Fjallkonan


Fjallkonan - 20.10.1903, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 20.10.1903, Blaðsíða 4
164 f J AL1.K0NA1S. 9 9 5 Kaupið svari sitki! Áreiðanlega haidgotf. ' Ifí Biðjið um sýnishorn af silkivörum vorum frá 90 aur. og upp að 13 ilt kr. pr. meter. 'j) Hreinustu fyrirtök eru nýustu siikivörur vorar í brúðarkjóla, jlj sendum á- ii ma. *1« hverjum sem vill tíl sýnis hjá fx-ú ‘ I) eru nyusxu simivorur vorar i veizlukjóla, og skemtigöngukiólaf bæði mislitar og hvítar. Vér seljum til ísiands milliliðaíaust príwalartönnum og gsetar silkivörur burðargjaidsíritt og tollfrítt heim á heimili manna. 'Jl Vörur vorar eru hverjum sem vill til sýms hjá frú Ingibjöbgu Johnsen <h Lækjai'götu 4 í Reykjavík. m Schweizer & Co. Luzern (Schweiz) (*J Silkiyarnings-ÚtllytjeiKlur. 9 9 o AJAX hdiir ný seglðúkstegunð, setn búin er seglðúkaverkstniðju greilanðs. Þessi ágæti dúkur er mjög fæst í verzluninni til í beztu ódýr og Godthaab Y erzlunin c n r—H N ?-( (D 0 cd cd -4-3 O U Verzlunin GODTHAAB er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til luisbygginga, báta- og Jnlskipaút- gerðar, sem selst með venjulega lágu verði. Yandaðar vörur. Lágt verð. ífvergi betra að verzla en i Q o c-t- P P cr <1 CD N i—‘ d umrqzje^ qeeqáPOÐ Konu minni, sem í mörg ár heflr þjáðst af tæringu og leitað margra lækna, hefir batnað töluvert við að brúka KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Valdemar Petersens, og vona ég að henni al- ' batni við að halda áfram að brúka | elixírið. Hundastað á Sjálandi, 19. Júni 1903. I. P. Arnorsen. Kína-lífs-elixírið fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá ið ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir inu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: 'Kínverji með glas i hendi og firmanafnið Valdemar Pet ersen, Fredrikshavn, Danmark. Brent og malað kaffi | fæst í verzlun W. pscher’s. Sættskn siéiarnir eru ódýrastir í verzlun B. H. Bjarnason. í lausri vigt, í smápökkum til 1 og 2 einnig í glösum, ágætlega gott og ódýrt í verzlun tvær stærðir, 6 þml. og 9 þml., eru hvergi eins ódýr og í verzlun W. Fisclier’s. Jörð til sölu. Til kaups fæst jörðin Laxnes, bezta jörðin í Mosfellssveit, með mjöggóð- um kjörum. Á jörðunni er nýtt íbúðarhús úrtimbri, járnvarið; undir húsinu er steinlímdur kjallari og er i honum eldhús með stórr i og vænni eldavél, búr, geymsluhús og 2 svefn- herbergi. Á gólfi yfir kjallaranum er gestastofa, ævefnherbergi og forstofa, þar að auki baðstofa, svefnherbergi og eitt hei'bergi að auki. Efra loft er aftur alt ætlað til geymslu. Þar að auki fylgir jörðunni: 1. Timburhjallur, járnvarinn, með lofti. Skemma með járnþaki og járn- vörðum gafli í annan endann. Eldiviðarhús. Heyhlaða, mjög sterk og traust- lega bygð, járnvarin. Tekur fulla 300 hesta. 5. Fjós með járnþaki, tekur 5 naut- gripi. Áfast við þáð er: 6. Hesthús, sem tekur 2 hesta. 