Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 06.04.1906, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 06.04.1906, Blaðsíða 3
FJALLKONAN 59 „Fjöllin voru vöknuð — en ekki farin að klæða si?. — Og svo fóru þau að klæða sig.“ „Hvar er sokkabaudið mitt, mamma?“ spurði Bæjarfjallið. Hérna!“ sagði Sólin, — hún spenti sokkabaudinu um fótinn á því. glit- ofnu geislabandi.“ Björn Jónsson ritstj ri hefir gefið æfintýrin nt og ritað eftirmála. Hann skýrir þar frá, hvernig þau eru til orðin, að þvi leyti, eins og menn geta orðið þess varir og nefnir nokkur dæmi þess, að þetta sé engin nýlunda í heiminum. Hann leggur engau dóm á það, hvaðan þatta stafi, hvort það sé runnið úr undirvitund þess, er ritað hefir, eða frá öflum, er utan við hann stunda. Sjálfsagt er það líka réttast — sumpart fyrir þá sök, að slíkt vandamál er seint of vandlega hugað — sumpart vegna hins, að á þessi fyrirbrigði (æfintýrin) ber að sjálfsögðu að líta í sambandi við önn- ur fyrirbrigði, sem enn hefir ekki verið kostur á að skýra mönnum frá. Og á meðan svo stendur á alþýða manna þess ekki kost að mynda sér sjálfstæða og rökstudda skoðun um, hvaðan þessi fyrirbrigði stafa, og þar af leiðandi eðlilegast að láta það mál liggja milli hluta. Stauraflutningd á Vopnafirði var lokið að hér um bil 5/g hlutum, þegar Yesta fór um, að því leyti, sem samningar um þann flutning hafa fengist: milliSels- árvalla og Beinavörðu. En frá Sels- árvöllum, ofan tíl í Selárdal, að nyrðri brún Dimmafjaligarðs hafa engir samningar fengist. Þarerum 500 staura að tefla, og þá meðal hinna þyngsta. Eftir þá örðugleika, sem reynst hafa á þeim fiutningi, sem þegar hefir fram farið, er búist við að samningar um flutning á Dimmafjallgarði gangi ekki greitt. Um 100 mðtorbátum er sagt, að haldið muni verða út til flskiveiða nú með vorinu við ísa fjarðardjúp. Fjárkláðalæknirinn hr. Myklested var um síðustu mánaðamót að rannsaka sauðfé í Grímsnesiog Hrunamannahreppi, með því að grunur hafði komið upp um, að kláða hefði orðið vart þar. Reynd- in hefir orðir sú, að þar er enginn kláði, og útbrot á sauðfé, sem menn höfðu orðið varir við, alveg meín- laus. Uóður afli hefir verið fyrirfarandi á Stokks- eyri, Eyrarbakka, Þorlákshöfn, Grindavík, Selvogi og Garði. Fiskiskipin Útgerðin hefir gengið vel, það sem af er vertíðinni. Á 35 skipum, sem athuguð hafa verið, svo oss sé kunnugt, hefir meðaltalið í marzmán- uði verið rúm 7 þúsund. Ogfiskur- inn er vænn. En mjög er aflinn misjafn á skipunum. Mestur hefir hann orðið hjá Jóni Ólafssyni skip- stjóra á „Hafstein“, um 11 þús. „Tryg'grvi kougrur“ fór héðan áleiðis til útlanda 31. maiz. Með honum tóku sér far nokkrir farþegar, þar á meðal Halvorsen umsjónarmaður við hyggingu Islandshanka, frú Ragnh. Eyjólfs- dótlir (Þorkelssonar) og frökenarnar Helga Th orsteinsson, Guðrún Norðfjörð, Guðrún Smith og Vilhorg Jónsdóttir. Úr Borgarflrði. 