiski eink- um hér sunnan lands fyiir peninga út í hönd. Auk þess hefir þessi verzlun gefið miklu hærra verð fyrir fiskinn en annars hef'ði orðið; og er það henni að þakka að skippundið hefir komist í 62 kr., sem annars mundi hafa staðið í c. 55 kr., þrátt fyrir álitlegt verð erlendis. — Þsð er óhætt að fuliyrð3, að við þassa hækkun hafi landið ábatast yfir 100,000 kr. — Þetta ár hefir hr. Ásgeir Sigurðsson keypt saltflsk fyrir 350,000 kr. ails, og er það álitleg peningaupp- hæð og hér um bil þeir einu peningar, sem fluzt hafa inn í landið á þessu ári, fyrir utan það sem komið hefir fyrir hesta og fé sem Vídalín hefir keypt. . * Vindlaverksmiðjan í Reykjavík. í vor var sett á stofu dálítill vísir til vindia- verksmiðju hér í bæ^um. Það gerði Þorkell Þorkelsson (prests frá Reynivöllum), eern num- ið hafði vindlagerð erlendis. Hanu kom einnig með danskan vindlara, og tóku þeir síðan til starfa. Það var í mjög smáum stil fyrst, en síðar hafa nokkrir kanpmersn hér í bænum myndað félag til að efla þetta fyrirtæki og er það nú komið í gott horf. Þar vinna nú 6 stúlkur og geta þær þegar þær eru orðnar van- ar starfinu fengið þar allgott kaup. Þetta fyrirtæki verður að telja með fram- förum. Við tóbakskaup getum vér ekki verið lausir, þó það væri æskilegt, sem ekki er alveg víst, og þá er það stór munur, hvort það fé, sem þarf til tilbúningsins, rennur inn í landið eða ekki. — Vindlarnir frá vindlaverksmiðj- unni í Reykjavík munu að jafnaði verða fult svo góðir, sem útlendir vindlar, eins og þeir Makt myrkranna. Eftir Bram Stoker. (Framh.) Ég fór nú að Iitast um, og sá ég þá and- spænis mér eins konir altari, eða hvað ég á að kalia það; það var stór svartur steinu og upp úr honum var steinstöpull úr svörtum marmara. Á veggnum á bak við þennan stein- stöpul, sem virtist eiga að vera í stað kroís- marks þess, sem víða er haft á ölturum í kirkjum, sá ég að málað var viðbjYðslegt og hræðilegt andlit, mjög stórskorið, en í kringum það vóru málaðir eldslogar á svörtum grunni. Fyrir framan var stórt marmaraþrep, og þar sá ég að sátu sex dólgar, og voru þeir likari öpum en mönnum. Þeir húktu á hækjum sín- um og störðu á vegginn hinum megin. Ég sá að þeir höfðu í margföldum mæli til að bera þá illu eiginleika, sem bersýnil egir vóru á svip hins fólksins. EnHÍn vóru flöt, og varla þumlungs breið, og hrukkótt; þeir vóru stríhærðir og höfuðstórir, svíradígrir sem naut og afarherða- breiðir. Þeir vóru allir berir og búkarnir mó- gulir og vaxuir býsna miklu hári. Mig hrylti við að sja þessa sýn, og þóttist ég þegar skilja, að það mundi hafa verið einn af þessu iliþýði sem réðst á mig í dimma stig- anum og varð mér yfirsterkari. Nú hófst samkynja söngur og ég hafði heyrt, þegar ég fór ofan stigann. Öil kjallarahvelfing- in bergmálaði af hinum sömu skelfingartónum. Ef lúðrar þeir sem ísraelsprestar höfðu, þegar þeir fóru kringum Jeríkó, hafa verið líkir þess- um hljóðfærum, furða ég mig ekki á því, þótt borgarmúrarnir hryndu. Mér fanst bergið hrist- ast, og lá við að ég felli í ómegin. Alt í einu sá ég stórvaxinn gamlan mann; hann var hvítur fyrir hærum og gráskeggjaður og í rauðum fótsíðum kufli, en með beran háls og handleggi. Það var greifinn. Þegar hann gekk fram fyrir söfnuðinn, hneigðu allir sig svo djúpt sem axið á akrinum, þegar kastvindnr þýtur yfir. Hann gekk fyrir aitarið. Eftir ýmsar ceremóniur, sem vóru þess eðlis, að þeim verður ekki lýst, sá ég hvar þeir sex menn, ef menn skyldi kalla, kornu og báru tveir og tveir á milli sín þrjár ungar stúlkur, sem 'vóru með hendur á bakinu. Þær vóru allar berar að kalla, vel vaxnar og yndsleg- ar, og þær hefðu víst verið fyrirtaksfríðar, ef þær hefðu ekki verið afmyndaðar af skelflngu. Síðan kom hópur M mönnum, sem vóru svip- líkir þeim sem fyrir vóru; þeir báru trumbur mjög fornlegar að útliti, með undariegu hljóði, 8em var líkast þrumuhljóðinu. Loks komu fjórir menn, sem vóra ólíkir öll- um hinum; þeir báru lúðra, sem vóru nálega mannshæð á lengd og vóru úr glófögrum kop- ar; þóttist ég nú skilja, að þaðan