Fjallkonan


Fjallkonan - 08.09.1903, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 08.09.1903, Blaðsíða 4
138 FJALLKONAN. EG leyfi mér hórmeð að tilkynna mínum heiðruðu viðskifta vinum, að eg hefi selt og afhent syni mínum, herra Jes Zimsen, verzlun mína í Hafnarstræti nr. 23 hér í bænum með húsum, vörubirgðum og útistand- andi skuldum frá 1. Janúar þ. árs og heldur hann framvegis verzlun- inni áfram undir sínu nafni. Sömuleiðis hefir hann tekið að sér að greiða Það kostar ekkert að títa á hin nýjustu sýnishorn frá skuldir þær, er hvíla á verzluninni utanlands og innan. Um leið nota eg tækifærið til að þakka öllum viðskiftavinum mínum nær og fjær fyrir þá velvild og tiltrú, sem þeir hafa auðsýnt mér um lið- inn tíma og sem eg vona, að þeir framvegis iáti son minn verða aðnjótandi. Reykjavík h. 7. september 1903. Virðingarfylst. Samkvæmt ofanritaðri yflrlýsingu hefi óg nú tekið við verzlun föður mins, sem heldur óbreytt áfram undir mínu nafni. Eins og kunnugt er, hefi ég í nokkur ár veitt þessari verzlun forstöðu, og vona því, að hinir heiðruðu viðskiftavinir verzlunarinnar láti mig sjálfan framvegis njóta hinnar sömu velvildar og tiltrú, er ég hefi hlotið sem for stöðumaður hennar. Reykjavík d. u. s. Virðingarfylst sem er milli Tálknafjarðar og Arnar- fjarðar; heitir þar Kópur, er nesið gengur lengst fram. Segir ekki af ferðum þeirra annað en það, að þeir komu við í Arnarstapavík, sem er verstöð norðan við Tálknafjörð utar- lega; töfðu þeir þar um hríð til þess að bíða eftir réttu falli fyrir Kópinn. Þegar þeir feðgar lögðu upp aftur, hafði veður verið gott, en sjógúlpur þó hið ytra. En síðan hefir ekki til þeirra spurst, og skilja menn sízt í, hvað orðið hefir þeim að slysi. Geta menn helzt þess til, að þeir hafi gefið sig að fiskidrætti og ofhlaðið ferjuna, eða að þeir hafi lent í spröku (íliðru) og hún hvolft undir þeim. — Þá varð og annað manntjón á Bakka í Dölum í Amarfirðinum. Þang- að kom í ágústmán. norðan frá Isa- íjarðardjúpi maður nokkur, Tómas Nikulásson að nafni, ættaður að sögn úr Njarðvíkum hér syðra. Ætlaði hann að stunda sjóróðra á Bakka um hrið og reri líka nokkra róðra. En eftir fárra daga dvöl á Bakka gekk hann niður að sjó og fargaði sér. Hans var brátt saknað og fanst að vörmu spori í ílæðarinálinu. Ekki hafði heimilisfólk, að sögn, orðið þess áskynja, að hann væri sturlaður eða bilaður á geðsmunum. Milli fjalls og fjöru. Nj'dánir á Austuriandi: 1. Eiríkur Eiríksson, bóndi í Dag- verðargerði á Héraði. 2. Þorvaldur Guðmundsson, bóndi í Geitdal. Báðir sæmdarmenn og mei kisbændur. 3. Sveinbjörn Gunnlögsson á Gilsár- stekk í Breiðdal. Hann var vinnu- maður alla sína tíð; dugnaði hans, trúmensku og stakri reglusemi var viðbrugðið af húsbændum og öllum, sem hann þektu, enda græddist honum vel fé. (Austri). Tíðarfar á Austurlandi (22. ág.) ákafl. óstilt. Eftir langvarandi rign- ingar komu um það leyti nokkrir ílæsudagar, héldust samt ekki svo lengi, að menn næðu töðum sínum inn, nema einstaka maður, og því, sem náðist, ekki vel þuru. — Flskiaiii á Seyðisfirði fremur tregur. Síldarafli aftur allgóður í netþar og á suðurfjöiðunum. Reknetaafli ágætur. (Austri). Hlaðafli af stórum og feitum þorski ínetáSetumogMiðbr. í Garðsjó syðra. Búnaðarinálafund mikinn stend- ur til að halda við Þjórsárbrú laug- ardaginn 12. þ. m. Eiga bæði Árnes- ingar og Rangvellingar að koma þangað tíl þess að skrafa og skegg- ræða um búnaðarmál; héðan að sunn- juunu J>angað fara Þórhallur Bjarn- arson, lektor og formaður Landsbún- aðarfélagsins, Einar Helgason, garð- yrkjumaður, og Sig. ráðunautur Sig- urðsson. Slíkir fundir eru góðir og gagn- iegir; þeir vekja menn og örfa til dugnaðar og framkvæmda. Yór von- um, að Árnesingar og Rangvellingar sæki fundinn vel og að hann verði til að hrinda áfram búnaðarfram- kvæmdum og ýmsum áhugamálum þeirra sýslna. Þessar tvær sýslur eru að mörgu leyti „hjartað úr skák inni “ að því, er Island snertir, og geta tekið ómetanlegum framförum; þær tiga, ef þeim er verðskuldaður sómi sýndur, bjartari og blómlegri fram- tíð fyrir höndnm en flest önnur hér- uð; þær liggja. svo vel við og eru svo miklum kostum búnar. Yér væntum, að Þjórsáráveitan