24 marz. Tíðin hefir verið mikið góð, það sem liðið er af þessum vetri, og engit' heytæp- ir, sem annars heyja nokkuð. Nú er verið að draga stjórnarliðs-staur- ana hér upp eftir héraðinu, beggja megin fjarðarins. Heldur gengur það seint, sein vonlegt er, því þyngd margra stauranna er um 400 pund, og nnumast þykja þeir í húsum hæfir fyrir ólykt, sem við þá vinnu fást. Sagt er, að suma staurana hafi orðið að saga sundur, t.il þess að geta fært þá úr stað, en hvort „ráðið“ hefir leyft þá meðferð, er mér ókunnugt um ; þó er líklegt að svo sé Sjalfsagt, er það undir tíðinni komið, hvort staurarnir verða komnir svo fljótt á sinn stað að staursetningin geti byrjað í tæka tíð. Allir hlakka víst til að fá símann, fyrst loftið er fyrirmunað, og sumir gera sér von um að geta notað símstauranaT fyrir girðingastólpa, til áfestu fyrir gaddavír, þar sem síminn á að liggja með fram túnum eða engjum. Vera má, að ekki sé heldur vonlaust um, að einhver stefnu- verður áreiðauleíra laugbezt að kaupa skófatnað hjá und- irrituðuin, sem nú hefir meir en 180 tegundir af Karim., Kvenn., unglinga og barnaskóm og stígvjelum. verð frá 60 aururn. Vaudaðastur, fallegastur og ódýrastur skófatn- aður fæst hjá tilfípijai Ingólfsstr 3 NB. Talsvert af skófatnaðijverður selt raeð 25°/0 afslætti. áSlji breyting fengist á línuna í því skyni, — þar sem stjórnfylgjendur eiga hlut að máli. Maður datt útbyrðis og drukknaði á fimtudaginn var af fiskiskipinu „Valtý“, Loftur Lofts- son frá Bollagerðum, stýrimaður á skipinu. Marconi-loftskeyti. 2 apríl. Þrettán námamenn hafa fundist lifandi og verið bjargað úr Courriers- námunum; þeir höfðu verið niðri i jörðinni þrjár vikur, og lifað þann tíma á hrossakjöti, sem var að úldna og höfrnm úr hesthúsunum. Misklíð hefir verið milli stjórn- anna á Bretlandi og í Natal út af aftöku þariendra uppreistarmanna. Sagt, að brezka stjórnin hafi ætlað að taka fram fyrir handur á Natal- stjóru og afstýra aftökunni. Út úr því sagði öll Natal-stjórnin af sér. En brezka stjórnin lét skyndilega undan. Elgin lávarður símaði lands- stjóra, að heimastjórnin hygðist aldr- ei að taka fram fyrirhendurástjórn, sem hefði ábyrgð gjörða sinna. Blöð in, að þeim meðtöldum sem lengst fara í frjálslyndisáttina, eru á einu máii um að atferli stjórnarinnar hafi verið illa til fundið. Síðari fréttir segja, að í tilefni af yfirlýsingum al- ríkisstjórnarinnar og tilmælum lands stjóra hafi Natal ráðaneytið tekið aft- nr embættisafsögn sína og aftaka mannanna, sem liafði verið frestal, fór fram á mánudaginn. Deilur kolamanna í Bandarikjun- um valda verkfalli 800 þús. manna, en 8000 hafa ráðið af að halda á- fram vinnu, með því að verkveit- endur hafa fallist á kauphækkun. í Ageciras hafa menn orðið al- gerlega sammála um öil atriði. Lögreglan í Pétursborg hefir kom- ist að samsæri til að sprengja ríkis- þingið (Duma) í loft upp með sprengi- kúlum. Smásöluverð á anthracite-kolum í New York hefir hækkað um 50 til 75 cent á tonni vegna verkfalls- ins, sem yfir vofir. 