Alþýðublaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 4
4 SljoQ&randinn. Amensk hmdnemasaga. (Framh) „Og konu hans og barna og gamallar móður hans, þú lést engann halda lifil Já,“ hélt Nat- han áfram ogr ho-föt hvast á hinn steini lostna höíðmgja. .Þú hefir drepið þau öll. Og hann, eigin maður og faðir þeirra myrtu, hann var vinur Shawnianna hann var vinur Wenonga sjálfsl" „Hvítir menn eru hundar og rænisgjarl" sagði höfðinginn „Kvekarinn var bróðir minn, en eg drap fjölshyldu hans. Eg er rauðskinni, eg elska blóð hvítra manna. Menn mínir eru veiklund aðir og grétu kvekarann, en eg er hertnt'ður og harðb'jósta. Eg hefi drepið þau, höfuðleður þeirra hangir við arinn minn; mig iðrar þess ekki, eg er ekki. hræddurl" Augu Nathans fylgdu eftir fingrin um, sem benti á þurkuð höfuðieðrin aem héngu þar á stoð, siðan leit hann til jarðar og titringur fór um hann allan. „Bróðir minn er mik- ill særingamaður,* hélt rauðskinn- inn áfram, „Hann verður að sýna mér Dsoibbenönosch, eða tíeýjal* „Höfðinginn lýguri" hrópaði Nathan og hló hæðnislega, „höfð- inginn getur notað stóryrði við fanga, en hann er hæddur við Dscbibbenönosch 1" „Eg er höfðingi og hermaður og vil berjast við djöful hvítra mannal* „Ágætt, hermaðurinn skal sjá hann,“ sagði fanginn og skotraði augunum illilega til hans. „Skerðu í sundur bönd mín og eg skal færa hann til Höfðingjans." Er hann sagði þetta lyfti hann upp íótunum og hvatti Wenonga tii þess að höggva í sundur böndin, sem vafin voru um ökla hans, En Wenonga virtist ekki vera á því að gegna. „Höfðingian vill fá að standa augliti til augiitis við Dschibben- önosch," hrépaði Nathan hæðnis- lega rojög, „og er hræddur við að leysa vopnlausan fangal* Þessi ögrun hafði æskiieg áhrif. 1 einu vetvangi hjó hann böndin sundnr með exinni, og Nathan stökk á fætur. Hann rétti fram hendurnar f sama augaamiði. Wen- ALÞYÐUBLAÐIÐ Sjómannafélag Rvikur heldur fund í Bárubúð miðvikud. 2 marz kl. J sfðdegis. — Tíi umræðu verður meðal annars: Maiaieitun frá útgerðarmönnum um tilslökun á kaupsamningi frá ij desember 1920. — Menn sýni félagsskírteini sín við innganginn. — Fjölmenniðl — Stjórnin. Frá bæjarslmanum, Ef óskað er talsímasambands við brunastöðina, þarf ekki að nefna talsímanúmerið, en aðeins biðja miðstöð um »brunastöðina«, »slökkvistöðina« eða »slökkviliðið«. Aðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur verður haldinn í húsi K. F. U. M., þriðjudaginn 8. þ. m. og byrjar kl. 81/* e. h. onga hikaði aftur. „Höfðinginn fær að sjá Dschibhenönoschi hróp- aði Nathan. Böndin losnuðu. Fsnglnn snéri sér snarlega við, eidur brann úr sugum hans og djöfuliegur hlátur gall við. „Sko* hrópaði hann, „ósk þfn er uppfyltl Hér sérðu fjanda kinfiokks þíns og banamann barna þinnal*' Að svo mæltu réðist hann með óstjórnlegu heiítaræði á höfðingj. ann, greip snnari hendi um háls hans, en rneð hinni þreif hann af honum exina, og noSaði hana svo fimlega, að höfðinginn var stein- dauður áður en Nathan hafði skelt honum til jarðar. „Já hundur loks- ins drepst þúl Loksins náði eg þér, þér, sem hefir myrt alia ást- vini rafna og gert mig að aum asta manni jarðarinnari* Nathan hjó exinni á kaf i bróst Wenonga, þreif hníf hans og fló f einu vetfangi höfuðleðrið af hausi hans. Þvf næst skar hann kross á bróst honum. Og nú stökk hann á fætur, hrifsaði hárlokkana sem héngu á stoðinni, starði á þá eitt augnablik, bar þá saman við rjúk* andi höfuðleður Wenonga, og þaut út úr tjaldinu. En áður en hann fór, rak hann upp ógurlegt öskur sem lýsti hatri því, sem lengi hafði verið innibirgt, en nú fekk útrás. Þetta öskur skaut mörgum hreustum hcrmanni skelk í bringu, og margar mæður fyltust hryllisgi. En slfk hljóð voru alt of algeng f rauðskinnabæ til þess að þáu vektu nokkura veruiulega athygli, og brátt voru ailir aftur f fasta svefni, en lík höfðiagjans kólnaði á gólfi kofa hans. Matvöraverzl. „Vo»“ hefir fengið nýjar vörur. Jökulfisk, stembítsrikling, þurran saitsðan þorsk, smjör íslenzkt, osta, kæfu, hangikjöt, saltað dilkakjöt, viður- keat gott, heil-mais mjög ódýram, allar nauðsynlegar kornvörur, ka:t- öflur, kaffii, export, strausykur, grænsápa, sódi, sólskinssápa, marg- ar tegundir af handsápum, niðnr- suða, margar tegundir, kjöt og fiskur, dósamjólk, rúsínur, sveskj- ur, appricots, epli, bláber, kart- öflumjöi, steinolfu, sólarljós, 74 au. pr Iftrl. Gjörið svo vel og kypn* ist viðskiftuQum f „Von“. Vinsamí. GttCQeor Sl0Ufði»OQ>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.