verði tekin til rækilegrar umræðu. Hólar fóru héðan 4. þ. m. með ýmsa far- þega; þar á meðal alþingismennirnir Þorgr. læknir Þórðarson, Ói. læknir Thorlacius, og frúr þeirra beggja, séra Einar Þórðarson, Guttormur Vigfús- son. Vendsyssel, aukaskip þess Sameinaða, kom hingað frá Khöfn að kveldi hins 3. þ. m. Engir farþegar. Björn Jónsson, ritstj., kvað vera á góðum batavegi, Farinn að fara fram úr rúminu (19. ág.) og yfir á sófa 1—2 tíma á dag. Ekki vonlaust, að hann kómi heim með Laura 8. okt. Heybruni sagður hjá Einari bónda Guðmunds- syni í RifshalakotiÁsahreppi í Rang- árvallasýslu. Brunnið 700 hestar í hlöðu, skamt frá bænum. Nýdáinn, 5. þ. m., er merkisbónd- inn Finnbogi Arnason, sem lengi bjó að Reykjum í Mosfellssveit, ætt- aður frá Galtalæk á Landi. SALTAÐ Sauðakjöt fæst í W. Fischers verzlun. Áskorun til bindindisvina frá drykkjumannakonum. Munið eftir því, að W. 0. Breið- fjörð hætti áfengissölunni einungis fyrir hindindismálið, og kaupið því hjá honum það, sem þið fáið þar eins gott og ódýrt og annarstaðar, sem flest mun vera nú af hans fallegu, miklu og margbreyttu vörubirgðum. sem vinnur alls konar fataefni, bæði úr ALLLL og ull og tuskum. Tauin hafa fallegt útlit, eru mjög sterk og með egta lit. Að láta þessa verksmiðju vinna fyrir sig er því BEINN GrRÓÐI. Allar hyggnar húsfrúr kynna sér verðlista og sýnishorn verksmiðj- unnar, áður en þær senda sínar ullarsendingar á aðra staði. — Mörg vott- orð um ágæti tauanna, úr fjarlægum sveitum. Aðalumboðsmaður beztu kleeðaverksmiðju er Jón Helgason, kaupmaður. öll afgreiðsla á Laugaveg 27, Rvík. Godthaab p 3 3 CD > Y erzlunin ^2 oá cd Xi -u> vá o o Verzlunin GODTHAÁB er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til húsbygginga, báta- og Jilskiiiaút- gerðar, sem selst með venjulega lágu verði. Yandaðar vörur. Lágt verð. ^vergi betra að verzla eu i verzl. GODTHÁA Q o C+“ P" p p cr <i CD N >—1 3 uiun^zreA qunq^por) 6 r g e 1-kenslu tek eg að mér á næstk. vetri, eins og að undanförnu, og bið lysthafend- ur að gera mér aðvart um það í tæka tíð. Góð kensla og ódýr. Stokkseyri 5. sept. 1903. ísólfur Pálsson, organisti. Á Kröggólfsstöðum í Ölfusi er í óskilum moldótt hryssa 3 — 4 vetra með brúnu hestfolaldi; markáhryss- unni sneitt framan hægra, sneitt aftan vinstra. Einnig fylgir henni skolgrátt mertryppi 1 vetrar; mark á, því líkast gagnbitað vinstra. Kröggólfsstöðum 6. sept. 1903. JEngilbert Sigurðsson. í skóverzlun Þ. SIGURÐSSONAR, ■ Austurstræti 4, eru ávalt nýjar birgðir af útlendum og innlendum skófatnaði, einnig Reimar og alls konar Skóáburður. TRÉSMÍÐALÆRLIKGUR óskast. Ritstj. vísar a. Ullarsendingum til klæðaverksmiðjunnar á Álafossi í Mosfellssveit veiti eg móttöku eins og að undanförnu. Yerksmiðjan tekur að sér að kemba ull, spinna, vefa, þæfa, lóskera, pressa og lita. Áríðandi, að sendingarnar séu vel merktar með skýrri áritan á umbúð- rinar. Þingholtastrœti tir. 1, Reykjavík. JÓN ÞÓRDARSON Y o 11 o r ð. Síðast liðin þrjú ár heflr kona mín þjáðst áf magakvefi og taugaveiklun, og batnaði henni ekkert við margí- trekaða læknishjálp; en við það að nota Iuna-Lífs-Elixír Yaldemar Petersens hefir henni stórum batnað, og ég er sannfærður um, að henni hefði albatnað, ef efnahagur minn hefði leyft henni að halda á- fram að nota þetta lyf. Sandvík, 1. Marz 1903. Eiríkur Runölfsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest um kaupmönnum á Íslandi, án toll- álags 1,50 (pr. fl.) glasið.. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas i hendi og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Fredrikshavn, Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Á sýningunni í Stokkholm 1867 keptu 20 innlendir og útlendir menn um verðlaun fyrir Orgel-Harm., og var K. A. Andersson hin eini, er hlaut æðstu verðlaunin, ásamt heið- urspening úr gulli. Eínkasölu á þess- um Orgel-Harm. hefir nú hér á landi Jón Páisson organisti, Laugaveg 41. Spyrjið því um ýerð hjá honum áður en þér leitið til annara, því ó- dýrari, vandaðri og hljómfegurri hljóðfæri mun ekki unt að fá, enda þau alþekt hér á landi. Ritstjóri: Olafur Ólafssos. Preatsmíoja Bej-kjayíktir.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.