7. Fjárhús, 3 að tölu. 8. Hesthús 2. Enn fremur er á jörðunni nýbygð hrossarétt, sem tekur 800 hross. Túnstæði er ákaflega stórt og getur túnið tekið miklum umbótum með litlum tilkostnaði. Utantúnslægj- ur eru bæði vallendi og mýri og engjavegur stuttur. Beitiland fyrir sauðfé er afbragðs gott bæði sunar og vetur og hag- arnir út af túninu. í Mosfellssveitinni eru sveítar- þyngsli mjög lítil og í Reykjavík er markaður fyrir allar búsafurðir, enda þangað ekki nema 2—3 stunda reið frá Laxnesi. í Mosfellssveitinni er að byrja dag- leg mjólkursala til Reykjavíkur. Reykjavík 14. okt. 1903. Páll Vídalín, Ritstjóri: Ólafur Ólapsson. Prentsmiðja Keykjavíkur. .EDIXB0RG HAFHABSTRiETI 12. 2. 102 hann. „Eg geetí helzt hugsað, að þorparínn hann Joe Phöníx væri potturinn og pannan í öllu þessU.“ „Valla held eg það,“ mælti Calderwood, og máli sinu til sönnunar skýrði hann frá öllu samtali sínu við dómarann. Allister var samt ekki ánægður. „Já! það lítur ofboð lag- lega út þetta,“ mælti hann. „En mér er líkt varið og rottu, sem einu sinni er búin að lenda í gildrunni. Eg tortryggi alt og alla. Ef Ethelwold Calderwood hefði ráðfært sig við mig, þá hefði hann aldrei lent í klónum a þessum kvenskratta.“ „Jæja! Það gera ílestir eitthvert axarskaftið einhverntíma á æfinni", svaraði Calderwood. „En skeð er skeð og hefði hefði héðan af stoðar ekki baun.“ Við verðum nú að gera hvað við getum til að komast upp úr þessu foræði. En það er verið að vefa svikavef í kring um okkur, og okkur er annaðhvort að gera, að slíta hann utan af okkur eða flækjast í honum. Af mér eru augun aldrei höfð hvorki nótt né nýtan dag, og það er furða, hve vel þeim fer það úr hendi. En eg er ekkert barn í leikum; eg er búinn að læra áralagið bæði á Frakklandi og Englandi. — Það er víst kunningja mínum, honum Joe Phönix að þakka, að menn veita mér þessa athygli. En mér er með öllu ókunnugt um, hvað mikið hann veit. Ef eg einungis vissi, hvaða tromf hann hefir á hendinni, þá“ . . . . „ Já ! Satt er að tarna! Ógæfan er, að við getum það ekki“, greip Allister fram í. „Við þurfuna ekki að óttast neinn nema konuna þá arna. Við erum satt að segja verjulausir gagnvart henni", 103 „Þér viljið samt ekld þigga hjálp frá hendi málaflutnings- mannsins gamla, sem virðist þó flestum færari til að greiða fram úr vandræðum okkar!" „Ólukkans leynilögreglumaðurinn sá arni hefir gert mig svo tortrygginn", sagði hinn. „Það er ekki að vita, nema karlinn þessi sé gerður út af honum Phönix og eigi að lokka okkur í einhverja gildruna". „Eg er hvergi hræddur", svaraði hinn. „Karlinn sá arni er slóttugur þorpari og Phönix og ábyrgð- arfélögin nota helzt menn eins og hann; í þessum efnum er ekki hægt, að nota aðra en þá, sem ekki horfa í neitt. Þessir komp- ánar þekkja allir hver annan og karlinn hefir sótt vizku sína í einhvern af sínum iíkum, sem er í þjónustu hjá Phönix eða á- byrgðarfélögunum. Eg álít, að réttast væri fyrir okkur, tað ráða karlinn í okkar þjónustu. Hinir geta valla boðið betur en við, og meðan við bjóðum betur, þá tollir hann í vistinni hjá okkur. Við skulum reyna, til hvers hann ræður okkur, og reyna jafn- framt, hvað hann ristir djúpt". „Já! Rétt er nú það. En förum samt að öllu variega og gefum ekki færi á okkur." „Sjálfsagt er það,“ sagði Englendingurinn. „Við verðum að liggja eins og ormar á gulli á því, sem við vitum, og reyna að komast eftir því, sem hinir vita.“ „Við getum reynt, hvernig fer,“ sagði Ailister. „Þá skulum við fara jafnharðan," sagði Calderwood, „Ef ekki

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.