5. marz i Verkfalls-óeirðir á Norður-Frakk- landi eru að verða ískyggilegar. Til- raunir gerðar til að sprengja upp járnbrautarlestir með dynamíti. Iuuflutningastraumur — þar af komu 30 þús. síðustu viku — veld- ur áhyggjum innflutninga-embættis- manna í New York. Þeireru ráðn- ir í að fara strunglega eftir laga- fyrirmælum gegn innflytjendum, sem ekki eru eftirsóknarverðir. Rússland hefir !agt fyrir stjórnir annara landa dagskrá fyrir annan friðarfund, sem halda á í Haag og hefzt 1. júlí. Verkveitendur 100 þús. náma- manna í Bandaríajunum hafa faliist á kröfur þeirra og hækkað kaup. Vinnufrestiun í anthracite-námunum heldur áfram, meðan á samningum stendur. Kosningar í Pétursborg til ríkisþings hafa orðið alger sigur alþýðunni, sem vilja þiggja stjórnarskrána. Verkfallsmenn í Norður-Frabkiandi eru nú 43 þúsnnd. Sjómannadómstóll í Pétursborg hef- j ir sýknað 84 af 207, sem tóku þátt í uppreistinni í Ivrónstað í síðastliðn- um nóvenber, 9 hafa verið dæmdir í betrunarhúsvinnu, 6 ára til æfi- langrar, og hinir í fangelsisvist og flutning í tyftunarherdeildir. Olínlindir, sem ná yfir 6 rastir, hafa fundist á Pollandi. Keikiiingur. yflr tekjur og gjöld Sparisjóðs Vestur-Barða- strandarsýslu 1905. TEKJUR. Kr. aur. 1. Peningar í sjóði frá f. á.ri .... 2,859 60 2. Borgað af lúnum a. fasteignarveðlán 3409,40 b. sj álfskuldará- byrgðarlán . . 2220,00 c. Yíxillán .... 5070,00 10,699 40 3. Innlög í spari- sjóðinn 8251,04 Vextir fyrir reikn- ingstímabilið lagðir við höfuð- stól 1002,34 9,253 38 4. Vextir af skulda- bréfum 1,889 30 5. Ymislegar tekjur. 9 80 Krónur 24,711 48 GJÖLD. Kr. aur. t. Lánaðáreiknings- tímabilinu: a. gegn fasteignar- arveði 8900,00 b. gegn sjálfskuld- arábyrgð.... 5450,00 c. gegn víxlum . 2100,00 16,450 00 2, Útborgað af inn- lögum samlags- manna 5097,55 Þar víð bætast dagvextir 31,50 5,129 05 3. Afborgun(síðasta) af skuld spari- sjóðsins til lands- banka Islands . . 500 00 4. Vextir af innlög- um samlagsm . . 1,002 34 5. Kostn. við sjóðinn a. laun 100,00 b annar kostnaður . 12,00 112 00 6. Ymisleg útgjöld . 60 81 7. í sjóði 31. desbr. 1950 1,457 28 Krónur. 124,7111 48 Vatneyri, 10. janúar, 1906. Sigurður Magnússon. Ó Jóhannesson. S. Bachmann. Jafnaðarreikningur. sparisjóðs Vestur-Barðastrandasýslu 31. desember 1905. ACTIVA. Kr, aur. 1. Skuldabréf fyr- ir lánum: a. fasteignarveð- skuldabréf. . 25.345.60 b. sjálfskuldar- ábyrgðarbréf 7.930.00 c. Víxlar 0.00 33.275 60 2. Konungleg skuldabréf. . . 3. Útistandandi vextir áfallnir í lok reiknings- tímabilsins . - . 165 20 4. í sjóði 31. des- ember 1905 . . 1.457 28 Krónur |34.898 08 PASSIVA. Kr. aur. 1. Innlög 260samlags- manna 32.335 68 2. Fyrirfram greiddir vextir, sem eigi á- falla fyr en eftir lok reiknings-tímabils- ins 59 82 3. Varasjóður 2.502 58 Krónur 34.898| 08 Vatneyri 10. janúar 1906. Sigurður Magnússon. Ó. Jóhannesson S. Bachmann. Leikhúsið. Þar var byrjað í fyrra kvöld að leikanýjan leik, „Sherlock Holmes“ saminn upp úr lögreglusögum Conans Doyles, og þótti góð skemtun.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.