hefði komið sá iúðrahljómur, sem ég hafði hoyrt. Nú gekk allur söfnuðurinn að altarinu; en hinn rauðklæddi öldungur, sem ég gat ekki bet- ur séð eu væri greifinn sjálfur, gekk fram og las formála nokkurn. Lúðramennirnir hófu þá söng. sinn af nýju, og í sömu svipan sá ég að einn af ómennum þeim, sem höfðu kvenband- ingjann í milii sin, tók hana og slengdi henni endilangri upp á aitarið, en húu brauzt um eins og hún væri að berjast við dauðann. Eftir stundarkorn kom öldungurinn rauð- klæddi og beygði sig yfir stúlkuna. Hann horfði hvast í augu heani. Eg sá að svipur hennar breyttist skjótt; hræðslan virtist smámsaman hverfa, og dauðbleikar kinnar hennar fengu smámsaman eðlilegan roða. Það var eins og hún yrði máttlaus um leið; variruar lukust upp með munaðarbrosi; hún hálflokaði augnnum og hallaði höfðinu aftur á bak, breiddi út f^ðminn og virtiat í sama bili vera meðvitundarlaus. — Þá benti öldungurinn einum af þessum m&nn- hundum, sem krupu við altarið, og i sama bili stökk hann eins og óarga dýr á stúlkuna. Eg gat nanmast varist að hljóða upp yfir mig. Eg sá hvernig hann beit hana á hálsinn og virtist ejúga úr henni blóðið. Húa barðist um stundarkorn, en það skifti engum togum. Hún var dauð. Þá kváðu aftur við lúðrarnir, en líkið lá á blótstallinum. Það var eins og söfnuðurinn yrði ærður, þegar hanu si, blóðiðrenna úr sárinu. Öldung- urinn gekk að fói ninni. dýfði höndunum í blóðið og stökti því alt í kringum sig. Eg hafði eéð svo mikið, að mig langaði ekki til ;;ð dvolj¦; lengur í fylsni mínu. Eg gat með naumindum staðið upp. Fæturnir gátu varla borið mig, en þó tókst mér með herkjum að komast upp stigann. Eg kveikti á Ijóskerinu, þep;ar ég var kominn upp úr stiganum; mér tókst að ljúka upp hurðinni og lét hana vand- lega á eftir mér. Á leiðinni heyrði ég hinn voðalega róm að neðan. Eg var máttlaus eins og ég væri nýstaðinn upp úr langri Iegu og titrandi af hræðslu fleygði ég mér í rúmið. Það er ekki tilbúningur guðfræðinganna, að helvíti só til, því það er hér á jörðu. Eg hefi sjálfur staðið á barmi þess og séð djöfiana að verki sínu. í annað sinn verður mér ef til vili fórnað. Nú eru liðuir tveir dagar siðan, en eg hefi ekki haft kjark til að rannsaka, hvort eg geti komist út þar sem leynistiginn er. Alt er í sömu skorðum og áður. öreifinn situr hja mér á kvöldin og og er Ijúfmenskan sjálf í orðum og viðmóti. Frammi fyrir mér liggur á borðinu nýjasta heimilaskrá Lundúna; og hér eru allskouar bækur, sem skýra frá framförum nítjándu aldarinnar. En hér undir niðri, undir þessari höll, tíðkast hin hræðilegustu mannblót, en voðalegri en nokkrar sögur fara af. (Frh). Árnessýslu, 6. nóv. „Veðrátta hefir verið fremur óstöðug núna að undanförnu. Stund- um stórviðrisköst, en gott á milli. 2. þ. mán. var ofsarok á sunnan, og varð óvenju flóðhátt við sjóinn, þó hefir ekki heyrst af stórsköðum, og má heita mesta mildi. Kvillasamt er nokkuð. og jafnvel óvíst, hvort flekkusóttin er útdauð, en hægt fer hún, og það hefir hún gert all- staðar þar sem vart hefir orðið við hana hér eystra". Dáinn er Jbn Eiríksson fyrr bóndi að Ámóti í Flóa, og var á sinni tíð einn með beztu bænd- um i Árnessýslu. Síðari hluta æfi sinnar var hann mjög heilsutæpur; hafði hann fyrir nokkru látið af búskap og var nú til heimilis á Kiðja- bergi. Hann var vel greindur maður og vel metinn. Einar Hjartarson, fyrrum bóndi á Bollagörð- um á Seltjarnarnesi, lézt 2. okt., 8o ára. Hann var merkisbóndi á sinni tíð. Hann var faðir Guðmurdar bónda í Nesi (nú í Reykjavík) og þeirra syatkina. Gunnar bóndi Ólafsson í Ási í Hegranesi er nýdáinn. Hann var sonur merkisbóndans Ólafs dannebrogmanns Sigurðssonar í Ási og vel að sér og vel látinn. Var þjóðhagasmiður einB og þeir frændur, og hafði numið vefnað og fl. er að ullarvinnu lýtur erlendis. Guðmundur Pétursson bóndi í Hofdölum i Skagafirði or og nýdáinn, einn af hinum merk- ari bændum í Skagafirði. Ofsarok eru nú daglega, og nýlega rak hér upp þilskip Einars bónda Sveinbjarnarson-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.